Vísir - 02.10.1981, Qupperneq 19
sem er
Settur var á svift kirkjuieikur meO nýstárlegu sniöi, þar sem öllum leikrœnum
brögöum var beitttii aö koma boöskapnum tii skila. Kirkjuleikurinn byggöist á sög-
unni um konuna viö brunninn og var i honum lögö áhersla á þá róttæku manngildis-
hugsjón kristninnar sem felst i dæmisögunni.
Sr. Heimir Steinsson, rektor Lýöháskólans i Skálholti þýddi kirkjuleikinn,
eftir Sviann Gunnar Edman, Hér sést sr. Heimir á tali viö leikarana.
Fj ölsky ldukirkj udagur
meö nýstárlegu sniöi
— lögð áhersla á þátttöku leikmanna í guðþjónustunni
Laugardaginn 26. september
sl. stóö Æskulýösnefnd Þjóö-
kirkjunnar fyrir fjölskyldu-
kirkjuhátiö i Neskirkju, þar sem
aldnir og ungir komu saman til
messu meö nýstárlegu sniöi.
Var dagurinn ööru fremur hald-
inn I tengslum viö komu hjón-
anna sr. Ingemars Thorin og
Birgittu Hellerstedt, en þau
hafa beitt sér fyrir frjálslegri
messusiöum en tiökast hafa og
leggja áherslu á nýjar leiöir I
boöun kristinna viöhorfa m.a.
meö þvi aö notast viö leiklist.
En fjölskyldukirkjudagurinn
þótti takast hiö besta, aö sögn
Odds Albertssonar, æskulýös-
fulltrúa Þjóökirkjunnar, og eru
myndir Friöþjófs frá þeim degi.
En fleira var sér til gamans gert á fjölskylduhátiöinni. Yngri kyn-
slóöin settist niöur og bjó tii leikbriiöur, er sföan voru látnar segja
söguna af þvi, þegar vitringarnir gengu fyrir Jesúbarniö. Og er ekki
annaö aösjá en þetta hafi veriö skemmtilegt, ekki siöur en fróölegt.
Eins og vera ber, var haldin
messa. Hér sjást áhorfendur
vinna aö gerö altaristöflunnar.
Hér sjást nokkrir þátttakendur I kirkjuhátföinni æfa kirkjuleik útfrá
oröum Jesaja spámanns „Komiö og fáiö ókeypis vatn”. Þau notuöu
ekki aöeins texta ritningarinnar, heldur einnig tónlist og hreyf-
ingar.
Konur betri i rök-
ræöum en karlar
Bandarlski sálfræöingurinn
Anthony Petropinto telur sig hafa
sannaö, aö konur séu betri i rök-
ræöum en karlmenn. Niöurstööur
sinar byggir sálfræöingurinn á
viöamiklum tilraunum sem hann
hefur gert og taldar eru mark-
tækar.
— Konur eiga yfirleitt siöasta
orðiö I samræöum og rökræöum
viö karlmenn, — segir Anthony.
— I rökræöum, þar sem karl og
kona hafa jafn mikla þekkingu á
málum, eru konur liklegri til aö
hafa undirtökin, þvi þær tala
hraöar, hafa meiri orðaforða, eru
skýrmæltari og skipuleggja hugs-
un sina betur en karlmenn”, —
segir sálfræöingurinn ennfremur.
Aö sjálfsögöu er erfitt fyrir
okkur „karlrembusvinin” aö
kyngja þessu, en af virðingu við
minningu Ara fróöa viljum viö
„heldur hafa þaö er sannara
reynist” og þvi er þessum nötur-
legu staöreyndum hér meö komiö
á framfæri.
Konur tala hraöar, eru skýrmælt-
ari og hafa meiri oröaforöa
en karlmenn, — aö sögn
sálræöingsins.
r54 opn-
ar á ný
wyiega var hiö þekkta diskótek
,,Studio 54" i New York opnaö
á ny eftir gagngerar breyt-
ingar, en nýir eigendur hafa
nú tekiö viö staðnum. Margar
þekktar persónur voru mættar
til leiks fyrsta Kvóldiö svo sem
Christopher Reeve og Jack
Nicholson, aö ógleymdri
Brooke Shields, en hún mætti i
fylgd meö tiskuteiknaranum
Calvin Klein og var meöfylgj-
kandi mynd tekin við þaö tæki-
k færi...