Vísir - 19.09.1981, Síða 26

Vísir - 19.09.1981, Síða 26
26 Laugardagur 19. september 1981 •ýnisnorn ur soiusKra' Honda Civic 5 dyra ek. 8 þús..............1981 95.000 Dodge Aspcn Station.......................1979 135.000 Volvo 244 GL sjálfsk. ek. 4 þús........... 1981 175.000 Austin Mini IIOO Spesial..................1980 58.000 Subaru 4x4 station........................1980 110.000 D^tsunSunny...............................1980 82.000 Lancer 1400 sjáifsk.ek. 11 þús............1981 105.000 Galant Sapparo GLS sjálfsk. ek. 3 þús.....1981 145.000 Toyota Cresida ek. 3. þús. 4 dyra.........1980 128.000 A.M.C.Cenceusek.32þús..................... 1979 98.000 Colt GL ek. 8 þús......................... 1981 80.000 A.M.C. Concouts station ek. 4 þús.........1981 155.000 Peugoet 504 ek. 41 þús. topp bill.........1978 78.000 FórdMustangsjálfsk. 6 cyl................. 1980 160.000 Toyota Cresida 2 dyra 5 gira..............1978 88.000 RangeRover................................ 1975 125.000 Subaru 1600...............................1979 65.000 Skoda Amigo 120 L.........................1980 40.000 Lada Sport................................ 1979 65.000 Range Rover 1978 195.000 Mazda 323 ................................ 1980 80.000 Mazda 626 2000............................1979 93.000 DaihatsuCharade...........................1979 60.000 Daihatsu Charmant......................... 1979 69.000 Höfum mikið af nýlegum bilum i okkar bjarta og rúmgóða sýningarsal. Bílaleigan Bilatorg leigir út nýlega fólks- og ^station-bila einnig G.M.C. 12 manna sendibila með eða án sæta. Opið alla daga frá 9-7. Lokað sunnudaga. Borgartúni 24 /Sími 13630 og 19514 / Bílasa/a Bilaleiga 1 m Smurbrauðstofan BjaRi\jir\jr\j Njólsgötu 49 - Simi 15105 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 39. 41. og 44. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Hraunkambur 5, e.h. Hafnarfiröi, þingl eign Sveins Arnasonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóbs, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 22. sept. 1981 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var 139. 41. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Breiðvangur 12, 3. h.t.h. Hafnarfirði, þingl. eign Jóhanns Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbanka tslands, og Hafnarfjarðarbæjar, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. sept. 1981 kl. 16.00 Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 36. 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1981 á eigninni Hraunstfgur 1, Hafnarfirði þingl. eign Guðna Einarssonar, fer fram eftir kröfu Lúðvfks Emíl Kaaber, hdl., og Hafnarfjarðarbæjar, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. sept. 1981 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Langafit 36, Garðakaupstað, þingl. eign Þorbjörns Danielssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. september 1981 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 96. 101. og 106. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1980 á eigninni Asgarður 4, Garðakaupstað. Þing- lesin eign Páls Stefánssonar, o.fl. fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar, hrl., á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 22. sept. 1981 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var 136. 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1981 á eigninni Blikanesi 10, Garðakaupstað þinglesin eign Guðmundar Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar I Reykjavik, og Asgeirs Thoroddsen, hdl., á eigninni sjálfri þirðjudaginn 22. sept. 