Vísir - 02.10.1981, Page 11

Vísir - 02.10.1981, Page 11
Föstudagur 2. október 1981 Kársnessökn: Átak til sötn- unar fyrir salnaðarheimiii - hefst nú um helgína Um þessar mundir á Kársnes- sókn 10 ára afmæli, og svo vill til að um sama leyti er langþráður draumur sóknarnefndarinnar að rætast sem er sá aO eignast félagslega aOstöOu. t sumar bauðst sdknarnefnd- inni að festa kaup á þvi ibúðar- húsi sem næst stendur kirkjunni og er við Kastalagerði. Með smá- vægilegum breytingum má gera húsið að hentugu safnaðarheimili og munu bilastæöi kirkjunnar nýtast vegna þess hve hiísin eru nærri hvert öðru. Auk þess sem heimilið kemur öllu safnaðarstarfinu til góða, má leigja það út til sýninga- og tón- leikahalds til brúðkaupsfagnaða, erfiveitinga og margs annars. Húsakaupanefnd hefur verið stofnuð á vegum Kársnes- safnaðar og er formaður hennar Sveinn A. Sæmundsson. Ætlun húsakaupanefndar er að hefja fyrsta söfnunarátakið nú um helgina 3.-4. október, og biður hún þess að bæjarbúar taki vel á móti fulltrúum hennar,en ætlunin er að knýja á dyr hvers heimilis i sókninni. Búist er við að hvert heimili láti af hendi rakna upp- hæð er verði ekki minni en 200.00 krónur, en aðeins þannig er hægt að fjármagna húsið, sem kostar alls um eina milljón króna og tvö hundruð þúsundum betur. Um þessa helgi gefst jafnframt öllum sóknarbömum i Kársnes- sókn að skoða hið nýja safnaðar- heimili laugardag og sunnudag millikl. 14-18, og verður boðið upp á kaffiveitingar báða dagana á þeim tima. —jsj Leiglendasamtökin halda baráflusamkomu - nú munu um 600 manns húsnæðis- lausir eða á hrakhðlum A morgun, laugardag, kl. 15.00 gangast Leigjendasamtökin fyrir baráttusamkomu eiuni mikilli undir yfirskriftinni: „Húsnæði fyrir alla — konur og karla”, og verður samkoman háð iHáskóla- biói. Að sögn talsmanns Leigjenda- samtakanna verður hér um að ræða fjörlega og skemmtilega baráttusamkomu, og er dagskrá- in hlaðin skemmtilegum atriðum. Meðal þeirra sem koma fram eru Bubbi Morthens, Visnavinir, Rokkhljómsveitin Spilafifl, Djazzkvartett Sigurðar Flosason- ar (sem mun vera Nýja kompani- ið eða svo gott sem) og einnig mun Þorgeir Þorgeirsson lesa ljóð eftir Gerard LeMarquis og Jón frá Pálmholti, formaður Leigjendasamtakanna mun flytja ávarp. En meðan fólk tinist inn i salinn og út úr honum mun Högni Jónsson leika á harmonikkuna sina. Einnig verður flugriti dreift meðal samkomugesta. Það kom fram hjá samtökun- um, að allir, sem koma fram og vinna við samkomuna að öllu leyti öðru hafa lagt fram vinnuafl sitt endurgjaldslaust, enda mun margt af þvi fólki vera leigjendur — og sumir jafnvel á hrakhólum með húsnæði. Og ef einhverjir húseigendur sitja uppi með hús- næði á lausu er þeim velkomið að koma á fundinn og auglýsa það þar. Það kom ennfremur fram i spjalli við talsmann Leigjenda- samtakanna að húsnæðisskortur á höfuðborgarsvæðinu er gifur- legur og munu nú vera um 600 manns á skrá hjá samtökunum. En baráttusamkoman i Há- skólabiói verður sem sagt á morgun kl. 15.00 — og vert er að vekja athygli á, að sérhver sam- komugestur þarf að borga kr. 50.00 i húsaleigu. —jsj SPENNUM BELTIN ... alltaf NOTUM LJÓS ... allan sólarhrlnglnn að vetrarlagi Nýr llmmiði frá umferðarráðl: Spennum beltin og notum ijósin Umferðarráð hefur látiðprenta limmiða með yfirskriftinni SPENNUM BELTIN — NOTUM LJÓSIN. Miðarnir verða tildreif- ingar á benshisölustöðum um land allt næstu daga. Limmiðinn er gerður i' tengsl- um við breytingu á umferðarlög- um, sem varð fyrsta október og er honum ætlaður staöur i mæla- borði bila. ökumenn og farþegar i framsæti eru með honum minntir á að spenna beltin — ALLTAF — og að i þvi fellst ómæld slysavöm, að ökuljósin séu notuð allan sólar- hringinn að vetrarlagi. Umferðarráð hvetur bileig- endur eindregið til þess að setja þessa limmiða ibila sina og auka í á þann hátt öryggi sittog annarra i umferöinni. Limmiðarnir em þannig gerðir, að auðvelter að ná þeim af, ef þess gerist þörf af ein- hverjum orsökum. —ATA vísm morgun laugardag w verða allar deildir verslunarinnar opnar til kl. m Kynntu þér Vöru- markaðsverð Vörumarkaöurinnhf. Ármúla 1A - Sími 86117. Odýrar veggsamstæður úr eik, hnotu eða palesander Verð frá aðeins kr. 4.558.— til 6.839.— Góðir greiðsluskilmálar 20% út og afgangur á 9-10 mánuðum Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best • Opið föstudag til kl. 19 •Opið laugardag kl. 9-12 Húsgagnasýning sunnudag kl. 14-17 Trésmiðjan Dúnahúsinu íðumúla 23 Sími 39700

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.