Vísir - 19.09.1981, Page 10

Vísir - 19.09.1981, Page 10
10 stjörnuspá HROTUR- INN 21.MARZ — 19. APRi Hugmyndir þinur fú afskaplega dræmar undirtektir i dag svo' aö þú skalt salta þær. NAUTIÐ 20. APRÍU — 20.MAÍ Þú stendur frammi fyrir afdrifarikri á- kvöröun i dag. Þú skalt þvi hugsa þig vel um áöur en þú lætur tii skarar skriöa. TVÍBUIl- ARNIR 21.MAÍ — 20.JUNÍ Ef þú hættir ekki aö hafa þessar stööugu á- hyggjur feröu aö veröa leiöinlegur. KRABBINN 21. .1ÚNI — 22. .1ÍJUÍ Fyrrum elskuhugi þinn reynir aö ná sam- bandi viö þig á nýjan - leik. UIÓNID 23. JÚUÍ — 22. AGÚST Þetta veröur mjög viöburöarikur dagur, auk þess sem hlutirnir munu leika i höndun- um á þér. MÆRIN 23.AGÚST — 22. SEPT. Ef þú viit ná góöu sambandi viö á- kveöinn aðila, skaltu velja rétta umhverfið til þess. VOGIN 22. SEPT. — 22. OKT. Þú lendir I einkenni- legri stööu I dag. Sýndu nú alla þina duldu hæfileika. DREKINN 23. OKT. — 21. NOV. Þú ert frekar niöur- dreginn i dag og þarfnast þvi and- legrar upplyftingar. BOGAMAD- URINN 22. NÓV. — 21.DES. Einhver reynir að blekkja þig i dag, en sakir skarpskyggni þinnar reynist þér auövelt aö sjá viö þvi. S T EIN - GEITIN 22.DES. — 19. JAN. Þú skalt láta réyndan vinnufélaga hjálpa þérviðnýja verkefniö. VATNS- BERINN 20. JAN. — ÍS.FEBR. Dagurinn veröur ó- sköp venjulegur, en kvöldiö veröur aö sama skapi skemmti- legt. FISKARN- IR 19.FEBR. — 20. MARS Ekki æsa þig upp þótt breytingar veröi á vinnu þinni. Þetta mun allt leysast seinna meir. Uaugardagur 19. september 1981 Tarzan gekk inn I stýrishúsiö og greip ( I andann á lofti viö þá sjón sem blasti viö honum. TAKZAN ® Iiadcmtck TARZAN Owned b» £d(*i R*ce Butioughs Inc ind Used-by Petmission COPYRlGHT © 1956 EDGAR RtCE BURROOGHS. »n Bwhts Resef »«d Allir voru dánir þarna inni aö tveim innfæddum þjónum meötöldum. Ennþá dularfyllra var atburöurinn vegna bess I aö ekki sáust merki neinna átaka/ EM i 1981 ísland — Belgia (49-53) 114-104 12-8 Sævar og Guðmundur fengu heldur betur á baukinn i þessu spili. Austur gefur/allir á hættu Góöa nótt herra. ég vona ab vib komum lýönum út úr borginni snarlega. K9832 DG84 AKG9 ADG10 764 AD10 963 963 A1075 765 843 5 KG87542', K2 D102 1 opna salnum sátu n-s Polet og Dejardin, en a-v Guðmundur og Sævar: / Máliö meö stelpur er aö uppgötva f gleðina aö kynnasttþeim og ^ svo vonbrigð in að geta ekkert I talað viö þær. Aust Suð Vest Norð — ' 3 T —' ■ 3H — — D — 3S — — D Þegar blóðsúthelling- unum lauk stóð Guð- mundur eftir með fjóra slagi og Belgarnir fengu 1400. 1 lokaða salnum sátu n- s Guðlaugur og örn, en a- v Coenraets og Engel: Aust Suð Vest Norð - 3H — — A-v fengu sina upplögðu fimm slagi og Belgar græddu 100 i viðbót. Það gerðu 17 impa til Belgiu. skák Svartur leikur og vinnur • Xi X ± a t 41 < = & t - ± 1 ± 1 1B a Hvitur: Burkett Svartur: Fritzinger Kalifornia 1969 1.... Dxe4 + 2. f3 Del + 3. Hxel Hxel mát BsDa Þetta er besta bókin sem ég hefi fengiö um megrunarkúr. Þab á aö- eins aö lyfta henni hundr- aö sinnum á dag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.