Vísir - 02.10.1981, Page 21
Föstudagur 2. október 1981
vtsm
dánarfregnir
Bjarni Sigurös-
son bólstrari
Bjarni Sigurösson bólstrari lést
25. sept. s.l. Eftirlifandi kona
hans er Kristjana Guömunds-
dóttir. Þau eignuðust fimm dætur
og einn son.
Július Ragnar
Júliusson
Júllus Ragnar Júliusson,
Krummahólum 2, Reykjavik, lést
ibllslysiiLuxemborg 24. sept. s.l.
Hannfæddist 17. des. á Akranesi.
Ariö 1955 kvæntist hann eftirlif-
andi konu sinni Jóninu S. Þor-
steinsdóttur. Þau eignuðust fjög-
ur börn.
Hans Wied-
busch
Hans Wiedbusch, sem fæddist
10. ág. 1936 i Þýskalandi, lést 17.
sept. 1981. Vorið 1966 kom hann til
Islands og starfaði á annan tug
ára I versluninni Blóm og ávextir.
aímœli
Sjötiu ára er I dag frú tna Jen-
sen frá Kúvikum, Arneshreppi,
Ströndum, nú til heimilis að
Marklandi 6, Reykjavik.
Ina er ekkja Sigurðar Péturs-
sonar, útgerðarmanns. Hún tekur
á móti gestum i Félagsheimili
Rafveitunnar við Elliðaár, frá kl.
20 I kvöld.
feiöalög
tJtivistarferöir:
Tindafjallaferö á föstudags-
kvöld. Gist ihúsi. Upplýsingar og
farseðlar á skrifstofunni
Lækjargötu 6 A, s. 14606.
Haustlitaferð i Fljótshlið á
sunnudagsmorgun kl. 8.
Helgarferð I Þórsmörk 3.-4. okt.
kl. 08.
Aðeins nokkrar helgarferðir enn
á þessu hausti, notið tækifærið og
heimsækið Þórsmörk i haustlit-
um.
Farmiöasala og allar upplýsingar
á skrifstofunni, öldugötu 3.
Feröafélag tsiands.
ATH: Vitjið óskilamuna frá ferð-
um sumarsins á skrifstofu F.t.
Dagsferðir sunnudaginn 4.
október:
1. kl.09Þjórsárdalur —Háifoss —
Stöng. Verö kr. 100.-
2. kl. 13 Kaldársel — Helgafell.
Verð kr. 40.-
Fariö frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bil.
Feröafélag tslands.
ýmislegt
Kattavinfelagiö
Kökubasar og flóamarkaður
veröur að Hallveigarstöðum
laugard. 3. okt. kl. 13.
íwidarhöld
Kvenfélag Óháöa safnaöarins:
Félagsfundur á sunnudag, 4.
október klukkan 15 i Kirkjubæ.
Fjölmennið.
Kvenfélag Lágafellssóknar
heldur fyrsta fund vetrarins
mánudaginn 5. október kl. 20.30 i
Hlégarði. Snyrtisýning.
Stjórnin
Kvenfélag Háteigssóknar minnir
á sinn fyrsta fund þriðjudaginn 6.
október klukkan 20.30.
Nýir félagar velkomnir.
Mætiö vel og stundvislega.
Kvenfélag Breiöholts heldur fund
I anddyri Breiðholtsskóla mánu-
daginn 5. október næstkomandi
klukkan 20.30.
Ingibjörg Þ. Rafnar lögfræö-
ingur talar um réttarstöðu kon-
unnar i hjúskap og við hjúskapar-
slit. Vetrarstarfið rætt. Kaffiveit-
ingar.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka vikuna 2.-8. okt. er
i Laugavegs apóteki. Einnig er
Holts apótek opið til kl. 22.00 öll
kvöld vikunnar.
lögregla
slökkvilið
Reykjavík: Lögregla simi 11166.
Slökkvilið og sjúkrablll slmi
11100.
Seltjárnarnes: Lögregla simi
18455. Sjúkrabill og slökkviliö
U10(jv
. Kópavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkviliö og sjúkrabill 11100
Hafnarfjöröur: Lögregla simi
51166. Slökkvilið og sjúkrabill
51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla
51166. Slökkviliö og sjúkrablll
51100.
Slysavaröstofan i Borgarspital-
anum. Simi 81200. Allan sdlar-
hringinn.
Keflavik: Lögregla og sjUkrabill I
sima 3333 og i' simum sjUkrahUss-
ins 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö
simi 2222.
Bolungarvik: Lögregla og
sjUkrabill 7310. Slökkviliö 7261.
Patreksfjöröur: Lögregla 1277.
Slökkviliö 1250, 1367 og 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166.
Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjUkrabiIl
1166 og 2266 Slökkvilið 2222.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið
og sjUkrabi'l 1220. ; _
Blönduós: Lögregla 4377
Sauöárkrókur: Lögregla 5282.
Slökkvilið 5550.
isafjöröur: Lögregla og sjUkra-
bill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333.
Vestmannaeyjar: Lögregla og
sjUkrabill 1666. Slökkviliö 2222.
SjUkrahUsið simi 1955.
Höfn I Hornafiröi:Lögregla 8282.
SjUkrabill 8226. Slökkviliö 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223.
