Vísir - 19.09.1981, Qupperneq 8
vtsm
Laugardagur 19. september 1981
Skattborgarar mátaöir
Vísir hef ur f lutt athyglisverðar
fréttir af kostnaði við gerð úti-
taflsins við Lækjargötu. Það er
komið í Ijós, að nú er búið að eyða
1.7 milljón króna í þetta taf I og þó
eru ekki öll kurl komin til grafar.
Upphaf lega var gert ráð fyrir að
gerð taflsins kostaði 300 þúsund
krónur.
Þá hafa starfsmenn
borgarinnar upplýst, að al-
menningi verði ekki veittur að-
gangur að taflmönnum þeim er
þarna skal nota nema þegar vel
viðri. Er helst að skilja, að til
greina komi að stilla mönnunum
upp ef ekki blaktir hár á höfði,
sól skín i heiði og ekki spáð úr-
komu næsta sólarhringinn. Hins
vegar eigi enn eftir að ráða
gæslumenn til að aka tafl-
mönnum til leiks þá sjaldan að
viðri til slíks.
Nú er það í sjálfu sér ósköp
saklaust að koma upp þessu úti-
tafli við Lækjargötu þótt þetta sé
umdeild framkvæmd og vafi
leiki á notagildi hennar. Hins
vegar er það fyrir neðan allar
hellur að ota 1.7 milljón króna
reikningi framan í skatt-
greiðendur f yrir verk sem átti að
kosta 300 þúsund krónur. Það er
siðleysi af vinstri meirihlutanum
að láta sem ekkert sé þótt
kostnaður við eitt verk fari að
minnsta kosti 1400 þúsund
krónum f ram úr áætlun. Ekki svo
að skilja að hér sé um einsdæmi
að ræða. Það hefur alltof lengi
viðgengist að opinberir aðilar
hafa orðið uppvísir að ótrúlegu
kæruleysi í meðferð fjármuna
skattgreiðenda eins og mörg
dæmi eru til um. En það afsakar
ekki bruðl þótt aðrir hafi einnig
bruðlað.
Úti um allt land standa mis-
heppnuð minnismerki sem mis-
vitrir stjórnmálamenn hafa reist
sér. Opinberum fjármunum
hefur verið sóað í framkvæmdir
sem reyndust óþarfar eða ónot-
hæfar þegar til átti að taka. En
vinstri meirihlutinn í borgar-
stjórn Reykjavíkur hefur ekki
miklar áhyggjur af því þótt úti-
taf lið muni standa lítt sem ekkert
notað. Sigurjón Pétursson hefur
lýst því yfir að ekkert mál sé að
f jarlægja tafliðef menn vilja. Að
matí forseta borgarstjórnar er
það ekkert mál að moka yfir 1,7
milljón króna framkvæmd og
vekja þessi ummæli þá spurningu
hvort ekki sé ástæða til að
grennslast fyrir um ýmislegt
fleira í rekstri Reykjavikur-
borgar. Ef framkvæmd, sem
kostað hefur útsvör nokkur-
hundruð verkamanna, er litin svo
smáum augum, hvernig ætli sé
þá haldið utan um peningana
þegar um er að ræða verk sem
kosta nokkra tugi milljóna.
Á sama tíma og upp kemst um
útitafIshneykslið eru borgaryfir-
völd að fjalla um stórfelldan
niðurskurð á framkvæmdum og
rekstri Hitaveitu Reykjavíkur.
Þetta fyrirtæki er komið í slík
f jarhagsvandræði undir vinstri
stjórn á ríki og borg, að ekki er
lengur hægt að sinna bráðnauð-
synlegum viðgerðum og endur-
bótum á eldra kerfi, hvað þá að
fylgja áætlunum um nýlagnir og
boranir. ( sumar var ákveðið að
skera niður framkvæmdir Hita-
veitunnar um liðlega 14 milljónir
og nú verður enn að skera niður
um nær 12 milljónir til viðbótar.
Fáist ekki 12% hækkun á gjald-
skrá þarf að auka þennan niður-
skurð enn frekar og daglegum
rekstri stefnt í hættu.
Meirihlutinn lætur sér fátt um
finnast þótt Hitaveitan svelti.
Það er svo miklu skemmtilegra
að dunda sér við að leggja mis-
litar hellur í Lækjargötu og eyða
stórfé í grasbala í kring sem að
vísu er farinn að láta mikið á sjá.
Otgefandi: Reykjaprenth.f.
Ritstjóri: Ellert B. Schram.
Fréttastjóri: Sæmundur Guðvinsson. Aðstoðarfréttastjóri: Kjartan Stefánsson. Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson.
Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammen- Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
drup, Árni Sigfússon, Herbert Guðmundsson, Jóhanna Birgisdóttir, Jóhanna Ritstjórn: Siðumúli 14, simi 86611, 7 línur.
Sigþórsdóttir, Kristín Þorsteinsdóttir, Magdalena Schram, Sigurjón Valdi- Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8, simar 86611 og 82260.
marsson, Sveinn Guðjónsson, Þórunn Gestsdóttir. Blaðamaður á Akureyri: Gisli Afgreiðsla: Stakkholti 2—4, sími 86611.
Sigúrgeirsson. Iþróttir: Kjartan L. Pálsson, Sigmundur O. Steinarsson. Ljósmynd- Áskriftargjald kr. 85 á mánuði innanlands j
ir: Emil Þór Sigurðsson, Gunnar V. Andrésson. og verð i lausasölu 6 krónur eintakið.
Utlitsteiknun: Magnús Olafsson, Þröstur Haraldsson. Vísir er prentaður í Blaðaprenti, Siðumúla 14.