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Garöakaupstað. VlSIR l l I l I l l I l l I l l I ! I I I I I I I I I I I I ■ I I I I I I I I I I I I I 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I k þrautagóð Lóa. En e.t.v. einum of örugg með sig, of viss i sinni sök i framkomu sinni við Dóra sinn, eins og allt það sé fyrir löngu frágengið sem þó er óút- kljáð — hvernig hún eigi að bregðast við kröfunum um að hætta við sjálfa sig og snúa sér að öðrum. Jóa. Þvi Jói kemur og veltir flestu um koll. Hver á að gera hvað, hver hefur rétt og hver hefur ekki rétt? Skiptir það máli hvort fötlun hans er ekta i leikritinu eða ekki? Skiptir það máli hvers vegna engin önnur leið er til með þetta Jóa-vandamál en sú að láta einhvern úr fjölskyld- unni annast hann? Skiptir það máli hvers vegna hælið er ekki fyrir hendi, sem hæfir fötlun Jóa? Aðeins að þvi marki, að við getum svo sem velt þvi fyrir okkur hvar rúm væri til fyrir hann utan heimilisins , ef hann væri til i raun og veru. En i leik- ritinu sjálfu skiptir það ekki máli. Þvi leikritið er ekki um það. En, eins og ég sagði, Jói er saltið og piparinn i leikritinu. Jóhann Siguröarson hefur hlut- verkið gjörsamlega á sinu valdi.’ Hann er auövitaö vel valinn til að leika það, myndarlegur ung- ur maöur, svo stór og aðlaðandi að andstæðurnar milli hegðunar hans og útlits gera Jóa enn sár- grætilegri, raunalegri og fyndn- ari. Þvi auðvitað var Jói fynd- inn, án þess þó að Jóhann Sig- urðarson léki nokkurn tima á ó- smekklega strengi og gerði sig góðan á kostnað þess þroska- hefta. Hann var lika aumkunar- verður, andstyggilegur, leiðin- legur, en þó þannig að öllum hlaut að þykja vænt um hann og allir myndu nenna að fara með honum á völlinn eða i útreiðar- túr, bara ef þeir hefðu ofurlitla hjartagæsku til. Og Jóhanni tókst að vera þetta allt. Innskotin með brúðunni, leik- inni af Jóni Hjartarsyni, lýstu upp hugarheim Jóa sjálfs. Það hefði ekki verið hægt öðru visi, Jóa er ekki gefið að kunna að tjá tilfinningar sinar — en það var nauösynlegt og leikrænt séð, stórsniðugt. Allt leikritið gerist á heimili Lóu og Dóra. Furuklætt nútima- heimili með keramikkrúsum. Gott svið, sem gaf mynd af ibú- um heimilisins og þeim anda sem þar svifur yfir vötnum. Við getum verið viss um að Jói slær i gegn. Þetta er skrambans ári gott leikrit — svo slétt og fellt og listilega skoröað þannig að hvert orö skiptir máli i byggingunni. Kjartan hefur gleymt sér við Jóa og aðeins ef áhorfendur einblina um of á hann, virðast endar sums staðar lausir. Sjálf tók ég orð Kjartans bókstaflega og finn varla nokk- uð athugavert við framvindu leikritsins. En svona lagað er auðvitaö undir hverjum og ein- um komið. Og þaö er alla vega vist, að hvað svo sem við kunn- um að sjá út úr leikritinu, er það vel á sviö sett, af Kjartani sjálf- um og með aöstoð Asdisar Skúladóttur. Góð sýning, sem ó- hætt er að mæla með. Ms Dóri og Jói. Jóhann Sigurðarson og Sigurður Karlsson. Leikfélag Reykjavíkur sýnir: Jói eftir Kjartan Ragnarsson Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson Aðstoðarleikstjóri: Asdís Skúladóttir. Sviðsmynd: Steinþór Sig- urðsson Lýsing: Daniel Williams- son læra meira og til hvers, jaínvel þó svo hún sé best gefin og sterkust þeirra allra? Sem konu veröur jú að ætlast til þess af henni, að hún gefi eigin metnað upp á bátinn og snúi sér að likn- 1 viðtali, sem tekið var við arstörfum. Kjartan Ragnarsson skömmu Persónur Kjartans eru full- fyrir frumsýningu Jóa, sagðist trúar skoðana, i rauninni klisj- hann upphaflega ekki hafa ætl- ur. sem Þó verða lifandi og að sér að skrifa leikrit um raunverulegar i höndum hans vandamál fatlaðra, heldur um sem höfundar leikritsins og enn vandamál sambúðar karls og trúverðugri eftir góða leikstjórn konu. Sér