Vísir - 01.09.1981, Side 16

Vísir - 01.09.1981, Side 16
16 >. Þriðjudagur 1. september 1981' 1 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða 1981 f lögsagnar umdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu: þriöjudaginn 1. sept. Ö-4951 — Ö-5025 miðvikudaginn 2. sept. Ö-5026 — Ö-5100 fimmtudaginn 3. sept. 0-5101 — Ö-5175 föstudaginn 4. sept. Ö-5176 — Ö-5250 mánudaginn 7. sept. Ö-5251 —Ö-5325 þriöjudaginn 8. sepl. Ö-5326 — Ö-5400 miövikudaginn 9. sept. Ö-5401 — Ö-5475 fimmludaginn 10. sept. Ö-5476 — Ö-5550 föstudaginn 11. sept. Ö-5551 — Ö-5625 mánudaginn 14. sept. Ö-5626 — Ö-5700 þriöjudaginn 15. sept. Ö-5701 — Ö-5775 miövikudaginn 16. sept. Ö-5776 — Ö-5850 fimmtudaginn 17. sept. Ö-5851 — Ö-5925 föstudaginn 18. sept. Ö-5926 — Ö-6000 mánudaginn 21. sept. Ö-6001 — Ö-6075 þriöjudaginn 22. sept. Ö-6076 — Ö-6150 miövikudaginn 23. sept. 0-6151 — Ö-6225 fiinmtudaginn 24. sept. Ö-6226 — Ö-6300 föstudaginn 25.sept. Ö-6301 — Ö-6375 máuudaginn 28. sept. Ö-6376 — Ö-6450 þriöjudaginn 29. sept. Ö-6451 —Ö-6525 miövikudaginn SO.sept. ö -6526 og þaryfir Skoðunin fer fram að Iöavöllum 4, Keflavik, milli kl. 8.00 til 12.00 Og 13.00 til 16.00. Á sama stað og tima l'er i'ram aðalskoöun annarra skrán- ingarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einn- ig viö um umráöamenn þeirra. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Framvisa skal og kvittun fyrir greiöslu bifreiöagjalda og gildri ábyrgöartryggingu. Vanræki einhver aö færa bifreið sina til skoöunar á aug- lýstum tima, veröur hann látinn sæta ábyrgö aö lögum og bifreiöin tekin úr umferö, hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn í Keflavik, Njarðvik, Grindavik og Gullbringusýslu Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur i septembermánuði 1981 Þriöjudagur 1. sept. R-50501 til R-51000 Miövikudagur 2. sept. R-51001 til R-51500 Fimmtudagur 3. sept. R-51501 til R-52000 Föstudagur 4. sept. R-52001 til R-52500 Mánudagur 7. sept. R-52501 til R-53000 Þriöjudagur 8. sept. R-53001 til R-53500 Miövikudagur 9. sept. R-53501 til R-54000 Fimmtudagur 10. sept. It-54001 til R-54500 Föstudagur 11. sept. R-54501 til R-55000 Mánudagur 14. sept. R-55001 til R-55500 Þriöjudagur 15. sept. R-55501 til R-56000 Miövikudagur 16. sept. R-56001 til R-56500 Fimmtudagur 17. sept. R-56501 til R-57000 Föstudagur 18. sept. R-57001 til R-57500 Mánudagur 21. sept. R-57501 til R-58000 Þriöjudagur 22. sept. R-58001 til R-58500 Miövikudagur 23.sept. R-58501 til R-59000 Fimmtudagur 24. sept. R-59001 til R-59500 Föstudagur 25. sept. R-59501 til R-60000 Mánudagur 28. sept. R-60001 til R-60500 Þriöjudagur 29. sept. R-60501 til R-61000 Miövikudagur 30. sept. R-61001 til R-61500 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8 og verður skoðun fram- kvæmdþar alla virka daga kl. 08:00-16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- reið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. Á leigubifreið- um til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn í Reykjavik. 