Vísir - 02.10.1981, Síða 4
4
Skyndihjálparkennarar
Fundur um stofnun kennarafélags verður
haldinn í ráðstefnusal Hótels Loftleiða,
sunnudaginn 4. október n.k. kl.14.00.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 161., 63. og 66. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á
Ránargötu 46, þingl. eign Eddu Guömundsdóttur fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri
mánudag 5. október 1981 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 146., 50. og 53. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á
hluta I Vagnhöföa 19, talin eign Björns Reynis Alfreösson-
ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á
eigninni sjálfri mánudag 5. október 1981 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Vitastig 5, þingl. eign Skúlagötu 30 h.f.
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Veö-
deildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 5. októ-
ber 1981 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Skúiagötu 30, þingi. eign Skúlagötu 30
h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og
Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 5.
október 1981 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavfk
Frumsýnir:
9 til 5
The Power Behind The Throne
JANE LILY DOLLY
FONDA TOMLIN PARTON
Létt og fjörug gamanmynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Aðalhlutverk:
Jane Fonda, Lily Tomlin og Dolly Parton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.30
Hækkað verð
VÍSIR
Föstudagur 2. október 1981
Einkalæknir Elvis Presley, dr.
George Nichopoulos, kom fyrir
rétt i Memphis I vikunni ákæröur
fyrir vitavert gáleysi I útgáfu lyf-
seðla ýmis örvandi eöa róandi lyf
til rokk-kóngsins sem andaöist
fyrir fjórum árum, aöeins 42 ára
aö aldri.
Læknirinn hefur borið af sér
allar sakir, en þær geta varðað
allt aö 10 ára fangelsi og 200
þúsund dollara sekt, auk hugsan-
legrar sviptingar læknisleyfis.
Dánarorsök Presleys var
úrskuröuð hjartaáfall, en lengi
haföi veriö á allra vitorði, enda
bæöi vottaö og skjalfest, að
söngvarinn var um langa hriö
háður notkun amphetamins, og
vildi margur meina að pilluátið
heföi ekki átt litinn þátt i þvi, aö
hann burtkallaðist á besta aldri.
1 máí 1980 birti rannsóknar-
nefnd þá niðurstöðu sina, aö
Nichopoulos læknir væri sannur
aö þvi i fjórtán skipti að minnsta
kosti, aö hafa selt Presley,
söngvaranum Jerry Lee Lewis og
fleirum lyfseöla svo oft á
amphetaminpillur, barbitur-
sýrutöflur og fleiri slikar pillur,
eftirsóttar af pilluætum, að
teljast mætti glæpsamlegt.
Mæltinefndin með þvi, að lækn-
irinn yrði sóttur til saka fyrir að
hafa látið Presley og Lewis i té
þessi lyf, vitandi, að þeir voru
orðnir ávanabundnir neytendur
og án þess að reyna neitt til þess
að lækna þá af fikninni.
Læknaráð Tennesse-fylkis
hafði i janúar 1980 svipt
Nicholpoulos læknisleyfi i þrjá
mánuði fyrir að hafa i óhófi gefið
út lyfseöla á lyf, sem háð voru eft-
irliti. Og hann var úrskurðaður
undir sérstöku eftirliti næstu þrjú
árin.eftiraðkomist varaðþvi, að
Nichopoulos hafði gefið út lyf-
seðla á tiu þúsund pillur handa
Presley á siðustu 20 mánuðunum,
sem rokkkóngurinn lifði.
Læknirinn segist hafa reynt að
hemja fiknina hjá Presley, en þá
hefði Presley orðið sér út um pill-
urnar eftir öðrum leiðum. —
Nichopoulos var læknir Presleys i
ellefu ár. Sagði hann, að Presley
hefði verið lagður inn á sjúkrahús
1973ogaftur 1975 til þess að reyna
Læknir Presleys
fyrlr
að venja hann af demerol-pillum
og fleiri lyfjum.
Hann viðurkenndi, að hafa
daginn áður en Presley dó gefið út
lyfseðla handa honum á 680
töflur. Læknirinn viðurkenndi
retti
hannig að hafa þegið 300 þúsund
dollara að lánihjá Presley, en bar
á móti þvi, að það hefði haft
nokkur áhrif á læknisfræðilegar
ákvarðanirhans varðandi þennan
sjúkling.
íranskur kavíar
gerir að nýju
strik I reikn-
ing hrognanna
Grásleppuhrognamarkaðir
okkar tslendinga hafa veriö treg-
ir I haust og þá mest vegna fram-
boðs á ódýrari hrognum frá Kan-
ada.
Annars orkar margt á þennan
markað, eins og kom i ljós, þegar
tók fyrir kavlarútflutning frá Ir-
an, eftir að keisaranum var bylt,
en eins og lesendur vita, eru grá-
sleppuhrogn notuð i gervikaviar-
framleiðslu.
Sælkerum um heim allan hefur
þótt iranskur kaviar vera toppur-
inn i þvi framboði, sem annars er
á þessu sælgæti. En enginn
bandariskur sælkeri lagði sér ir-
anskan kaviar til munns, eftir aö
bandariska sendiráöið var her-
tekið I Iran og byltingarvarðlið-
arnir neituöu að skila gislunum
heim. Raunar hætti bandariskur
almenningur að kaupa um þær
mundir nokkuö það, sem Iranskt
gat talist.
Þaö var vatn á myllu íslenskra
hrognaframleiöenda auk ann-
arra.
Nú berast fréttir af þvi, að
franskur kaupsýslumaður hafi
gert samning við Irani um kaup á
næstu þrem árum á 195 smálest-
um af hrognum frá íran. Fróðir
menn álykta að það leiði til 65%
aukingar á kaviarframboði á
mörkuöum Vesturlanda.
Jean-Pierre Delaby heitir þessi
Frakki, og hefur hann þegar boð-
að, að kilóið af Sevruga-kaviar
hans verði 143 dollurum ódýrara
(390 dollarar kg.) en hjá helsta
keppinaut hans, Christian Pet-
rossian, sem kaupir sinn kaviar
frá Sovétrikjunum.
Það munar um minna á
hrognamarkaðnum en slik ósköp.
En ekkert er óbrigðult i þessum
heimi, og allra sist I hinum brjál-
aða heimi klerkavaldsins i íran,
þar sem vargöldin rikir enn og
grimmdin og aftökurnar, sem
daglega fara þarfram, er farið að
ofbjóða fólki, þannig að enginn
veit, hvenær fólk kann að risa upp
gegn hinni múhammeðsku bylt-
ingu.
Grásleppan hér á Islandi fer ekki varhluta af transmálinu.