Vísir - 19.09.1981, Qupperneq 17
Laugardagur 19. scptember 1981
VÍSIR
Þetta eru spelkur. Frá vinstri: Thomas og Gu&laug Marla.
(Ljósm. GVA)
vita, hvort fötluðum fyndist þetta
leikrit, sem er erlent að uppruna,
eiga einhverja samsvörun i
ieslenskum veruleika, og það
kom sannarlega i ljós, að svo er.”
— Telurðu, að sýningin hefði
orðið öðruvisi, ef ekki hefði notið
við aðstoðar alls þess f jölda fólks,
sem þið hafið kvatt til?
,,Já, tvimælalaust. Við erum
leikmenn, þegar um málefni fatl-
aðra er að ræða. Og það sem
meira er, við höfum afskaplega
litið kynnst fötluðu fólki, og það
vakti með okkur eins og liklega
flestum öðrum, blendnar tilfinn-
ingar að sjá fatlað fólk. Það tók
okkureinfaldlega tima að læra að
umgangast þennan fjölda, sem
heyrir þó til sama þjóðfélagi og
viö. Þaö var geysileg lifsreynsla.
Ekkert okkar
getur allt
Okkur skortir lika þekkingu á
högum fatlaðra yfirleitt, og sú að-
stoð, sem við fengum reyndist
okkur jafnframt ómetanleg sem
hrein og bein fræðsla.
— Þið hafið þá kannski reynt
margt af þvi sem minnst er á i
leikritinu?
„JU, það er óhætt að segja.
Leikritið segir öðru fremur, að
þótt maöur sé fatlaður, þá sé
hann ekki þess vegna öðruvisi en
hver annar. Við erum öll mis-
munandi, og öll kannski að þvi
leytinu til fötluð, aö ekkert okkar
getur allt. Ekkert okkar er SUper-
man.”
— Já, vel á minnst, Súperman:
Hvað gerir hann i Ieikritinu?
„Hann er einskonar draumsýn
fatlaða barnsins i leikritinu.
Súperman sem
fvrirmynd?
Súperman getur allt, hann þarf
aldrei að leita aðstoðar eins eða
neins, og fatlaða barnið kallar oft
hann skellir sér niður við hlið
okkar Jórunnar.
Samskipti i stað
einangrunar
,,Ogþaðstafar af þviaö við höf-
um aldrei lært að umgangast fatl-
aða eins og við höfum lært að um-
gangast þá sem sagðir eru heil-
brigðir. Við höfum aldrei lært að
kynnast fötluðum á þeirra for-
sendum, og þetta samskipta-
vandamál væri ekki fyrir hendi,
ef allar aðgeröir yfirvalda hefðu
ekki miðað að þvi að einangra
fatlaða, heldur þess i stað að þeir
eins og aðrir tækju þátt i þjóðfé-
laginu eins og aðrir þegnar þess.
Samskiptiistað einangrunar, það
er það sem skiptir máli.
við móðurmál sitt. Er það ekki
lika fötlun á sinn hátt?
,,Jú, akkUrat. Þetta atriði teng-
ist lika þvi, sem fram kemur i
leikritínu: Allir eru á einhvern
hátt fatlaöir. Nú set ég að visu
fyrirvara viö þetta orö: fatlaöur.
A ensku heitir þaö „handicapp-
ed”, sem er mun viðtækara hug-
tak. Ef þú t.d. kemur heim að
læstum dyrum og hefur gleymt
lyklunum, þá er það „handi-
capp”. Það má kannski segja
vanmáttur.
Og þetta er það sem við erum
að segjai'leikritínu: Allireiga við
einhvers konar vanmátt að
striða, li'kamlegan eöa andlegan.
Og það væri farsæl lausn ef við .
reyndum aðræða saman um þann
vanmátt okkar, hver svo sem
fatlaður
á Súperman sér til hjálpar, og
þótt Súperman komi aldrei beint
fram,þá gerirhann barninu kleift
ihugarheimi þess að framkvæma
ýmsa hluti, sem það gætiannars
ekki. Og spurningin, sem er gegn-
umgangandi i leikritinu, er þessi:
Hver er sterkari en Súperman?
En það kemur nú reyndar lika
fram i'leikritinu, að Súperman er
ekkert ofsalega klár heldur —
hann hefur sinar veiku hliðar,
hann er lika á ákveðinn hátt fatl-
aður. Og með þvi að barnið lærir
meira eftir þvi sem liður á leikrit-
ið, minnkar þörfin fyrir SUper-
man.”
