Vísir - 19.09.1981, Síða 3

Vísir - 19.09.1981, Síða 3
Laugardagur 19. september 1981 3 Y ' 'i '-Yt v' VÍSIR N OG HVAPPINN — ÚT UM H\7IPPINN OG HVAPPINN Pedalabillinn er þýskur og er raunar gamaldags- þrihjól að flestu leyti/ Billinn er þriggja gíra, í honum er (fyrirutan bíl- stjórasætið auðvitað) pláss fyrir eitt barn og innkaupatösku, (það er greinilegt handa hverjum þetta er hann- að!) og veðurhlífina er hægt að fá i öllum hugsanlegum litum. Bíll- inn heitir reyndar ,,Trelo" og kostar einar fimm þúsund krónur eða þar um bil. Svona þyrfti nú að fást á tslandi. Nytt í DOMUS Mikið úrval af fatnaði úr indverskri bómull. Samfesting Kjólar »ar kr. 420.- — 360.- Pils — 269.- Mussur — 165.- Pils og blv issa — 495.- Pils, blússs i og vesti — 540.- MUNIÐ 10% AFSLÁTTARKORTIN NÝIR FÉLAGSMENN FÁ AFSLÁTTARKORT Samvinnuferöir-Landsýn býöur í vetur upp á viku- legar helgarferðirtil London, frá fimmtudagseftir- miðdegi til sunnudagskvölds. Dvalist er á Hotel London Metropole, fyrsta flokks hóteli sem stendur viö Edgware Road, örskammt frá Oxford Street og öðrum helstu verslunargötum í vesturhluta Lundúna. öll herbergi eru búin baði, síma og litasjónvarpi og á hótelinu er m.a. að finna bar, veitingastað og kaffiteríu sem opin er allan sólarhringinn. Verðkr. 3.590.00 alla Innifalið: Flug, gisting m/morgunverði Hópferðír aðfldarfélaga Dagana 8. og 15. október, 5. og 19. nóvemberog 3. desember verða farnar sérstakar hópferðir til London sem einkum eru hugsaðarfyriraðildarfélaga. I þessum helgarferðum er unnt að framlengja dvölina í London frá sunnudegi til þriðjudags. Eins og í vikulegu helgarferðunum er gist á Hotel London Metropole. Aðildarfélagsafsláttur kr. 700.00 Verð m/afslætti kr. 2.890.00 Innifalið: Flug, gisting m/morgunverði, flutningur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Verð miðað við flug og gengi 27.08.81 Enski boltínn með eigin augum I hópferðunum fimm eru eftirtaldir leikir í London: 10. október: Tottenham - Stoke City 17. október: Arsenal - Manch. City 7. nóvember: TOttenham - W.B.A. 21. nóvember: Tottenham - Manc. Utd. 5. desember: Tottenham - Coventry Á þessa leiki skipuleggurSamvinnuferðir-Landsýn sérstakar ferðir og er þá miðaverð og rútuferð á völlinn sameinuð í einu verði. Aðgöngumiðar i íslenskum krónum Samvinnuferðir-Landsýn tekurað sér útvegun miða á ýmsa menningar- og skemmtiviðburði, s.s. leikhús, tónleika, skemmtistaði, knattspyrnuleiki o.fl. Meðal vinsælla söngleikja og skemmtistaða má nefna Talk of theTown, London Rooms, ShakespeareTavern, Oklahoma, Annie, The Cat, hina sívinsælu Evitu o.fl. o.fl. Alla slíka miða má greiða með íslenskum peningum, en ráðlegt er að ganga frá pöntunum timanlega. [ hópferðunum verður efnttil sérstakrar kvöldferða á þekkta skemmtistaði og má einnig greiða fyrir þær í íslenskum krónum. líÆIÍIJMi lllMH KOMMH Samvinnuferdir-Landsýrt AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.