Vísir - 02.10.1981, Side 18
Málverkin fóru
á haugana
Þaö varö uppi fótur og fit, þeg-
ar þjonustufólkiö hennar Jackie
Onassis varö þess vart, aö 17 dýr-
mæt málverk voru komin á rusla-
hauginn.
Málverkin sem voru aö koma
úr innrömmun, voru skilin eftir
viö bakdyrnar, þar sem öskubil-
inn bar aö og hirti hann vitaskuld
pakkann.
Brugöist var snarlega viö, og
hringt i Jackie, sem var i frii i
Massachusetts, og þaöan hringdi
hiln i nokkrar öskubilastöövar
borgarinnar, og innan skamms
fannst billinn meö þennan dýr-
mæta farm innanborös.
Málverkunum var að sjálf-
sögðu hiö snarasta komiö til skila
á „Fimmtu tröö” i New York þar
sem Jackie býr.
Æ Eftir-
r sja
Leikarinn Dean Martin vakti
mikta kátínu i sjónvarpsþætti
nú nýverið er hann ræddi um
lif sitt og laumaði út úr sér
,,einum léttum", sem reyndar
hljómar kunnuglega: ,,Vissu-
lega sé ég eftir mörgu sem ég
hef gert um dagana og sér-
staklega hvernig ég hef sóað
peningum. Mikið af þeim
hefur farið i áfengi og konur
en mest hefur þó farið í ein-
hverja bölvaöa vitleysu...
VÍSIR
2. október 1981
Umsjþn:
Sveiiui ‘ ,
Guöjóossoq
Jackie, sem var
i frii, bjargaöi
málunum.
Ali íes Kóraninn og
Bibííuna á nóttunni
— Eftir áralanga baráttu viö
aö halda likama minum I topp-
formi er þaö góö tilfinning núna,
aö geta slappaö af án þess aö
hafa áhyggjur af þvaö ég læt of-
an i mig”, — segir hnefaleika-
kappinn Muhammed Ali I ný-
legu viötali.
— Eini ávaninn, sem ég hef
enn ekki getaö vaniö mig af, er
sá, aö ég vakna alltaf eld-
snemma á morgnana og sef
aldrei mcira en fjórar klukku-
stundir á nóttu. Mílii klukkan
tólf og þrjú á nóttunni les ég i
Koraninum eöa Bibllunni”, seg-
ir hann ennfremur.
Ali býr ásamt konu sinni
Veroniku og tveimur dætrum i
Los Angcies. Aö eigin sögn á‘
hann sinar bestu stundir fyrir
framau sjónvarpiö meö fjöl-
skyldu sinni og er þá gjarnan
horft á myndbönd (videó), —
einkum teiknimyndir og er
„Batman” I miklu uppáhaldi
hjá fjöiskyldunni.
Ali hefur annars góöar tekjur.
Ali ásamt konu sinni Veronicu.
Steik meö eggjum, ávöxtum og ávaxtasafa er uppáhalds morgun
verður Alis.
af þvi aö feröast um Bandarikin
og flytja fyrirlestra um allt
mögulegt svo sem tilgang lifs-
ins, tilveruna, trúarbrögö og
eiturlyf. — ,,Ég vildi gjarnan
veröa Billy Graham svertingja
og breiöa út trúarbrögö Islam",
— segir hann.
Eftir aö Ali lék þingmann i
sjónvarpsmyndinni „Freedoin
Road” hefur hann fengiö fjöl-
mörg tilboö um aö leika I kvik-
myndum en þeim hefur hann
hafnaö flestum. Hann segist
aldrei hafa ætlað sér aö veröa
fræg kvikmyndastjarna og þvi
hafi hann ekki áhuga á kvik-
myndaieik.
— Ég hef oft veriö að þvi
spurður, hvort stjórnmál og
þingmennska freisti min ekki,
en ég verö aö viöurkenna aö
stjórnmál höföa ckki til min. Ég
gæti vissulega hugsaö mér aö
veröa einræöisherra yfir heim-
inum, en þaö yrði að afhenda
mér titilinn á siifurbakka. Ég
myndi aldrei nenna að berjast
fyrir honum.
t viötalinu viöurkcnndi Ali aö
hann heföi runniö sitt skeiö á
enda scm hnefaleikari. — Ég
þarfnast ekki hnefaleika og
iþróttin hefur ekki lengur neína
þörf fyrir mig”, — sagöi hann.