Vísir - 01.09.1981, Síða 20

Vísir - 01.09.1981, Síða 20
20 Þriöjudagur 1. september 1981 íclag íkvöld BOKASAFN KOPA- - lánbegar aðsloða viö VOGS FLYTUR flutnlngana Um þessar mundir er veriö aö leggja siöustu hönd á innréttingar á nýjum húsakynnum fyrir Bóka- safn Kópavogs I Fannborg 3-5. Aö sögn Ilrafns Haröarsonar, bæjarbókavaröar, var þörfin fyrir nýtt húsnæöi fyrir bókasafn- ið oröin brýn, en úUán eru mikil þar á bæ og hafa fgriö ört vax- andi. „Það er auðvitað-prfitt að segja til um aukninguna í'tölum, en ég giska á, að hún hafi numið 10-15% hvern mánuðá siðasta ári,” sagði Hrafn. Hann sagði ennfremur, að heldur myndi hagur safnsins vænkast i hinu nýja húsnæöi, sem væri um 580% fermetrar að flatarmáli, en gamli húsakostur- inn er aðeins um 150% íermetrar. 1 nýja húsnæðinu er sérstök geymsla en þar verður m.a. kom- ið fyrir sérstöku safni Úlafs heit- ins Ólafssonar, læknis, en Bóka- safn Kópavogs keypti safn hans. 1 þvi er að finna m.a. fjölda tima- rita og blaða, auk gamalla islenskra bóka. Hrafn tók fram, að hann ætti von á þvi, að útlán myndu aukast verulega við flutninginn, en það væri reynsla bókasafna viðs vegar á landinu, að nýtt og betra húsnæði hefði i för meö sér mikla aukningu útlána. Til nýmæla við flutning Böka- safns Kópavogs telst, að ætlunin er að láta lánþega aðstoða við flutninginn. Mega þeir nú fá allt að 10 bækur i einu, þar sem var áður takmarkað við fjórar, og skila þeim siðan i nýja safnið. Hrafn sagði, að þegar væri komið nokkurt tómahljóð i hill- urnar, en þetta hefði mæist mjög vel fyrir hjá lánþegum. Enn eru þó margar bækur eftir, ef ein- hverjir lánþegar hafa áhuga á að hlaupa undir bagga með safninu og aðstoöa við flutningana á þennan nýstárlega hátt. Gert er ráð fyrir, að Bókasafn , Kópavogs veröi opnað f nýjum og betri húsakynnum um miðjan september, en Hrafn sagði, að ná- kvæm timasetning yrði auglýst siðar. —jsj. #,***m*rj íslendingar eru bókaþjóö, herma munnmælin, og þaö viröist greinilega koma fram, m.a. f mikilli aukningu útlána hjá Bókasafni Kópavogs. BLEKKLESSA ku þetta verk eftir Magnús nefnast. Enn er sýnt í Rauöa húsinu - Magnús V. Guðiaugsson opnar par sýnlngu 5. seniember Magnús V. Guðlaugsson opnar sýningu i Rauða húsinu á Akureyri laugardaginn 5. september kl. 16. Sýningin verður opin kl. 16-20 dagana 5.-13. septem- ber. ! útvarp J 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilky nningar. Þriöjudagssyrpa — Páll I Þorsteinsson og Þorgeir I Astvaidsson. | 15.10 Miödegissagan: ,,A ódá- j insakri" eftir Kamaia | Markandaya Einar Bragi j les þýöingu sina (15). j 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 16.20 Síödegistónleikar Mark • Reedman, Guðný Guðm undsdóttir, Helga !■ Þórarinsdóttir og Carmel Russill leika „Movement” eftir Hjálmar Ragnarsson/ Kammersveit ReyKjavikur .1 leikur „Brot” eftir Karó- linu Eiriksdóttur: Páil P. I Pálsson stj / Einar Jó- I hannesson, Hafsteinn I Guömundsson og Svein- j björg Vilhjálmsdóttir leika | „Verses and Cadenzas” j eftir John Speight/Sinfóniu- « hljómsveit Islands leikur „Songs and places” eftir • Snorra S. Birgisson, „Langnætti” eftirJónNor- dalog „Fylgjur” eftir Þor- ■ kel Sigurbjörnsson. Stjórn- j endur: Páll P. Pálsson, Karsten Andersen og Paul Zukofsky. I 17.20 Litli barnatiminn I Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. M.a. les Olga Guömundsdóttir sögurnar I „Berjaferð” og „1 berja- | mó”. | 17.40 A ferö ÓliH. Þóröarson j spjallar