Vísir - 01.09.1981, Page 23
Þriðjudagur 1. september 1981
C Smáauglysingar — sími 86611
23
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
)
Utsölur
ILækjartorg
Nýja húsinu Lækjartorgi
Meiriháttar hljómplötuútsalan
ER HAFIN
PS. þú getur fengið plötu á allt
niður i eina krónu.
Barnagæsla
Óska eftir konu
til að koma heim og passa 2ja ára
dreng I Vesturbæ nokkra daga i
viku. Óreglulegur vinnutimi.
Nánari uppl. i sima 20045 eftir kl.
18.
Playmobil
Playmobil
ekkert nema playmobil” segja
krakkarnir, þegar þau fá að velja
afmælisgjöfina.
FÍDÓ, IÐNAÐARMANNA-
HÚSINU HALLVEIGARSTÍG.
Óska eftir konu
sem gæti passað tvö börn ein-
staka sinnum hluta úr degi, helst
sem næst Fifuseli. Uppl. i sima
77927.
Tapað - ff undið
Hjólkoppur af Chervolet Malibu
tapaðist milli Borgarfjarðarbrú-
ar og Hreðavatnsskála. Vinsam-
legast hringið i sima 20768.
Fundarlaun.
Sumarbústaðir
Sumarhús-teikningar
Teikningar frá okkur auðvelda
ykkur að byggja sumarhúsið.
Þær sýna hvern hlut i húsið og
hvarhann á að vera og hvernig á
að koma honum fyrir. Leitið upp-
lýsinga. Sendum bæklinga út á
la’nd. Teiknivangur Laugavegi
161, simi 91-25901.
Tölvuúr
CASIO-CA-901 —
Nýtt!!!
Býður uppá:
Klst., min, sek,
f.h/e.h. mán/dag.
12/24 tima kerfið.
Sjálfvirk dagatals-
leiðrétting um
mánaðamöt.
Tölva meö +/-
/x/-r-, Kcnstant.
Skeiðklukka með
millitima 1/100 úr
sek.
Ljós til aflestrar i fnyrkri.
Vekj ari
Hljóðmerki á klukkutima fresti.
Tveir timar i senn, báðir hafa
möguleika á 12/24 tima kerfinu.
Leik sem byggist upp á hraða.
Ryðfritt stál.
Rafhlöður sem endast i ca. 15
mán.
Eins árs ábyrgð og viðgeröar-
þjónusta
Kr. 850.-
Casio-umboöið,
Bankastræti 8,
Sími 27510.
M-1230 býðui
uppá:
Khikkutima, min.,
sek. Mánuö, mán-
aðardaga, viku-
daga. Vekjarar
með nýju lagi alla
daga vikunnar.
Sjálfvirka daga-
talsleiöréttingu um
mánaöamót. Bæði
12 og 24 tima kerf-
ið. Hljóðmerki á klukkutima
frestimeð „Big Ben” tón. Daga-
talsminni með afmælislagi.
Dagatalsminni með jólalagi. Nið-
urteljari frá 1. min. til klst. og
hringir þegar hún endar á núlli.
Skeiðklukka meö millitima. Raf-
hlöðu sem endist i ca. 2 ár. Ars
ábyrgð og viðgerðarþjónusta. Er
högghelt og vatnshelt. Verö 850.-
Casio-umboðiö
Bankastræti 8,
simi 27510.
Tölvur
Fullkomin tölva með vlsindaleg-
um möguleikum
60 möguleikar
Statistic reikn
ingur
Degree/Radian/
Grad.
5 faldur svigi
1 sjálfstætt
minni
Lithium power
battery
Veski
Ars ábyrgð
kr. 349.00
Borgarljós
Grensásveg 24
s. 82660
Sw9« LC 3400L.
ÍÍB18!
SiiBl
oeesBSÉs
CASIO FX-81. VIs-
indaleg Tölva
Býöur uppá:
Marga visindalega
möguleika.
Sin/Cos/Tan.
6. Svigar
Logaritmi
Deg/Rad/Grad og
fl.
Reiknar Ut frá al-
gebriskum grunni.
Rafhlöður sem endast I ca. 4000
klst. i notkun.
Eins árs ábyrgð og viðgerðar-
þjónusta.
Kr. 350.-
Casio-umboðið,
Bankastræti 8,
simi 27510.
Skrifstofutæki
Teikniáhöld
Túss-pennar, heftarar, hnifar og
fleira fyrir teiknistofuna, skrif-
stofuna, skólann og heimilið.
Heildsölubirgðir
Vefarinn Armúla 21, simi 84700.
