Vísir - 19.09.1981, Side 28
28
vtsm
hvaö, hvar...?
Tónabló sýnir nú gaman-
myndina Joseph Andrews með
Ann-Margret og Peter Firth i
aðalhlutverkum. Gamanið 1
myndinni er heldur af grófara
taginu mikiö um barsmiöar,
tilraunir til nauögana, barnsrán
og þjófnaöi. Söguþráöurinn er
hins vegar I alla staöi svo ýktur
og ævintýralegur aö grodda-
skapurinn veröur á stundum
sprenghlægilegur.
Sagan um Joseph Andrews
gerist á þeim tlma sem
karlmenn gengu allir meö hár-
kollur og konur strekktar i lif-
stykki og beinstifar krinólinur.
Búningar leikaranna eru ýmist
frámunalega grófir eöa of-
skreyttir og lýsir þaö nokkuö
anda myndarinnar sem kalla
má hreinan farsa.
Gloriai Stjörnubióigreinir frá
þaulreyndri glæpakvensu sem
lendir I þvi aö vernda sex ára
gamalt skotmark Mafiunnar.
Gena Rowlands leikur Gloriu og
gerir þessa super-konu sem er
eins og nýsloppin út úr teikni-
myndasögu bara nokkuö
sannfærandi. John Adames
leikur strákpattann, skjól-
stæöing Gloriu, og þau mega án
efa teljast meö óvenjulegri pör-
um sem sjást á hvíta tjaldinu...
Háskólabió sýnir Geimstriö
(Star Trek), kvikmynd, meö
sömu persónum og veriö hafa
tiöir gestir á sjónvarpsskjánum
vestur i Bandarikjunum, þeim
Kirk og Spock. Góö mynd fyrir
þá sem hafa gaman af visinda-
skáldsögum i teiknimyndastil...
Gamla bió sýnir myndina
Börnin frá Nornafelli.Hún segir
frá tveim krökkum, Tiu og
Tony, en þau lenda i kasti viö
ákaflega illa þenkjandi visinda-
mann, Dr. Gannon (Christopher
Lee), og félaga hans Lethu
(Bette Davis). Skötuhjúin eru
fégráöug I meira lagi og hyggj-
ast aubgast á yfirnáttúrulegum
hæfileikum Tonys. Myndin hef-
ur fengið sæmilega dóma
erlendis, en þykir ekki eins góö
og fyrri myndin um Tony og
Tiu...
Fjalakötturinn er nú aö fara
af staö meö fyrstu sýningarnar
á nýju starfsári og I starfi
klúbbsins er nú fitjað upp á
margháttuðum nýjungum.
Framfara hefur lengi verið þörf
I sýningaraðstöðu klúbbsins og
nú er sýningarstaðurinn Tjarn-
arbió ekki lengur með öllu sam-
ur við sig. Fjalakötturinn hefur
efnt sér upp nýrri sýningarvél,
bæði fyrir 16 mm og 35 mm
koplur og ættu myndgæðin nú að
verða allt önnur og betri en á
fyrri starfsárum.
önnur meginbreyting á hög-
um Kvikmyndaklúbbs fram-
haldsskólanna er breytt sýning-
arfyrirkomulag. Fjalakötturinn
starfarnúáttamánuöi ársins en
tekur sér fri i desember, febrú-
ar, mai og ágúst. Aöstandendur
Kattarins segja i upplýsinga-
plakati um starfsemi sina aö fá-
ir hafi komist á sýningar
klúbbsins i desember og mai á
undanförnum árum og aö i
ágúst sé upplagt aö taka sumar-
fri. Febrúarfriið stafar hins
vegar af þvi aö í þeim mánuöi er
jafnan efnt til kvikmyndahátiö-
ar á vegum Listahátiöar.
1 hverjum sýningarmánuði
stendur dagskráin i niu daga i
senn en sýningardagarnir niu
eru oftast einhversstaöar i
kringum miöbik hvers mánað-
ar. 1 hverja dagskrá verður
reynt að velja saman myndir
sem hafa einhvern rauðan þráð
sameiginlegan þó slikt sé stund-
um vandkvæðum bundið vegna
erfiöleika i öflun myndanna.
Eins og fyrr er hægt að kaupa
skirteini sem gildir á allar sýn-
ingar Fjalakattarins en nú er
jafnframt tekin upp sú ný-
breytni aö selja félagsskirteini
en meb það skirteini undir hönd-
um er unnt aö kaupa aðgöngu-
miba inn á einstaka dagskrá,
David Bennent I hlutverki Oskars Matzer-
ath, stráksins með tintrommuna.
Kötturinn
lcggur til
atlögu
nokkurskonar mánaðarkort. an, byggb á samnefndri sögu
Veröi skirteina hjá Fjalakettin- Gúnter Grass, undir leikstjórn
um er enn sem fyrr stillt mjög i Volker Schlöndorff. Myndin
hóf og þau eru seld i Tjarnarbiói þykir mikiö snilldarverk og
fyrir sýningar svo og i fram- hafa margir undrast hversu vel
haldsskólunum. tókst til viö aö færa hina frægu
Septemberdagskráin hefst 20. sögu Grass i kvikmyndabúning.
önnur mund eftir Benegal er á
dagskrá i september og ber hún
nafniö Junoon. Fjóröa myndin
er áströlsk og heitir Ódýrskitur.
