Vísir - 01.09.1981, Page 21

Vísir - 01.09.1981, Page 21
ÞriAjudagur 1. september 1981 vtsm íiwolcL íeiöalög Ferðir 4.-6. sept.: 1. Óvissuferö 2. Berjaferð. Gist að Bæ A.-Barð. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Oldugötu 3. Ferðafélag tslands. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 28. ágúst til 3. september er Garðsapótek. Einnig er Lyfja- búöin Iöunn opin til klukkan 22 öll kvöld nema sunnudagskvöld. ýmislegt Þriöjudaginn 1. september heldur Margrét Björgólfsdóttir fyrirlest- ur og kynnir heimsmynd Martin- usar. Fyrirlesturinn er i Norræna húsinu og hefst kl. 20:00. mmjasöín Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74. Opiö alla daga nema laugardaga ■ frá kl. 13.00-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar* Sveinssonar viö Sigtún. Opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.00-16.00. Listasafn ASÍ Grensásvegi 16. Opið alla virka daga frá kl. 9.00-12.00 og frá 14.00-17.00. Listasafn Einars Jónssonar Njaröargötu. Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Listasafn IslandsSuöurgötu. Opiö alla daga frá kl. 13.30-16.00. Sýningarsaiir — Yfirlitssyning á verkum Þorvaldar Skúlasonar, opin dagiega kl. 14-19 alla daga vikunnar. Lýkur 16. ágúst. t anddyri og bókasafni—Sýning á islenskum steinum (Náttúru- fræöistofnun Islands) opin á opn- unartima hússins. genglsskiánlng Gengisskráning nr. 163 — 31. ágúst 1981 Eining KAUP SALA Ferðam.gj. 1 Bandarikadollar 7,815 7,835 8.619 1 Sterlingspund 14,538 14,575 16,033 1 Kanadiskurdoliar 6,522 6,538 7,192 1 Dönsk króna 1,0271 1,0298 1,1328 1 Norskkróna 1,2941 1,2974 1,4271 1 Sænskkróna 1,5011 1,5049 1,6554 1 Finnsktmark 1,7187 1,7231 1,8954 1 Franskur franki 1,3434 1,3468 1,4815 1 Belgiskur franki 0,1970 0,1975 0,2173 1 Svissneskur franki 3,6824 3,6918 4,0610 1 Hollensk florina 2,8995 2,9069 3,1976 1 V-þýsktmark 3,2174 3,2256 3,5482 1 ttölsklira 0,00641 0,00643 0,00707 1 Austurriskur sch. 0,4589 0,4601 0,5061 1 Portúg. escudo 0,1182 0,1185 0,1304 1 Spáuskur peseti 0,0803 0,0805 0,0886 1 Japansktyen 0,03416 0,03424 0,03766 1 irskt pund SDR (sérstök dráttarr.) 25/08 11,755 11,785 12,964 Simi50249 Leyndardémur sandanna (Kiddie of the Sands) Afarspennandi og viöburöa- rik mynd sem gerist viö strendur Þýskalands. Aöalhlutverk: Michael York, Jenny Agutter. Leikstjóri: Tony Maylam Sýnd kl. 9. Tapaö fundiö (Lostand Found) Bráöskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum. Leikstjóri Melvin Frank. Aöalhlutverk: George Segal, Glenda Jack- son. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Siöasta sinn Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) Heimsfræg amerisk verö- launakvikmynd. Endursýnd kl. 7 Bönnuö innan 16 ára Allra siöasta sinn LAUGARát BIÓ Sími32075 Amerika Ofyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarisk mynd sem lýsir þvi sem „gerist” undir yfirboröinu i Ameriku, Karate nunnur, Topplaus bilaþvottur, Punk Rock, Karlar fella föt, Box kvenna, ofl. ofl. Islenskur texti. Sýnd kl. 5-9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Reykurog Bófi snúa aftur. . Fjörug og skemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 7. ' Sfmi 11384 Fólskubragð Dr. Fu Manchu Bráöskemmtileg, ný, banda- risk gamanmynd i litum. Aöalhlutverkiö leikur hinn dáöi og frægi gamanleikari: Peter Sellers