Umboðsmenn um land allt.
Hreingerningar
Tökum aö okkur hreingerningar
á IbUðum, stigagöngum og stofn-
unum. Tökum einnig að okkur
hreingerningar utan borgarinnar
og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn,
simi 28997 og 20498.
Hreingerningarstöðin Hólm-
bræöur
býður yöur þjónustu sina til hvers
konar hreingerninga. Notum há-
þrýsting og sogafl til teppahreins-
unar. Uppl. i sima 19017 og 77992
Ólafur Hólm.
Gólfteppahreinsun — hreingern-
ingar
Hreinsum teppi og húsgögn I
IbUðum og stofnunum með há-
þrýsitækni og sogafli. Erum einn-
ig með sérstakar vélar á uilar-
teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm.
i tómu hUsnæði.
Ema og Þorsteinn simi 20888.
Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og
skóla. örugg og góð vinna. Simi
23474. Björgvin Hólm.
Teppahreinsun
Gólfteppahreinsun
Tek að mér að hreinsa gólfteppi
og húsgögn. Ný og fullkominn há-
þrýsivél með sogkraft. Hringiö i
sima 25474 eða 81643 eftir kl. 19.
Kennsla
Þú
lærtr
mátiÓi
MÍMI..
\ 10004
Langar yður
til að læra erlend tungumál? Ef
svo er, ættuö þér að kynna yður
kennsluna við Málaskólann Mimi.
Kennslan er jafnt fyrir unga sem
gamla og yfirleitt að kvöldinu,
eftir vinnutima. Þér lærið að
TALA tungumálin um leið og þér
lesið þau af bókinni. Jafnvel þótt
þér hafið tiltölulega litinn tima
aflögu tilnáms, fer aldrei hjá þvi,
að þér hafiö gagn af kepnslu sem
ferað mestu leyti fram áþvi'máli
sem þér óskið aö læra.
Allar nánari upplýsingar i sima
11109 og 10004 kl. 1-5
Málaskólinn Mimir, Brautarholti
4.
Tungumálakennslu
(Enska, franska, þýska,
spænska, italska, sænska o.fl.)
Smáhópar og einkatimar.
Skyndinámskeið fyrir feröamenn
og námsfólk. Hraðritun á erlend-
um tungumálum. Málakennsla,
simi 26128.
(Pýrahald
Mjög fallegur kettlingur,
þrifinn og vel vaninn, fæst gefins.
Uppl. 1 sima 41844.
Hestamenn athugið.
Við óskum eftir að taka fimm
hesthús til leigu. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. (Fyrir-
framgreiðsla.ef óskaðer).Uppl. i
sima 84962 Og 85706.
Ódýrt kattahald
ifcVið bjóðum 10% afslátt af kattar-
mat,sé einnkassi keyptur I einu.
Blandið tegundum eftir eigin vali.
Einnig 10% afsláttur af kattar-
vörum sem keyptar eru um leið.
GullfiskabUðin Fischersundi,
simi 11757.
Þjónusta
íþróttafélög-
-félagsheimili
•skólar
PUssa og lakka parket. Ný og full-
komin tæki. Uppl. i sima 12114
e.kl.19.
Vantar þig vandaða sólbekki,
,eða nýtt plast á eldhúsboröin? ;
IVið höfum úrvalið.
Uppsetning ef óskað er.
FAST VERÐ.
Sýnum prufur, tökum mál, yður
að kostnaðarlausu.
Uppl. I slma 43683.
Dyrasimaþjónusta.
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum geröum dyrasima. Ger-
um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
MUrverk -
1 flisalagnir
Tökum að okkur múrverk, fiisa-
lagnir, viðgeröir, steypur, ný-
byggingar.
Skrifum á teikningar. MUrara-
meistarinn, simi 19672.
Tökum að okkur
að þétta kjallara og aörar húsa-
viðgeröir. Sköfum einnig upp úr
útihurðum og lökkum. Uppl. i
sima 74743.
Ferðafólk athugið:
Ódýr, þægileg svefnpokagisting i
2ja og 3ja manna herbergjum.
Eldhús með áhöldum.
Einnig tilvalið fyrir hópa.
Verið velkomin.
Bær
Reykhólasveit, simstöð Króks-
fjarðarnes.
Vantar þig vandaða sólbekki, eða
nýtt plast á eldhúsborðin?
Við höfum úrvalið. Uppsetning, ef
óskað er. FAST VERÐ. Sýnum
prufur, tökum mál, yður aö
kostnaöarlausu. Uppl. i sima
45563.
