Vísir - 02.10.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 02.10.1981, Blaðsíða 17
Þessa vikuna er Reykjavikurlistinn eini listinn sem hefur nælt sér l nýtt topplag. Lagiö heitir „Japanese Boy” og telst vera diskólag meB japönskum blæ, flytjandi kallar sig Aneka og er '■ þaB einhverskonar listamannsheiti á söngkonunni bresku Mary Sandeman, en mynd af henni er hér til hliBar. Þetta lag hefur veriB ofarlega á breska listanum undanfariB. Dómnefndin i Þróttheimum á þriBjudaginn, þar sem listinn reykviski var valinn, gerBi meira en aB skipta um topplag. Hún kaus aB láta nýtt lag frá Rick James strax I annaB sætiB og lag Baraflokks- 'ins frá Akureyri, „Catcher Comin’” hafnaBi i áttunda sæti. Eru þá upptalin nýju lögin. Fjögur ný lög eru á Lundónarlistanum, öll neBantil, þar á meBal nýtt lag frá Police, en ný breiB- skifa kemur frá löggunum i þessum mánuBi. t Nýju Jórvik er aBeins eitt lag nýtt á topp tiu, lag sem hefur veriB vinsælt hér um hriB, „Hold On Tight” meB ELO. vísnt. vinsælustu lögín REYKJAVIK 1. ( 4) JAPANESE BOY....... 2. (ný) SUPER FREAK........ 3. ( 9) THIS LITTLE GIRL.... 4. ( 6) I’M IN LOFE.... 5. ( 7) LOVE ACTION....... 6. ( 3) BOY FROM NEW YORK CITY .......Aneka .... Rick James Gary US Bonds .. Everlyn King Human League Manhattan Transfer 7. (ný) CATCHER COMIN’............Baraflokkurinn 8. ( 2) JESSIE’S GIRL.............Rick Springfield 9. ( 1) HOLDONTIGHT..........................ELO 10. (10) SHUTUP...........................Madness 1. ( 1) PRINCE CHARMING 2. ( 2) TAINTED LOVE. 3. ( 4) HANDSUP..... 4. ( 3) SOUVENIR ... 5. ( 8) PRETEND....... 6. ( 5) WIRED FOR SOUND 7. (13) ENDLESS LOVE. 8. (25) BIRDIE SONG. 9. (ný) INVISIBLE SUN_ 10. (11) SLOWHAND.... .......Adam og maurarnir ................SoftCell. .................Ottawan ......................OMD ............Alvin Stardust .............Cliff Richard Diana Ross og Lionel Richie ...................Tweeds ...................Police ...........Pointer Sisters 1. ( 1) ENDLESS LOVE..Diana Ross og Lionel Richie 2. ( 7) ARTHUR’S THEME ......Christopher Cross 3. ( 3) STOP DRAGGIN’ MY HEART AROUND ... Stevie N icks 4. ( 6) WHO’S CRYING NOW.............Journey 5. ( 5) NO GETTING OVER ME......Ronnie Miisap 6. ( 2) QUEEN OF HEARTS.........JuiceNewton 7. ( 8) STEPBYSTEP..............Eddie Rabbit 8. ( 4) URGENT....................Foreigner 9. (10) STARTMEUP...............Rolling Stones 10 (11) HOLDONTIGHT......................ELO U l| Jf ' Aneka — ööru nafni Mary Sandeman, „Japanese Boy” á toppi Reykjavikurlistans I fyrsta sinn. Gary US Bonds — „This Little Girl” óhemju lengi á Reykjavikur- listanum og nú I 3ja sæti. Enoinn veit sína ævina... MikiB hefur veriB fjasaB um Snorra (ó)myndina og tæpast á þá umræBu bætandi. En merkilegt er þaB engu aB siBur, aB ekki nokkur maBur hefur fundiB hjá sér hvöt til þess aö hrósa myndinni, einsog kostir henn- ar eru þó augljósir. Sagt er aB fólk hafi til aB mynda getaö fengiö sér kriu i miöri mynd og vaknaö aftur i sama atriöi án þess aö missa af nokkru markverBu. Slika þjónustu er ekki boöiö uppá nema i úrvals- myndum. „Enginn veit sina ævina fyrr en I ausuna er komiö”, sagöi skáldiö foröum og glotti viö fót, eins var Snorra karlinum fariö i þetta sinn, hann var i raun og sann veginn i annaö sinn einsog einhver komst svo vel ■ ' - - Dan Fogelberg — stekkur upp um fjórtán sæti frá síö- ustu viku meö „The Innocent Age”. BanúarlKin (LP-plötur) 1. (1) Tattoo You..........Rolling Stones 2. ( 4) 4.....................Foreigner 3. ( 3) Escape..................Journey 4. ( 2) Bella Donna........Stevie Nicks 5. ( 5) Pirates........Rickie Lee Jones 6. (19) MineTonight............BobSéger 7. (20) The Innocent Age .. Dan Fogelberg 8. ( 6) Precious Time......Pat Benater 9. ( 9) Endless Love .............Ýmsir 10. (11) BreakingAway.........AlJarreau Rolling Stones — nýja piatan „Tattoo You” komin á toppinn hér heima. aB oröi. Vilji einhver minnast hins látna er vist best aö benda á rikissjóö. Nýjasta breiöskifa Rolling Stones, „Tattoo You” er nú komin I efsta sæti Visislistans og fráfarandi flytj- andi, Leo Sayer, veröur aB gera sér þriöja sætiö aB góBu i þetta sinn. Milli þessara heiöursmanna skaust Stebbi hristingur meB glænýja plötu, „Shaky” og þar rokkar hann af lifi og sál gömul lög og ný. Aöeins ein önnnur plata er á listanum, þar er á feröinni söngkona Biondie, hún Debbie Harry, en hún fékk diskókóngana i Chic sér til fulltingis á þessari „KooKoo” plötu. Látum þetta duga aö sinni. VINSILDALISTI ísiand (LP-plötup) 1. ( 2) Tattoo You......Rolling Stones 2. (ný) Shaky...........Shakin' Stevens 3. ( l) Bestu Kveöjur.......LeoSayer 4. ( 4) Time.....................ELO 5. ( 3) Gæðapopp...............Ýmsir 6. ( 7) Classic For DreamersJames Last 7. ( 9) OntheRoad..............Ýmsir 8. ( 8) Duran Duran.....Duran Duran 9. (10) KooKoo..........Debby Harry 10. (10) LoveSongs......Cliff Richard Genesis — beint I efsta sætiö meö „ABACAB” Bnetiand (LP-otoiuf') 1. (ný) ABACAB..................Genesis 2. ( 1) Dead Ringer...........Meatloaf 3. ( 2) TattooYou........Rolling Stones 4. ( 4) Rage In Eden..........Ultravox 5. (15) Super Hitslogll..........Ýmsir 6. (ný) Wired For Sound .... Cliff Richard 7. (ný) Hooked On Classic.... Konungl. fíl- harmonían 8. ( 8) Shaky...........Shakin'Stevens 9. (16) Celebration......Johnny Mathis 10. ( 6) Walk Under Ladders... Joan Arma- trading

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.