Vísir - 19.09.1981, Qupperneq 23
Laugardagur 19. september 1981
vísm
23
STÆÐ SAKAMÁL- SÉRSTÆÐ SAKAMÁI. — SÉRSTÆÐ SAKAMÁI - SÉRSTÆÐ SAKAMÁ
SKUR SADISMI
bílnum. Siöan ýtti hann henni i
farþegasætiö settist við hliöina á
henni og ók af staö. örfáum
minútum siðar nam bifreiöin
staöar i útjaöri litils skógar rétt
rúma þrjá kilómetra fyrir utan
þorpiö. Hvergi var nokkuö lifs-
mark að sjá.
Arásarmeöurinn rak nú
Cynthiu út úr bilnum og þegar
hún spurði hvert hann ætlaöi meö
hana sagöist hann ætla inn i
skóginn.
,,Ég ætla aö gamna mér svolitiö
viö þig, þú litur út eins og þú sért
til i tuskið.”
,,Ég er hrein mey” sagöi þá
stúlkan og um leiö fékk hún
hnefahögg i andlitiö.
„Þvi lýguröu „æpti kvalari
hennar” þú gengur ekki eins og ó-
spjölluð stúlka. Þú gengur eins og
þú eigir heiminn. Óspjallaöar
stúlkur ganga eins og þær eigi
ekki neitt. Þú skalt fá aö gjalda
fyrir þessa lýgi.”
Siöan hratt hann stúlkunni á
undan sér inn i skóginn jafnframt
var hann stööugt meö hnifinn á
lofti.
Þegar þau komu að rjóöri I
skóginum neyddi þorparinn hana
til þess aö afklæðast. Skelfingu
lostin en samt full blygöunar
varpaði stúlkan af sér hverri
spjör þar til hún stóö allsnakin
fyrir framan óþokkann. Hann
opnaöi nú handtösku sem hann
haföi tekiö meö sér úr sendiferöa-
bilnum. Upp úr henni dró hann
litiö segulbandstæki og i tækinu
var kasetta meö niundu sinfóniu
Beethovens.
Stúlkan trúöi varla sinum eigin
eyrum þegar hún heyröi vit-
firringinn segja: „Nú ætlum viö
aö hlýða á niundu sinfóniu Beet-
hovens á meöan viö elskumst.”
Arásarmaöurinn setti nú tækiö
á jöröina kveikti á þvi og stillti
þaö eins hátt og mögulegt var.
„Ég er búinn að hlusta á Beet-
hoven i allan dag þaö virkar svo
ertandi á mig og nú fæ ég mina
útrás.”
Hann bar nú hnifinn aö hálsi
stúlkunnar og nauðgaöi henni.
Þegar hann haföi lokiö ódæöinu
hrópaöi hann til þess aö yfirgnæfa
hávaöann i segulbandstækinu:
„Hvernig likar þér viö
Beethoven, hvernig finnst þér
níunda sinfónian?”
„Mér finnst ekkert gaman aö
klassiskri tónlist” svaraöi þá
vesalings stúlkan og meö þeim
oröum innsiglaöi hún dauðadóm
sinn.
„Sá sem ekki dáir Beethoven á
ekki skilib aö vera til” æpti vit-
firringurinn og og réöist á
Cynthiu meö trjágrein aö vopni.
Eftir aö hafa bariö hana sundur
og saman kastaöi hann frá sér
greininni og greip fyrir kverkar
Cynthiu og kyrkti hana. Ekki
virtist sem hinum óöa manni
finndist nóg aö gert þvi aö lokum
veittist hann aö hinni látnu stúlku
og misþyrmdi henni meö
hnifnum. Aö þvi loknu settist
hann niöur viö hliö liksins og
hlýddi á siöustu tóna niundu sin-
fóniunnar llöa út i næturkyrröina.
Þaö leib ekki á löngu uns for-
eldrar Cynthiu fóru aö óttast um
hana og höföu samband viö
vinnustaðinn og aö fengnum upp-
lýsingum þaöan höföu þau
samband viö lögregluna. Þegar
fréttist um hvarf Cynthiu gáfu
piltarnir sem sáu hana siöast, sig
strax fram og nú var fullljóst aö
ekki var allt meö felldu. 200
manna leitarflokkur hers og lög-
reglu finkembdi þorpiö og ná-
grenni þess og eftir tvo daga bar
leitin árangur. Leitinni aö
Cynthiu var lokiö en leitin aö
sannleikanum var rétt hafin.
