Vísir - 01.09.1981, Síða 17
Þriöjudagur l. .september 1981
VÍSIR
17
GETRAUHALEIKUR - FYRIR VlSI
12 ..SPAMENN'
SPREYTA SIG
- og spá um úrslit leikja I ensku knattspyrnunnl
Undirritaður settist niöur eina
kvöldstund sl. vor til aö finna út
skemmtilegan GETRAUNALEIK
— FYRIR ViSI i sambandi viö
knattspyrnugetraunirnar. Eftir
þó nokkrar vangaveltur, fann ég
út leik, sem ég kynnti þá á rit-
stjórn Visis og ætla nú aö kynna
fyrir lesendum blaðsins.
Visir hefur fengiö 12 áhuga-
menn um ensku knattspyrnuna til
að byrja leikinn, sem felst i þvi að
hver þeirra spáir úrslitum eins
leiks á getraunaseðlinum frá
GETRAUNUM. Þeir, sem spá
„sinum leik” rétt, halda áfram i
næstu umferö og svo koll af kolli
en aðrir eru úr leik og koma nýir
„spámenn” i þeirra stað.
Þá munum við til gamans láta
alla „spámennina” spá um alla
leikina á getraunaseðlinum, eins
og sést i niðurlagi spá þeirra um
„þeirra leik” á seölinum. Hér á
siöunni verður þvi einnig tekin
saman spá allra „spámannanna”
og sýnd hver heildarútkoman er.
Við munum einnig verða með
ýmsa fróðleiksmola i sambandi
við getraunirnar — stutt viðtöl og
annað sem viökemur getraunun-
um. Þá bjóðum viö lesendum upp
Fékk 10 rétta á
8-raöa seöil...
— Nei, þetta er ekki
fyrsta skiptið sem ég fæ
vinning hjá Getraunum.
Ég fékk t.d. nokkrum
sinnum vinning sl. vetur
— mest fékk ég 1,4 millj.
gamlar fyrir að hafa 11
rétta, sagði Magnús
Ágústsson. bifvélavirki,
sem var einn af þeim,
sem hlutu hæsta vinn-
inginn hjá Getraunum í
fyrstu leikviku keppnis-
tímabilsins.
Magnús fékk 10 rétta á 8 raða
seðil og sagöi Magnús, aö hann
hafi ekki veriö meö útisigra
Notts County og Tottenham
rétta.
— Ég hef fylgst með ensku
knattspyrnunni i mörg ár og hef
haft gaman af, sagði Magnús,
Helldar-
spáln...
Enginn af þeim 12 spámönn-
um vikunnar spáir Englands-
meisturum Aston Villa sigri
gegn Tottenham i London eins
og sést hér fyrir neöan, þegar
er búiö aö leggja spárnar
saman.
Þá kemur þaö fram.aö flest-
ir búast viö sigri W.B.A. og
Q.P.R.
sem lék meö Fram hér á árum
áöur — var meistaraflokksleik-
maður á árunum 1942-1950.
Magnús sagðist hafa keypt
sér einn seðil og fyllt hann út i
LEIKVIKA 2
Leiklr 5. sepl. 1881
Birmlngham - Nott'm For.
Bríghton - Middlesbro
Leeds - Wolves......
Uvcrpool - Arsenal
Man. United - Iþswlch
N'otts Counly - Coventry
Southampton - Everton
Sloke - Man. City
Sunderiand - Wes! Ham
Toltonham - Aaton Vili
W.B.A. - Swansea
Q.P.R. - Newcastle
ois-m
'X 2
b
II 3
•0 I l
ssz
II 0 I
(10 1
MAGNtOS AGUSTSSON...
fyrrum leikmaður með Fram.
.Kerfi fátæka mannsins”
Við ætlum hér að kynna I stuttu máli getraunakerfi — 32 raða kerfi,
sem nefnist „Kerfi fátæka mannsins”. Fjóra hvita seðla þarf til að fylla
út þetta kerfi. sem er þannig:
11111111 11111111 11111111 11111111 1
11111111 11111111 11111111 11111111 1
11111111 11111111 11111111 11111111 1
11111111 11111111 11111111 11111111 1
llllxxxx llllxxxx llllxxxx llllxxxx lx
llllxxxx llllxxxx xxxxllll xxxxllll lx
xxxxllll llllxxxx xxxxllll llllxxxx lx
llllxxxx xxxxllll xxxxllll llllxxxx lx
xxllxxll xxllxxll xxllxxll xxllxxll lx
xlxlxlxl xlxlxlxl xlxlxlxl xlxlxlxl lx
lxxllxxl lxxllxxl xllxxllx xllxxllx lx
xlxlxlxl lxlxlxlx xlxlxlxl lxlxlxlx lx
Seðill 1 Seðill 2 Seðill 3 Seðill 4 Rammi
AÐFERÐ:
1. Veljið fjóra fasta leiki (nota má einnig x og 2)
2. Skrifið út leikina meö lx (einnig má nota 12 eða x2 í staöinn, en
gætiö þess að víxla ekki röðinni).