við vegfarendur. j 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi | 20.00 Afangar 20.30 „Man ég þaö sem löngu leiö” (endurt. þáttur frá | morgni). ■ 21.00 Strengjaserenaöa I C- dúr op. 48 eftir Pjotr Tsjaikovský Sinfóniuhljóm ■ J sveitin i' Boston leikur: Charles Munch stj. 21.30 tJtvarpssagan: „Maður og kona" eftir Jón Thorodd- scn Brynjólfur Jóhannes- I son leikari les (25). I 22.00 Hijómsveit Heinz Kiess- 3 lings leikur létt lög. | 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. j Dagskrá morgundagsins. j Orö kvöldsins. 22.35 Aö vestan Umsjónar- j maöurinn Finnbogi Her- | mannsson ræöir viö Jón j Benjaminsson jarðfræðing • um jaröhita á Vestfjörðum. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræöingur. Genboerne — Andbýling- J arnir — gleöileikur eftir Christian Hostrup. Með I aðalhlutverkin fara: Paul Reumert, Elith Pio, Ras- I mus Christiansen, Ellen I Gottschalch, Birgitte Price j og Ingeborg Brams. Leik- 3 stjóri: Kai Wilton. — Fyrri* i> hluti. : 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. - sjónvarp Þriftjudagiir 1. september 19.45 Frcttaágrip a' táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 PéturTékkneskur teikni- myndaflokkur. Fjórði þátt- ur. 20.45 Þjóðskörungar 2()stu ald- ar Ben Gurion (1886-1973): Eitt riki, ein þjóð. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.15 Óvænt endalok Vita- hringur Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Andleg ummyndun. Þáttur frá BBC sem fjallar um hóp fólks er fer á skyndinámskeið i andlegri ummyndun til þess að losna við streitu nútima lifnaöar- hátta og reyna að finna lifi sinu nýjan farveg. 22.35 Dagskrárlok. i I I I I I I I I I I i I I I I I I I I I I I I I I I I -i lítvarp klukkan 10.301 lyrramálið: Hskverð mikiu hærra á íslandi en í Kanada Már Elisson fiskimálastjóri Fiskvinnslan á tslandi þarf aö greiöa hærra fiskverð en fiskvinnsia f Kanada. „Samkcppnisaöstaöa tslands viö aðrar fiskveiöiþjóöir veröur aöalefni þáttarins”, sagöi Ingólfur Arnarsson I samtali viö Visi, en hann sér um þáttinn Sjávarútvegur og siglingar, sem er á dagskrá útvarpsins klukkan 10:30 í fyrramáiið. Ingólfur ræðir við Má Elisson fiskimálastjóra i þættinum og fyrirhugað var að fjalla einnig um hafréttarmál, en þvi efni verður frestað til næsta þáttar 9. september. „1 þessu spjalli koma fram nokkrar mjög athyglisverðar upplýsingar, þar á meðal.að verð á fiski upp úr sjó er verulega miklu hærra á Islandi en Kanada”, sagði Ingólfur. „Á fyrstu fjórum mánuðum ársins var meðalverð þorski i Kanada 1.87 krónur á kiló miðað við gengi kanadiska dollarans 6.15 krónur. Á sama tima var meðalverðið 3.02 krónur hér á landi. Þá fær útgerðin i Kanada ýmsa dulda styrki”. HELGARNAMSKEK) TIL AB LOSNA VIG SAMFÉLAGSKVILLANA I kvöld verður sýnd bresk mynd um námskeið i að losa sig við sálarflækjur nútimans. Jón O. Edwald þýðir texta myndarinnar og hann upplýsti, að hún væri um Breta, sem telur sig hafa „patent”-lausn á ýmsum vandamálum og heldur helgar- námskeið fyrir fólk, sem er hrjáð af minnimáttarkennd og streitu nútimans. Hann segir, að margt fólk sé hrjáð af timaskorti og skildum erfiðleikum og vilji gjarnan taka eina helgi til að læra að lita tilveruna réttari augum og öðlast aukið sjálfsöryggi. Og eins og fyrr er sagt, hefur þessi Breti öðlast þekkingu á leyndardómnum og tekur að sér að losa fólk við samfélagskvillana á einni helgi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.