Safnvörður: Eirikur Jónsson.
P-“----------------------------
Hláturinn lengir lifið, syngur
■ Ómar Ragnarsson. Gangan
■ lengir li'fið og léttir geðið, segir
I Magnús Asmundsson. Hann
■ hefur aðeins komið mér á
I bragðið eða öllu heldur sporið,
■ sá mikli göngugarpur, fyrst
_ með Halldóri Blöndal. Hann
I þarf líki að léttast. Ég hef að
■ visu heyrt menn leggja honum
! út til lasts, að hann sé ekki nógu
I virðulegur þingmaður. Kannski
■ ætti hann ekki að léttast. Virðu-
[ leikinn minnkaði kannski enn
| meira við það. Merkilegt hvað
■ þingmenn eru óvinsælir d þess-
1 um siðustu ti'mum. Mér finnst
| allt sem þeir gera lagt út á
■ versta veg.
■ En þetta átti að vera um
I göngu, og nú er Halldór Blöndal
■ að fundast Ut um allt kjördæmi
■ og tala við atkvæðin sin, fyrr-
I verandi, núverandi og verðandi,
og taka ákúrum fyrir að vera
I hér, þegar hann ætti að vera
| þar.og fyriraðsegja þetta, þeg-
[ ar hann ætti að segja hitt. En
I maður kemur i manns stað, og
i það ekki af lakara taginu. Sjálf-
’ ur Stefán Þorláksson hefur
| komið túrhestum sinum i haust-
Ihaga og til vetrarbeitar og er
kominn i bæinn laus og liðugur.
_ Það er hann sem hringir og
I stingur upp á gönguferð með
| Magnúsi frammi i Firði. Við
. þurfum aö skoöa nýju brúna
I (eða brUnna eins og margir
| segja nú) hjá Hrafnagili.
Við klöngrumst yfir brúna yf-
I irána (eða ánna eins og margir
■ segja nú) og sjáum ekki stiga,
' sem heföi auðveldaö okkur för
| og losaö okkur við klifrið, fyrr
■ en á leiöinni til baka. Og ósköp
' vorum við fegnir stiganum. 1
| fyrri ferðinni vogaöi að visu
I enginn aö viröast hræddur, og
■ liklega hafa þeir Magnús og
I Stefán ekki verið það.
Stefánkennirokkur svabisku,
I og það er nU ekki dónalegt
I tungumál, öll nafnorð hvorug-
Gisli Jóns-,
son skrifar
Þetta er nefnilega allt of auð-
velt, en þá rifjast upp að höf-
undur tók sér einu sinni refsi-
vald, þegar Stefán kom of seint
til skólasetningar. Höfundur
hafði þá nýlært frábæra danska
þýðingu á grásleppuvfsu Frey-
steins Gunnarssonar, en hefur
nú gleymt henni og finnur ekki
Kjartan i Asi'ufélaginu til að
rifja hana upp. En refsingin,
sem lögö var á Stefán Þorláks-
son, var að þýða grásleppuvis-
una á þýsku. Svo kvað Frey-
steinn:
AF
kyns og enda öll á -le, og allar
sagnir enda á a i' nafnhætti eins
og i islensku. Þessi kollótta
þýska er sem sagt töluð i þvi
gamla Schwaben, þar sem nú er
rikið Wurttemberg (meö tveim-
ur t-éum) og Stóðgarðar (Stutt-
gart) höfuöborg. Þar er Sverrir
Páll á ættarmóti.
Kveöskapurinn streymir upp
úrStefáni Þorlákssyni, og hann
heldur áfram að tala tungum.
Viö Magntls komum aðeinni og
einni visu. Magnús fer með nýja
gerð af augnavisu Vatnsenda-
Rósu og ber meira að segja
Moggann minn fyrir, þegar ég
segi aö mér þyki visan ekki
GÖNGV
Vatnsenda-Rósuleg i þeirri
gerö:
Augað mitt er eins og þitt
með ofuriitla steina.
Ég á þitt og þú átt mitt,
þú veist hvað ég meina.
Af þvi að orðiö Vatnsenda-
Rósulegur kemur fyrir, er vitn-
að i vi'su eftir Benedikt Gröndal,
þar sem fyrirfinnst I lokalinu
lengsta atviksorð i islensku:
Mér er sem ég sjái hann
Kossút
á sinni gráu að reka
hross út.
Sina gerir hann svipu upp
vega
s érastef áns á mos f ellilega.
Kossút var ungversk frelsis-
hetja á öldinni sem leið, en það
gerir ekkert, og Stefán er búinn
að þýöa hina klassisku gerð vis-
unnar hennar Rósu Guðmunds-
dóttur á þýsku (ekki svabisku)
og er nú ekki mikill vandi:
Augen mein und Augen dein,
oh, die schönen Steine.
Mein ist dein und dein ist
mein,
du weisst was ich meine.
Grásleppan lifir suður með
sjó,
sýnir hvað hún er gáfnasljó,
að flestir fá þar i
nætur nóg
næstum á hverjum vetri.
En aðrir fiskar I öðrum sjó
eru vist litið betri.
Stefán þýddi:
Der Fishnlumben lebt im
fernen Meer
an Frankreichs Ufer, so
dumm ister,
dass viele Leute ihn fast
zu sehr
fangen durch Netz und
Köter.
Als andere Fische woanders
her
ist er doch wenig blöder.
Þannig veröa Suöurnesin að
Frakklandsströnd, þegar menn
kunna sitt fag. 15.9.’8i
G.J.