MÖGULEIKAR:
Verði úrslit leikja innan rammans er trygging fyrir 1 röð meö 11
rétta, 4 röðum með 10 rétta og 7 röðum með 9 rétta.
Þetta kerfi kostar kr. 32.00.
á nokkur litil getraunakerfi, sem
þeir geta „tippaö” eftir og siöar I
vetur komum viö meö stærri kerfi,
ef menn vilja vera stórtækir.
Getraunasiöa Visis veröur
ávallt á þriöjudögum og vonum
viö aö lesendur hafi gaman af.
—SOS
SPAMENN” VISIS
Blrmingham • Nott. For.
olafur Orrason
(Starfsmaður 1
Seðlabankans) HstuVF M‘\
Ég spái þvíað Forest vinni sigur á St.
Andrews. Forestermeðgottliðog mjög
sterka sóknarleikmenn, sem skora mik-
ið af mörkum — eins og Trevor Francis
og blökkumanninn Justin Fashanu, sem
á eftir að gera góða hluti.
Heildarspá Olafs er þessi:
212 — xx2 — 1 1 1 —x21
Brighton - Mlddlesbough
loftið. — Þaö er ánægjulegt aö
byrja með vinning, sagöi
Magnús, sem sagðist stundum
fá sér lítil kerfi til aö fylla út.
—SOS
13 meö
10 rétta
- í fyrstu viku Getrauna
13raöir komu fram meö 10 leiki
rétta í fyrstu leikviku Getrauna —
þar af átti sami maöurinn tvær
raöir þannig, aö 12 fengu fyrsta
vinning nú. Hver röö gaf kr. 3.875
i vinning.
105 raöir komu fram meö 9
rétta leikiog gaf hver röö kr. 205 i
vinning.
Geysileg aukning er á sölu get-
raunaseðla.en alls seldust nú 144
þús. raðir en i fyrstu leikvikunni
sl. keppnistimabil seldust 51 þús.
raöir.
Eyjblfur
þórsson
(Heiidsali)
Þetta verður jafn leikur — tveggja
liða sem verða að berjast á botninum I
vetur. Brighton er sigurstranglegra, en
ég spá því að ,,Boro' komi á óvart eins
og svo oft áður — og tryggi sér jafntefli
á Golstone Ground i Brighton.
Heildarspá Eyjólfs er þessi:
x x 1 — x2 1 — lxl — 1 11
Leeds - wolves
Magnús Olafsson
(Otlitsteiknari)
Ég hef trú á þvl að Leeds rétti úr
kútnum eftir hið óvænta tap gegn
Swansea og að Allan Clarke leiði þá til
sigurs gegn úlfunum á Elland Road.
Leeds-liðið er með góða blöndu af ung-
um og reyndum leikmönnum og tel ég
að Frank Gray, sem er nú byrjaður
að leika að nýju með Leeds, eftir stutta
dvöl hjá Forest, hafi góðáhrif á leik
liðsins.
Heildarspá Magnúsar er þessi:
x x 1 —1 x 1 — x x2 —1 1 1
! Liverpool• Arsenal
:
Sigbjörn
son
(Verslunareigandi
á Akureyri)
Ég spái jafntefli á Anfield Road.
Ástæðan: Ég hef litla trú á Liverpool i
ár og Liverpool er ekki það sama og
undanfarin ár. Arsenal mun leika
varnarleik og spila upp á jafntefli.
Leikmenn Lundúnaliðsins hafa haft tak
á Liverpool undanfarin ár og ég reikna
með því, að þeir sleppi ekki því taki.