Það voru rétt libnir tiu dagar
frá þvi ódæöiö var framið þegar
næsti harmleikur átti sér staö.
Sviðiö var svipaö og i fyrra
skiptið, smáþorp Churt skammt
frá Frensham i Surrey. 14 ára
gömul telpa Clare Hutchinson var
á leiö i skóla þegar hún gekk fram
hjá hvitri sendiferðabifreiö. Hún
hefur aö öllum likindum tekiö
eftir ökumanninum sem var eitt-
hvað aö bjástra viö eitt hjóliö á
bílnum. Hnfnum sem hann hélt á i
annarri hendinni tók hún aftur á
móti ekki eftir fyrr en hún var
komin að bilnum og maðurinn
beindi honum aö henni. Maöurinn
skipaði henni inn I bilinn ef hún
vildi ekki hljóta verra af. Miöur
sin af ótta hlýddi Clare. Fjöldi
fólks var á götunni bæöi börn og
fullorönir og margir sáu þegar
Clare fór upp i bilinn en ekki
hvarflaði aö nokkrum annað en
ab hún færi þar af fúsum og
frjálsum vilja.
Vitfirringurinn ók nú meö Clare
hágrátandi i skóginn við Frens-
ham þar sem hann skipaði henni
aö afklæöast. A meöan raulaði
hann uppáhalds tónverk sitt. Enn
á ný tók hann upp segulbands-
tækið og sagöi titrandi telpunni aö
nú fengi hún aö heyra fallega tón-
iist og á meðan ætlaöi hann aö
láta vel aö henni.
Þegar hann haföi kveikt á
tækinu orgaöi kvalarinn aö
fórnarlambi sinu: „Ég vil aö þú
raulir meö lagiö á meöan ég er
meö þér, ég get ekki fengiö
fullnægingu nema ég heyri tónlist
Beethovens á meöan. Þú veröur
að hjálpa til”. En vesalings Clare
kannaðist ekki viö neitt af tónlist
Beethovens, þar að auki var hún
lömuö af skelfingu og gat hvorki
hreyft legg né liö.
„Ef þú ekki slakar á og þýðist
mig þá drep ég þig” öskraöi vit-
firringurinn og um leið greip
hann um hálsinn á telpunni og
kyrkti hana. Eftir aö hafa gengiö
úr skugga um aö hún væri látin
skar moröinginn hana á háls.
Eins og áöur misþyrmdi hann
likinu. Þegar þvi var lokiö sneri
hann sér aftur aö þvi ab hlusta á
Beethoven og þá fór hann aftur aö
langa i kvenmann.
Þegar Clare litla kom ekki á
réttum tima i skólann var hringt
heim til hennar og eftir aö hafa
frétt að telpan heföi fariö á sama
tima og venjulega að heiman
flytti skólastjórinn sér aö full-
vissa móður Clare um að þetta
hlyti að vera einhver mis-
skilningur, en hringdi siöan strax
til lögreglunnar.
Lögreglan haföi enn ekki hafiö
leit aö Clare þegar morðinginn
var á nýjan leik kominn inn i
Frensham og þar varö á vegi
hans 18 ára gamall bankagjald-
keri Deirdre Miller á leiö heim úr
vinnu. Hann neyddi hana upp i
bilinn ók sem leið lá i rjóðriö þar
sem hann haföi myrt Clare
Hutcinson. Allt fór á sömú leiö og
i fyrri skiptin. Stúlkan varö aö
tina af sér hverja spjör og eftir að
morðinginn haföi nauögaö henni
tvisvar lagöi hann fyrir hana
spurninguna: „Er Beethoven
uppáhaldstónskáld þitt?”
Stúlkan svaraöi sannleikanum
samkvæmt neitandi og þaö
kostaði hana lifiö.
Ekki var sólarhringur liöinn frá
siðasta morðinu þegar vit-
firringurinn var aftur kominn á
kreik. í þetta skiptið var væntan-
legt fórnarlamb 16 ára gömul
skólastúlka Nancy Brooks. Eins
og i fyrri árásum sinum veittist
morðinginn aö henni úti á miðri
fjölfarinni götu og um hábjartan
dag en nú voru viöbrögöin önnur.