og var þetta hans næst-siöasta kvikmynd lsl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lekahófié ROBHYBfcNXlN IþiBUTE „Tribute er stórkostleg". Ný glæsileg og áhrifarik gaman- mynd sem gerir bióferö ógleymanlega. Jack Lemm- on sýnir óviöjafnanlegan leik... mynd sem menn veröa aö sjá, segja erlendir gagn- rýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Hækkaö verö TÓNABfÓ Simi 31182 TARASBULBA Höfum fengiö nýtt eintak af þessari mynd, sem sýnd var viö mikla aösókn á sinum tima. Aöalhlutverk: Youl Brynner, Tony Curtis Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5. 7.20 og 9.30 hafnarbió ÍF 16-444 Kvenhylli og kynorka Bráöskemmtileg og fjörug — djörf ensk gamanmynd i lit- um. Bönnuö börnum — islenskur texti. Endursýnd kl. 5-7-9 og II. sæmrHP kni' Simi 50184 Inferno Ef þú heldur. aö þu hræöist ekkert. þá er ágætis tækifæri aö sanna þaö meö þvi aö koma og sjá þessa óhugnanlegu hryllingsmynd strax i kvöld. Aöalhlutverk: Irene Miracle, Leigh McCloskey og Alida Valli Tónlist: Keith Emerson Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9 Smáauglýsing í Vísi er myndar- auglýsing Myndatökur kl. 9-17.30 alla virka daga á auglýsingadeild VÍSIS Síðumúla 8. ATH. Myndir eru EKKI teknar iaugardaga og sunnudaga. Sjón er sögu rikari. Svik aé ieiéartokura (The Hestage Tower) Nýjasta myndin, sem byggö er á sögu Alistair MacLean, sem kom út I Islenskri þýö- ingu nú i sumar. Æsispenn- andi og viöburöarrlk frá upphafi til enda. AÖalhlutverk: Peter Fonda, Maud Adams og Britt Ekland. Leikstjóri: Claudio Guzman. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5,9 og 11. Hlaupið i skarðið (Justa Gigolo) Hugdjarfar stallsystur Hörkuspennandi og bráö- skemmtileg ný bandarisk lit- mynd, um röskar stúlkur i. villta vestrinu. Leikstjóri Lamount Johnson. lsl. texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. --------salur i----------- Spegilbrot Spennandi og skemmtileg ensk-bandarisk litmynd eftir sögu Agöthu Christie, sem nýlega kom út I isl. þýöingu, meö Angela Lansbury, og fjölda þekktra leikara. Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05 og 11.05. Lili Marleen £iii THorleen Blaöaummæli: „Heldur áhorfandanum hugföngnum frá upphafi til enda.” „Skemmtileg og oft gripandi mynd”. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Síöustu sýningar. --------salur ID---------- Ævintýri leigubílstjór- ans Fjörug og skemmtileg, dálít- iö djörf.. ensk gamanmynd I lit, meö Barry Evans, Judy Gecson tslenskur texti. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15. Afbragösgóö og vel leikin mynd, sem gerist i Berlin, skömmu eftir fyrri heim- styrjöld, þegar stoltir liös- foringjar gátu endaö sem vændismenn. Aöalhlutverk: David Bowie, Kim Novak Marlene Dielrich Leikstjóri: David Hemmings Sýnd kl. 7 Bönnub innan 12 ára. Stimplagerð Félagsprentsmiöjunnar hf. SpilaUtlig 10 - Simi 11640 ::::::::::::::: :ÍH::::::::::::::::::::: ijiii íiiii:::::::::: iiiii iliii iiíii iiiii iiii:::::: iiiii iiiii:::::::::: Wi/tþú selja | íhljómtæki? 1 Við kaupum og seljum Hafið samhand strax jjjjj I MHIIDSS.IU I//;/, \ SKÍDII Ölll KIXIIII..111WIJ TMMISTtlKI liill iiiíi GKKXSÁSiMil :,n I0S ftHYKJA VÍK S! Ml: 11200 jjijj iiiiilili!i flliiiiiiliii 11111111:11 lilíljjiliiiiiiiS iii! ii

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.