hefði þótt þroskaheft- og leik. Guðmundur Pálsson ur maður leikrænni en t.d. ung- pabbinn, er nær óhugnalegur barn eða gamalmenni, þvi hefði dæmigerður maöur af eldri kyn- Jói oröið til. Jói er það sem slóð, Bjarni (Þorsteinn Gunn- raskar áætlunum, ábyrgðin á arsson) er líka „heildsali” á honum verður að vikja fyrir hæsta stigi, metur allt I aurum óskum eða metnaði þeirra, sem og fasteignum og konan hans verða aö taka hann upp á sina hún Maggie, hún trúir þvi enn arma. En Jói hefði allt eins get- að aðalsmerki konunnar sé vel að orðiö kornabarn eða lasburða gamlingi. Mér þykir nokkurs virði að hafa þetta i huga og hafði það i huga á meðan á sýn- ingunni stóö og æ siðan og hefur dottið I hug hvaö úr heföi oröið, ef Kjartan Ragnarsson hefði Lm. sett annars konar manneskju inn i leikinn tii að raska lif per- sónanna.Liklega heföi leikritið Magdalena þá verið nefnt „kvennaleikrit” i stað „leikrits i tilefni Ars fatl- aöra’’ og engum hefði dottiö i __________________ hug að verið væri að gaumgæfa vandamál sem kemur öllum við pússaö útlit og aðlööun. Slepp- sem búa I samfélaginu. Alveg um pabbanum, honum verður eins og fæstum virðist hafa dott- ekki bjargað úr þessu, en eru ið i hug að nýjasta leikrit Kjart- ekki Bjarni og Maggi likamning ans Ragnarssonar er alls ekki þess sem ástæða er til að bara um vandann sem fatlaöir breyta i samfélaginu? Það eiga við að striða, heldur um finnst Kjartani og það finnst vandann, sem allir eiga viö að lóu og Dóra áreiöanlega lika. striða, I samfélagi, sem er að Þau hafa annað mat á hlutunum hrinda af sér hefðbundnum lifn- en hvað þeir kosta, þeirra sam- aðarháttum án þess að hafa band er andstæða Bjarna og fundið nýja hætti i staðinn. Maggiar i þvi að byggjast á Og það er umhugsunarvert ef trúnaði og áhuga hvoru á öðru, á lokaorð leikritsins eiga eftir að sálarheill hvors annars fremur verða motto nýrra tima — að en útliti eða kaupverði hlutanna hvert okkar standi eitt uppi. En i kring um sig. Lóa er nútima- e.t.v. erum við i æ rikari mæli kona eins og öllum finnst hún að krefjast þess aö fá að standa hljóti að vera, metnaðargjörn ein, að fá að sinna okkur sjálf- fyrir eigin hönd og neitandi þvi um? Og þá fellum við auðvitað að kasta eigin hæfileikum fyrir ekki aðeins dóm yfir okkur róöa. Dóri er nútimamaður, sjálfum, heldur öðrum lika, t.d. hann þolir jafnvel að vera kall- Jóunum okkar, börnunum okk- aður húsmóðir i fyrirlitningar- ar og foreldrum okkar. tón, ætlar glaður aö ganga inn i En auðvitað er Kjartani „hlutverk konunnar”. Ragnarssyni best til þess trú- Dóri er e.t.v. frumlegasta andi að vita hvað er leikrænt og persónan I leikritinu i þvi að hvaðekki og auðvitaö er þaö Jói þessi manngerð er enn óalgeng sjálfur, sem er saltið og pipar- a sviði. Hann er ný gerð af karl- inn i þessu leikriti. Sagan segir manni og Bjarni þolir hann ekki frá Lóu og Dóra, ungum hjón- 0g með Bjarna standa ennþá um, hann er myndlistarmaður, margir. Dóri tekur sér hlut- hún er i sálfræði. Þegar skipti, sem enn er háðulegt fyrir mamma Lóu fer á sjúkrahús, karlmann að eignast. Siguröur taka þau Jóa upp á sina arma og Karlsson geröi vel við Dóra en þegar mamman deyr, berast hefði kannski getað gert enn böndin að þeim lika. Pabbi Lóu betur. E.t.v. er hlutverkið frá er bankamaður, Bjarni bróðir Kjartans hendi einum of auð- hennar rikur heildsali giftur mjúkt, e.t.v. er Dóri einum of tiskudrós með öllu og ekkert góður til að geta verið sannur! þeirra hefur tima eða geö til að og Lóa líka. Hanna Maria taka Jóa upp á sina arma. En Karlsdóttir er eins og sköpuð I Lóa, — þarf hún endilega að hlutverkiö, klár, skemmtileg,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.