28. ágúst 1981. vísm Keðjubréfalargið: Getur iðgreglan ekki stöðvað ósðmann? - spyr reiður faðir Undrandi og reiöur faöir skrifar: Þrettán ára gömul dóttir min fékk sent eitt þessara keöju- bréfa.sem innihalda hótanirum slys, heilsutjón eöa jafnvel dauða, verði keðjan slitin. Ösdminn er svo kallaður „Heppnis-keðja.” Nú finnst mér of langt gengið. Oft hefur verið rætt og ritaö um þessa andstyggö og talað um að hana ætti að stoppa. Ég er því fyllilega sammála að það er i meira lagi ósmekklegt og tillitslaust við náungann að senda honum slik bréf, jafnvel þótt fulloröinn sé og eigi aö heita færum að draga sinar ályktanir sjálfur af innihaldi bréfsins. En aö senda þetta börnum og ung- lingum er meiri svivirða en hægt er að una við. Allir sæmilega hugsandi menn hljóta að sameinast um þá kröfu. aö þetta fáránlega tómstundagaman veröi stöðvaö. Eru ekki gildi lög i landinu, sem banna að send séu hótunarbréf? Horfir lögreglan aögerðarlaus á þennan ósóma, eða er hún al- gjörlega máttlaus? Þaö ætti þó að vera hægt aö finna sendendur bréfanna, þvi þeir skrifa nöfnin sín undir þau. ,,Lögreglan getur litið aðhafst nema einhver kæri.” „Það er bannað aö senda hótanir í bréfum,” sagði Sturla Þórðarson, fulltrúi lögreglu- stjóra i Reykjavlk, þegar Visir bað hann um svör við spuming- um reiðs föður. Hann sagði einnig.að það væri ljóst að ákveðin hótun væri i umræddu keðjubréfi, sem vel gæti oröið til þess að fólk héldi henni við, sem þaö mundi ef til vill ekki gera annars. A hinn bóginn taldi hann lög- regluna ekki geta aöhafst i málinu, nema henni berist kæra eða beiöni um rannsókn. 1 framhaldi af viðtalinu við Sturlu mun Visir senda honum ljósrit af bréfunum og biðja um rannsókn, fyrir hönd lesenda, sem kvartað hafa. •/ / ■ p.8 k'i.1 Hr« Halldðr Finnsaon Grundarfirði Aðsögn Halldórs Finnssonar barst honum keðjubréfið I umslaginu, sem myndin er af. Á það er stimpluð auglýsing um sparilán Landsbankans. t stað frimerkis er stimpill á bréfinu og ef prentun heppnast vel má sjá númeriö P.B. 210, sem er númer vélarinnar, sem stimplað er með. Visir fékk staðfest hjá póst- inurn að Landsbankinn á þá vél. Er Landsbanklnn komlnn I keðluna? Halldór Finnsson I Grundarfirði skrifar: „1 gær fékk ég keöjubréf það sem ljósritið er af, og er það I sjálfusérekki I frásögu færandi. þó bréf þetta sé óvenju illskeytt, hvaö hótanir um limlestingu og dauða varðar. En þaö sem mér þóttganga nokkuö langt, var að Landsbankinn sendi bréfið, eða það var a.m.k. i umslagi frá þeim. Ég vildi koma því á framfæri við þessa ágætu menn.aö þeir geti reynt aö hræða fólk á sinn kostnaö en ekki Landsbankans. Eins og fram kemur I bréfi Halldórs, fylgdi þvi ljósrit af keðjubréfinu. Reyndar hafa okkur borist fleiri eintök af þessu alræmda bréfi og margar kvartanir. 1 bréfinu segir frá Birni ein- hverjum Sveinbjörnssyni, sem fékk bréfiö frá Danmörku, dró að senda það frá sér og lenti i bilslysi. Billinn eyöilagöist en Björn slapp ómeiddur , en fót- brotnaði svo fjórum dögum siðar. Þá segir frá útlendingi, sem trúði ekki á bréfiö og henti þvi. Hann dó nokkrum dögum siðar. Þaö stendur ekki i bréfinu að slysin og dauðsfallið sé þvi að kenna.aö bréfið var ekki sent á- fram, en óhjákvæmilegt er að ætla að bréfritarar — þar með taldir allir þeir sem undirrita það — telji þarna vera beint samband á milli og viðlika örlög biði allra þeirra, sem stööva bréfið. Aö sögn Halldórs Finnssonar barst honum keðjubréfið i um- slaginu, sem myndin er af. A það er stimpluö auglýsing um sparilán Landsbankans. 1 stað frimerkis er stimpill á bréfinu og ef prentun heppnast vel má sja númeriö P.B. 210, sem er númer vélarinnar, sem stimplað er með. Visir fékk staðfest hjá póstinum aö Lands- bankinn á þá vél.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.