Þó svo moröinginn héldi hnifnum
viö háls Nancy þegar hann
þröngvaði henni inn I bilinn þá tók
hún á móti. Hún sparkaöi árásar-
manninum af sér og tók á rás.
Fjöldi manns varö vitni að
þessum atgangi en enginn reyndi
að rétta Nancy hjálparhönd. Allt
var fólkiö sannfært um að hér
væri um aö ræöa deilur milli
elskenda og vildi ekki blanda sér i
máliö.
Nancy sparkaöi af sér há-
hæluöu skónum og hljóp siðan
eins og hún ætti lifiö aö leysa sem
hún reyndar átti. Eftir skamma
stund gafst árásarmaöurin upp á
aö veita henni eftirför. Lafmöö og
aö niöurlotum komin staulaöist
Nancy inn á heimili sitt og sagöi
foreldrum sinum frá þvi hve hurö
heföi skolliö nærri hælum. Og svo
bætti hún viö: „Ég man skrá-
setningarnúmeriöá bilnum. „Þaö
var BVK408T. Ég er alveg hand-
viss. Ég man lika aö þaö var lykt
af málningu og þynni i bllnum.
Þaö var ekki liöin klukkustund
frá þvl aö lögreglan fékk lýsingu
af atburðinum þegar Underwood
lögregluforingi, sem stjórnaöi
rannsókn stúlknahvarfanna I
héraöinu handtók Kenneth Kirton
36 ára gamlan innanhússarkitekt
giftan og tveggja barna fööur á
heimili hans I þorpinu Churt.
Kirton bar ekki fram nein mót-
mæli og haföi ekki uppi neina til-
buröi til þess aö komast undan.
„Ég skal fara meö ykkur til
Clare...og hinnar stúlkunnar”
sagöi hann blátt áfram. Og hann
stóö viö þab.
Þegar Kirton haföi visaö lög-
reglumönnunum á staöinn þar
sem hann haföi faliö llk Clare
Hutchinson I Frensham skógi,
var honum öllum lokiö. Hann hné
niöur og hágrét: Hvar er
mamma?”
„Ég vil fara til mömmu.”
Þaö var viö fund liks Clöru
Hutchinson sem lögreglu-
mennirnir veittu athygli sam-
bandinu viö morðiö sem framið
hafði veriö 20 árum áöur i
Canada. Nöktu llki Clöru haföi
verið komiö fyrir á nákvæmlega
sama hátt og sjá mátti á mynd af
Þriöja fórnarlambiö Deirdre Miiler. Hún fékk aö hlýöa á Beethoven og
finna fyrir böölinum.
jarðneskum leyfum Lynne
Harper i bók sem bar heitið
„Hver er morðinginn”?
Þessa bók fann lögreglan viö
húsleit á heimili Kirtons og á
blaösiöu 200 þar sem myndin var
haföi Kirton merkt viö meö
krossi.
„Clare var alveg eins og telpan
I bókinni, mig haföi svo lengi
langað til aö hafa myrt hana
sjálfur”.
„Tónlist Beethovens sérilagi
niunda sinfónian og þaö aö mis-
þyrma kvenfólki er þaö eina sem
getur veitt mér útrás. Og þaö aö
slá hvoru tveggja saman þaö er
hámark fullnægingarinnar.”
Kenneth Kirton var dæmdur til
ævilangrar fangelsisvistar.
■'-ív'
L lifÍ
Sjár1
kurn mann grunaö að þaö væri ráösettur
ir, sem væri aö gera raunverulega hugaróra
lgjuskeiðinu, sem væri valdur að hinum
hryllilegu stúlknamoröum.
orö voru sérgrein Beethoven — bööulsins
Clare Hutchinson. Moröingjann haföi dreymt um aö myröa hana löngu
áöur en hún var fædd.
TÆÐ SAKAMÁL — SÉRSTÆÐ SAKAMÁL — SÉRSTÆÐ SAKAMAL — SERSTÆÐ SAKAMÁ
SÉRSTÆÐ SAKAMÁL— SÉRSTÆÐ SAKAMÁL — SÉRSTÆÐ SAKAMÁL — SÉRSTÆÐ SAKAMÁL — SÉRSTÆÐ SAKAMÁL— SÉRSTÆÐ