Heildarspá Sigbjörns er þessi:
xl 1 —xl 2 —1 x2 —xl 1
Man. utd. - ipswlch
Eirikur Jónsson
(Blaðamaður)
Ég spái Manchester United sigri þar
sem „Rauðu djöflarnir" eru erfiðir
heim að sækja á Old Trafford. Ron
Atkinson nýi framkvæmdastjórinn hjá
United, þolir ekkert annað en sigur, eft-
ir tapið fyrir Coventry og er ég viss um
að heimavöllurinn hafi afgerandi áhrif
á leikinn.
Heildarspá Eiriks er þessi:
211 — 111 — 11 x —1 11
Notts c. - Coventry
Southamton - Everton
Vilhjálmur
geirsson
(Verslunarstjóri)
Kevin Keegan og dýrlingarnir frá
Southampton eru erf iðir heim að sækja
á The Dell, þar sem þeir tapa sjaldan
leik. Þeir eru með gott lið, voru óheppn-
irgegn Forest —þeir eiga ekkl að vera I
erfiðleikum með Everton, sem er með
marga nýja leikmenn i röðum sínum.
Heildarspá Vilhjálms er þessi:
xl 1 —1 xx —1 2x —1 11
Stoke - Man. Clty
Gunnar Þór
riðason
(Prentari)
Ég hef trú á að Stoke fylgi hinum
óvænta sigri stnum gegn Arsenal eftir
með þvi að leggja Manchester City að
velli á Victoria Ground. Stoke er með
skemmtilega framlinu, þar sem þeir
Lee Chapman, Heath og O'Callaghan
eru, og eiga þeir ef tir að skora mörk —
2-3 gegn Joe Corrigan.
Heildarspá Gunnars er þessi:
21 x —x2x—11 1 — 111
Sunderland • West Ham
Arnar Éinarssor
(Framkvæmda-
stjóri KSi)
Sunderland er til alls liklegt — það
sýndi sig á Portman Road, þar sem
félagið náði jafntefli 3:3 gegn Ipswich.
Ég hef trú, að Alan Durban nái að
koma félaginu upp úr þeirri lægð, sem
það var i og ef Tom Ritchie fer að skora
mörk, þá þarf Durban engu að kviða.
Heildarspá Arnars er annars þessi:
21 x—1 1 x —1 xl —1 1 I
Tottenham - flston vnia
Jón Sigurðsson
(Auglýsingatækn-
ir)
Énglandsmeistarar Aston Villa eiga i 1
erfiðleikum með Tottenham á White !
Hart Lane — ég hef þó trú á að þeir nái j
jafntef li gegn Tottenham, sem er sterkt |
á heimavelli. Peter Withe og Gar Shaw i
eiga örugglega erfitt með að skora hjá l
Ray Clemence, markverði Tottenham j
— en ég hef trú á þvi, að þeim takist
það.
Heildarspá Jóns er þessi: |
2x1 — 11 x —2 2 x —x 1 2
W.B.A. - swansea
, Gunnar Salvarsson
(Kennari)
W.B.A. stóð slg nokkuð vel sl.
keppnistimabil og leikmenn llðsins hafa
reynslu. Þótt nýliðar Swansea hafl
unnið Leeds stórt i sinum f yrsta leik, er
vafasamt að lita á það sem algildan
mælikvarða á getu þeirra. Ég hef trú á
að W.B.A. hirði bæði stigin 1 viðureign-
inni á The Hawthorns.
Heildarspá Gunnars er þessi:
21 x —1 2x —1 11—111
Guðmundur
aldsson
(Prentari og milli-
rikjadómari)
Ég spái sigri Coventry. sem er með
mjög gott lið—á upplelð. Dave Sexton á
eftir að gera það gott á Highf leld Road
— hann tók við liðinu á réttu timabili.
Coventry hefur verið að byggja lið sitt
frá grunni — með ungum leikmönnum
og sú vinna á eftir að skila sér næstu ár-
Heildarspá Guðmundar er:
xx 1 — 1 1 2—1 xx —1 11
Q.P.B. - Newcastle
Halldór Einarsson
(Heildsali)
Q.P.R. undir stjórn Terry Venables á
eftir að gera góða hluti — endurheimta
l. deildarsætið sitt. Liðið leikur
skemmtilega knattspyrnu og eiga leik-
menn Newcastle ekki að vera þeim
erf iðir i London. Venables hefur fengið
Clive Allan aftur til liðs við Q.P.R. og á
hann eftir að skora mörg mörk i vetur.
Heildarspá Halldórs er þessi:
xx1 — 12 x— 11x —1x1