Húsameistari,
sem hefursérhæft sig i vatnsleka-
viðgerðum á húseignum almennt,
geturbættviö sig verkefnum. Tek
einnig að mér uppslátt og breyt-
ingar á öllum geröum húsa. Uppl.
i si'ma 10751 12-13 og eftir kl. 19.
Fomsala
Fomverslunin, Grettisgötu 31,
simi 13562.
Eldhúskollar, svefnbekkir, stofu-
skápar, boröstofuskápar, borð,
stofuborö, sófaborö, stakir stólar,
blómagrindur og margt fleira.
Fornverslunin, Grettisgötu 31,
simi 13562.
Atvinnaíboði
Stúlka,
helst vön, óskast til starfa i
veitingasal. Unniö I 2 daga, fri I 2
daga. Uppl. i Kokkhúsinu,
Lækjargötu 8, ekki i sima.
Starfstúlkur óskast
til afgreiðslustarfa strax. Uppl. i
Aski, Suöurlandsbraut 1, I dag og
á morgun.
Askur, Suðurlandsbraut 14, simi
38550.
Vil ráða
reglusama konu, helst vana eld-.
hússtörfum eða veitingastarf-
semi. Má hafa með sér barn eöa
ungling á skólaaldrieða unglings-
stúlku til vinnu. Húsnæöi á
staönum. Uppl. i sima 99-4231.
Matsveinn
og háseti óskast á m.b. Reykja-
borg R.E. 25, sem er á snurvoð.
Uppl. um borð i bátnum eða i
slma 38266.
SÖLUSTARF:
óskum eftir að komast i samband
við ábyggilegan aöila, karl eða
konu', sem gæti tekið að sér sölu á
myndum og minjagripum til
verslana og einstaklinga i
Reykjavik og eða úti á landi.
Heppilegt ef viðkomandi væri
með söluáöðrum vörum. Frekari
uppl. á kvöldin og um helgina.
Myndaútgáfan simi 20252.
Óskum eftir að ráða
starfskraft i trésmiðju okkar,
Auðbrekku 55, Kópavogi. Tré-
borg, simi 40377.
Lagermenn.
Óskum eftir að ráða tvo lager-
menn til starfa strax á húsgagna-
lager. Upplýsingar hjá lager-
stjóra eða deildarstjóra timburn
lagers. Jón Loftsson. hf.; Hring-
braut 121.
Starfskraftur óskast I matvöru-
verslun
i Vesturbænum frá kl. 2 til 6.
Uppl. I slma 26680 og 16528.
Pilt vantar
til landbúnaðarstarfa. Uppl.
gefnar I sima 99-8330.
Ungurog reglusamur handlaginn
maður
óskast til aðstoðar við grjót-
hleðsluogfl.Uppl. I sima 45122 og
34566.
Starfsfólk i kjörbúð
Ein af stærri kjörbúðum borgar-
innar óskar eftir starfsfólki m.a.
á kassa I isbúð og sælgætissölu.
Einnig vantar okkur mann á bil
og til aðstoðar á lager. Uppl. i
sima 85168 milli kl. 19 og 20.
tsafjörður
Starfsfólk óskast til verslunar-
starfa. Vaktavinna, góð laun.
Uppl. I sima 94-3166. Hamraborg
Isafirði.
óskum eftir
múrurum imúrverk. Uppl. i sima
84415.
Vantar handlangara fyrir
múrara.
Uppl. i sima 78598.
Starfsstúlka óskast
isjoppu i Siðumúla. Uppl. I sima
78598. ^
Atvinna óskast
Háskóla menntaður maður,
64 ára, óskar eftir 1/2 dags starfi
við hans hæfi. Uppl. i sima 18158.
29 ára
húsmóöir óskar eftir vinnu á
kvöldin og um helgar. Uppl. i
sima 77498.
Kona óskar
eftir afgreiöslustarfi i söluturni á
kvöldin og um helgar, er vön af-
greiðslu. Uppl. i sima 24539 eftir
kl. 19.
19 ára stúlku
vantar aukavinnu á kvöldin eða
um helgar. Margt kemur til
greina, er vön afgreiöslu. Uppl. i
sima 108 25 eftir kl. 20.
^ OG FELAGSMERKI »
Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar-
ar. styttur. verölaunapeningar
t^ — Framleiöum felagsmerki
I
/^Magnús
t-aug»v*gi 8 ~ A*yl(|»wik - Simi 22804
%///»«iimwwwv
E. Baldvinsson
Laug»v*gi 8 - R«yk|avik - Simi 22804