Vísir - 02.10.1981, Side 13

Vísir - 02.10.1981, Side 13
13 t l* \\ Föstudagur 2. október 1981 VISIR HijómtæKjadeiid Karnadæjar tiutt i nvtt húsnæöi: Hiönýja húsnæöi Hljómtækjadeildar Karnabæjar er rúmgott og glæsilegt. Myndin var tekin viö opnun- ina- Visismynd: Friöþjófur. „ÖLL AÐSTAÐAN MIKLU BETRI" - segir Bjarni stefánsson Hljómtækjadeild Karnabæjar flutti i nýtt húsnæöi um helgina. Deildin er nií i þúsund fermetra húsnæði aö Hverfisgötu 103. „Þetta er rilmgott húsnæði og breytirallriokkar aöstööu til hins betra”, sagöi Bjami Stefánsson, annar eigandi Hljómtækjadeildar Karnabæjar. Hljómtækjadeildin er rekin sem sjálfstætt fyrirtæki, og eru eigendur þess Bjarni Stefánsson og Pétur Björnsson. Starfsmenn Hljómtækjadeildarinnar eru nú tuttugu. „Viö verslum hér meö hljóm- tæki, reiknivélar videótæki, ljósprentunarvélar, örbylgjuofna mikiö úrval af skólatölvum, vasa- tölvum og allt upp i örtölvur og sjónvarpstæki. Helstu merkin, sem viö erum með, eru Pioneer, Sharp, Audio- sonic, Luxor, TDK og Ortofon”. Þess má geta aö Pioneer, Sharp og TDK er japönsk framleiösla en Luxor er sænskt merki, Ortofon danskt en Audiosonic er fjölþjóö- legt fyrirtæki með bækistöðvar i Hollandi. 1 hinu nýja húsnæði er aðstaða til aö taka bila undir þak þegar setja á i þá útvarps- eða segul- bandstæki. ,,Viö erum með fjóra menn á verkstæöi en við teljum það frum- skilyröi fyrir svona fyrirtæki aö veita góöa þjónustu. Viö bjóöum til dæmis upþ á helgarþjónustu þvi þaö getur borið viö aö tæki bili um helgar þegar gestir eru væntanlegir. Ég held aö ekkert annaö islenskt fyrirtæki i þessari grein bjóði upp á slika þjónustu”. Hljómtækjadeild Karnabæjar er einnig með videóleigu, þaö er leigu á myndsegulbandstækjum og myndnemum (camerum) en ekki hefur enn verið fariö út i leigu á myndsegulbandsspólum. ,,Við erum nýbúnir aö gera samning viö Hötel Loftleiðir, Hótel Esju og Hótel Sögu um að videóvæöa hótelin, og notum viö til þess útbreiddasta videókerfi heimsins, VHS kerfið”. Þá má geta þess að i húsnæöinu aö Hverfisgötu 103 hefur veriö komiö upp eldhúsi, þar sem hægt er aö sýna notkun örbylgjuofn- anna. Þá hefur veriö útbúiö hljóöstúdió. —ATA „Svona bylting lukkast aldrei hér” Ingibjörg Haraldsdóttir í Helgarviötalinu Svipmyndir úr lífi Sigurbjörns biskups Meatloaf í poppinu I DAG HEFST SÝNIIMG Á SKRIFS TOFUTÆKJUM FRAMTÍÐARINNAR í Kristalssal Hótels Loftleiða Sýningin verður opin dagana 2.-4. október frá k/. 14-20 Á sýningunni er sýndur skrifstofu- búnaöur, sem verður notaður á skrifstofum í framtíðinni, svo sem: RITVINNSLUTÆKI MYNDSENDITÆKI TÖLVUPÓSTUR RAFEINDARITVÉLAR LITPRENTARAR og ýmislegt fleira Eftirtaiin fyrirtæki taka þátt í sýningunni: Einar J. Skúlason Gísli J. Johnsen Hagtala Háskóli íslands Heimilistæki IBM á islandi Mikrómiðill Mikrótölvan Póst- og símamálastofnunin Radíóstofan Rafrás S. Árnason & Co. Sameign Skýrsluvélar rikisins og Reykjavíkurborgar Tölvubúðin Þór hf. örtölvutækni Stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja eru hvattir til að nýta sér þetta einstaka tækifæri til að kynna sér þær nýjungar og breytingar á skrifstofutækjum# sem framundan eru. Skýrslutæknifélag íslands Stjómunarfélag íslands Höfum verið beðnir að se/ja eftirtaiin notuð húsgögn: Sófasett með póleruðum örmum, svefnsófasett, 3ja og 2ja sæta sófa, tekk borðstofuskápa, staka stóla. Ennfremur seljum við áklæðisbúta á hagstæðu verði Opið til kl. 4.00 /augardag * SEDRUS Súðarvogi 32, Sími 30585

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.