Hún greinir frá námavinnslu i
Ástraliu frá mörgum sjónar-
hornum, en efnið er Islending-
um ekki með öllu óviðkomandi
þvi hráefnið til álversins i
Straumsvik kemur einmitt frá
Astraliu. Fimmta myndin er
svo Jane Austen in Manhattan
og greinir frá ólikum sjónar-
miðum á uppsetningu á v'erki
eftir Jane Austen. Loks er vert
að geta þess að hver kvikmynd
er sýnd þrisvar og aðeins einu
sinni hvern sýningardag.
— SKJ
dag mánaðarins meö sýningu
indversku myndarinnar Bhum-
ika en leikstjóri hennar er Shy-
am Benegal. Næstu átta daga
veröa svo sýndar sex myndir
alls. Sú þekktasta er Tintromm-
Sólveig K.
Jónsdóttir.
skrifar
Laugardagur 19. september 1981
Myndlist
Listaskáli ASt
1 listaskálanum opnar i dag sýning Verslunarmannafélags
Reykjavikur á nær 80 verkum, sem félagsmenn þess hafa gert. Sýning-
inerhaldin i tilefni 90ára afmælis V.R., og er ætlað aö gefa nokkra inn-
sýn i tómstundastörf félagsmanna. Alls sýna 20 manns á sýningunni
Listaskálinn er opinn um helgina frá kl. 14-22 bæöi laugardag og sunnu-
Norræna Húsið:
I anddyri Norræna Hússins stendur enn yfir sú færeyska bátasýning
sem Báröur Jákupsson gerði og er nú á ferð milli Norðurlandanna.
I sýningarsal Norræna Hússins stendur yfir sýning á verkum
álenskra listamanna, og kennir þar margra góöra grasa.
Asmundarsalur:
t Asmundarsal sýnir Valgerður A. Hafstað málverk og vatnslita-
myndir. Sýning hennar stendur til 21. sept. og er opið virka daga 16-22,
en 14-22 i dag og á morgun.
Listmunahúsið:
Nú er siöasta sýningarhelgi á sýningu þeirra Tove Ólafsson,
Kristjáns Daviössonar og Þorvaldar Skúlasonar. Sýningin er opin um
helgina frá 14-18.
Rauða húsiö — Akureyri:
t dag opna samsýningu þau Kristján Guömundsson og Sigrföur Guö-
jónsdóttir. Sýningin er opin daglega frá kl. 16-20 og stendur til 27.
september n.k.
Listsýningarsalur Myndlistarskólans á Akureyri:
1 dag hefst sýning á Akureyrarljósmyndum Gunnars Rúnars Ólafs-
sonar i Listsýningarsalnum aö Glerárgötu 34. Sýningin er á vegum
Ljósmyndasafnsins hf., og mun standa fram til 27. sept. Hún er opin
milli kl. 15-22um helgar, en alla virka daga frá kl. 20-22.
Kjarvalsstaðir:
I vestursal: Septem ’81. Kristján Daviðsson, Þorvaldur Skúlason,
Valtýr Pétursson, Guðmunda Andrésdóttir, Jóhannes Jóhannesson,
Karl Kvaran og Sigurjón Ólafsson.
A vesturgangi: Asa ólafsdóttir sýnir myndvefnaö.
Á austurgangi: Yfirlitssýning á verkum Hallsteins Sigurössonar.
1 austursal: Vinnustofa Kjarvals.Kjarvalsstaöir eru opnir daglega
frá kl. 14-22.
Eden, Hveragerði:
Þar stendur yfir sölusýning Haröar Ingólfssonar, myndlistarkenn-
ara.
Menningarstofnun Bandarlkjanna / Nesveg:
Sýningu Gunnars I. Guöjónssonar lýkur nú um helgina.
Mokka café:
Karen Cross sýnir akrýl- og vatnslitamyndir.
Djúpið:
Hreggviður Hermannsson sýnir tússteikningar.
Torfan:
Ljósmyndir úr sýningum Alþýðuleikhússins.
Galleri Langbrók:
Griski myndlistarmaðurinn Sotos Michou sýnir verk sin. Sýningin
stendur fram á mánudag.
Höggmyndasafn Asmundar Jónssonar:
Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga 14-16.
Listasafn tslands:
Opiö um helgina 13.30-16.00.
Listasafn Einars Jónssonar:
Opið sunnudag 13.30-16.00.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Opiö sunnudag_ 13.30-16.00.
Tónlist
Tónlistarfélagið:
Ólöf K. Harðardóttir og Dr. Eric Werba halda tónleika i dag, laugar-
dag kl. 14.30 I Austurbæjarbiói.
Leiklist
Alþýöuleikhúsið:
I dag kl. 17.00 verður frumsýnt leikritið Sterkari en Súperman, eftir
Roy Klift i leikstjórn Thomasar Ahrens. Grétar Reynisson gerir leik-
mynd.
önnur sýning verður á morgun kl. 15.00.
Leikfélag Reykjavikur:
1 kvöld kl. 20.30: Rommi. Fáar sýningar eftir.
Sunnudagskvöld kl. 20.30: Jói. Uppselt.
Nemendaleikhúsið:
Vegna gifurlegrar aösóknar veröa tvær aukasýningar á leikritinu,
Sorglaus konungsson, á sunnudag: kl. 15.00 og 17.00. Miöasala veröur
laugardag milli kl. 15-17 og sunnudag frá kl. 13.00. Og þetta veröa allra
siöustu sýningar!!