NU birtist Thomas leikstjóri að
nýju: hann hefur þá verið að ræða
við leikarana, sem tinast burtu,
enda æfing i kvöld og veitir ekki
af að eiga sér stund milli striða.
„Aðalvandamálið er það að við
kunnum ekki að umgangast fatl-
aðfólk”,segirThomasum leiöog
En yfirvöld i flestum löndum
velja fremur þá leið að einangra
fatlaða, vegna þess að það er
ódýrari leið en að gera ráð fyrir
þeim i allri uppbyggingu samfé-
lagsins. Með öllum þessum sér-
skólum, vemduðu vinnustöðum,
vernduðu heimilum o.s.frv., er
eingöngu verið að sjá til þess að
fatlaðir komist aldrei i kynni við
heiminn umhverfis sig, fólkið i
kringum sig.
Ég held að hin leiðin væri
heillavænlegri, en hún er lfka
dýrari, og verður sifeUt dýrari
eftir þvi sem lengri timi lfður áð-
ur en við förum að taka tillit tU
fatlaðra.”
Fötlun —
vanmáttur
— Vlkjum aðeins að leikritinu
Stei'kari en Súperman aftur. Þú
leikur strák, sem er nýkominn er-
lendis frá og ræður ekki að fullu
hann er, og hjálpastað i stað þess
að einangra okkur hvert frá öðru.
Þetta er mottóið i verkinu.”
Ef allt
feimið fólk
Thomas þagnar. En ekki lengi
þó:
„Feimni er ákveðinn vanmátt-
ur”, segir hann við blm., ,,og
hugsaðu þér nú bara, ef allir þeir,
sem eru feimnir, væru hafðir á
einangruðum stöðumeins og gert
er við fatlað fólk núna!”
Hérsláum við botninn i spjallið.
Þegar við yfirgefum áhorfenda-
salinn i Hafnarbiói standa tveir
auöir stólar á sviðinu. Hjólastól-
ar. Hvertog eittokkar getur oröib
fyrir þvi að þurfa að setjast i
svona stól, segja þau Jórunn og
Thomas, vanmáttur okkar getur
orðið svo mikill. Þess vegna kem-
ur fötlunin okkur öllum við.
—jsj.
Hver er fatlaður? Frá vinstri: Margrét ólafsdóttir, Guðlaug Marfa Bjarnadóttir, Sigfús Már Pétursson,
Viðar Eggertsson, Thomas Ahrens og Björns Karlsson.
17
DANSSKÓLI
Sigurðar
Hákonarsonar
BÖRN — UNGLINGAR — FULLORÐNIR
Kenndir allir almennir dansar, svo sem:
Barnadansar - Samkvæmisdansar — Discodansar —
Gömlu dansarnir - Rock — Tjútt — Dömubeat, o.fl.
Brons-Silfur og Gullkerfi DSÍ
ATH: BARNAKKNNSLA KINN’Ki Á l.AI GARDÖGUM.
KENNSLUSTAÐIR:
Reykjavík: Félagsheimili Víkinga v/ Hæðargarð.
Þrottheimar v/Sæviðarsund.
Kópavogur: Félagsheimili Kóp. v/Fannborg 2.
Innritun og allar nánari upplýsingar
daglega kl. 10.00—19.00 í síma 41557
og 74051 - 74651
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS DSÍ
Auglýsing
Stjórn Byggingarsjóös Reykjavíkurborgar
hef ur verið falið að leita eftir kaupum á allt að
20 íbúðunv sem notaðar verða sem leiguíbúðir
á vegum borgarinnar.Fyrstog fremst er leitað
eftir ibúðum, sem nú standa onotaðar. Einnig
kemur til greina að kaupa húsnæði, sem áður
hefur verið notað til annars, ef hentugt þykir
að breyta því i íbúðarhúsnæði.
Þeir sem hafa hug á að bjóða húsnæði til
kaups samkvæmt framanrituðu, eru beðnir að
senda tilboð til stjórnar Byggingarsjóðs
Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 105 Reykja-
vík, fyrir 28. sept. n.k. I tilboði komi fram:
Verð eða verðhugmynd, greiðslukjör, stærð
húsnæðis, lýsing á húsnæði o.fl. þess háttar.
Leður-
stígvél
Teg: 802
Litur: rústrautt, svart og beige
leður
Stærðir: 3 1/2-7 1/2
Verð kr. 595.-
Opið laugardaga kl. 9-12
mfm PÓSTSENDUM
0 STJÖRNUSKÓBðDIN
Laugavegi 96 - Vió hlióina á Stjörnubiói - Simi 23795