SjUkrabill 1400. Slökkviliö 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og
sjUkrabill 2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla simi
7332.
gengisskránlng
1. október Feröam,-
' gjald-
Eining Kaup Sala eyrir
1 Bandarikadollar 7.764 7.786 8.5646
1 Sterlingspund 14.119 14.159 15.5749
1 Kanadiskurdollar 6.436 6.454 7.0994
1 Dönsk króna 1.0643 1.0673 1.1741
1 Norskkróna 1.3132 1.3169 1.4486
1 Sænsk króna 1.3869 1.3909 1.5300
1 Finnsktmark 1.7323 1.7372 1.9110
1 Franskur franki 1.3961 1.4000 1.5400
1 Belgiskur franki 0.2041 0.2047 0.2252
1 Svissneskur franki 3.9361 3.9473 3.3421
1 Hollensk florina 3.0041 3.0126 3.3139
1 V-þýsktmark 3.3437 3.3531 3.6885
1 Itölsklira 0.00661 0.00663 0.0073
1 Austurriskur sch. 0.4765 0.4778 0.5256
I Portúg. escudo 0.1192 0.1195 0.1315
1 Spánskurpeseti - 0.0806 0.0809 0.0890
1 Japansktyen 0.03328 0.03338 0.0368
1 irsktpund 12.182 12.216 13.4376
Sérstök dráttarr. 28/09 8,9268 8,9519
LEIKFÉLAG
REYKIAVlKUR
Rommi
i kvöld uppselt
miövikudag uppselt
Jói
laugardag uppselt
þriöjudag kl. 20.30
Barn í garöinum
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
aöeins örfáar sýningar
Miöasala i IÖnó kl. 14-20.30
sími 16620
REVIAN
SKORNIR
SKAMMTAR
MIÐNÆTURSÝNING
I
AUSTURBÆJARBIÓI
LAUGARDAG KL.
23.20
MIÐASALA í AUSTUR-
BÆJARBiÓI KL. 16-21 SIMI
11384
^WÓÐLEIKHÚSIfl
Hótel Paradís
5. sýning i kvöld kl. 20
Uppselt
Blá aögangskort gilda
6. sýning laugardag kl. 20.
Uppselt
7. sýning sunnudag kl. 20
Litla sviöiö:
Ástarsaga aldarinnar
sunnuaag kl. 20.30
Miöasala 13.15-20
Sími 1-1200
Bonnieog Clyde
Einhver frægasta og mest
spennandi sakamólamynd
sem gerö hefur veriö, byggö
á sönnum atburöum. Myndin
var sýnd hér fyrir rúmum 10
árum viö metaösókn. — Ný
kópia i litum og Isl. texta.
Aöalhlutverk: Warren
Beatty, Fay Dunaway, Gene
Ilackman.
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 9
LAUGARAS
Sími32075
Nakta
sprengjan
SmmanftS
See
MAXWELL SMART
as
ACENT86
in his first
DON ADAMS It MAXWELL SMARTIn
THE NIIDE BOmB
Ný, smellin og bráöfyndin
bandarlsk gamanmynd.
Spæjari 86, öðru nafni Max-
well Smart, er gefinn 48
stunda frestur til aö foröa þvi
að KAOS varpi „nektar
sprengju” yfir allan heim-
inn. Myndin er byggö á hug-
myndum Mel Brooks og
framleiöandi er Je-ning
Lang.
Aaölhlutverk: Don Adams,
Sylvia Kristel.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Svikamylla
(Rough Cut)
frá Paramount. Myndin
fjallar um demantarán og
svik sem þvi fylgja.
Aöalhlutverk: Burt Reyn-
olds, Lesley Ann-Down, Dav-
id Niven.
Leikstjóri: Donald Siegel.
Sýnd kl. 5-7 og 9
Partizan
Mjög spennandi og sann-
söguleg mynd um baráttu
skæruliöa I siöari heims-
styrjöldinni.
Aöalhlutverk: Rod Taylor,
Adam West.
Endursýnd kl. 11.15
Bönnuö innan 16 ára.
Bláa Lónið
(The Blue Lagoon)
islenskur texti
Afar skemmtileg og hrlfandi
ný, amerísk úrvalskvikmynd
i litum.
Leikstjóri Randal Kleiser.
Aöalhlutverk: Brooke
Shields, Christopher Atkins,
Leo McKern o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Mynd þessi hefur allsstaöar
veriö sýnd viö metaösókn.
Hækkaö verö.
Spennandi ný bandarisk
kvikmynd i litum, meö hinni
geysivinsælu hljómsveit
KISS.
Komiö og hlustiö á þessa
frægu hljómsveit I hinum
nýju hljómflutningstækjum
bíósins.
lslenskur texti
Sýnd kl. 5-7 og 9
9 til 5
Létt og fjörug gamanmynd
um þrjár konur er dreymir
um aö jafna ærilega um yfir-
mann sinn, sem er ekki alveg
á sömu skoöun og þær er
varöar jafnrétti á skrifstof-
unni.
Myndfyrir alla fjölskylduna.
Hækkaö verö
Aöalhlutverk: Jane Fonda,
Lily Tomlin og Dolly Parton
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Sími50249
Svik
aö leiðarlokum
(The Hostage Tower)
Nýjasta myndin, sem byggö
er á sögu Alistair MacLean,
sem kom út I íslenskri þýö-
ingu nú i sumar. Æsispenn-
andi og viöburöarik frá upp-
hafi til enda.
AÖalhlutverk: Peter Fonda,
Maud Adams og Britt Ek-
land
Leikstjóri: Claudio Guzman
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 9
véla
| pakkningar |
Ford 4-6-8 tlrokka
benjin og dietel irélar
Autlin Mim
Bedtord
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 tlrokka
Chrytler
Cllroen
■ Daltun benzin
og dietei
Dodge — Plymouth
■
■
I
I
Fiat
Lada — Motkvilch
Landrover
benzin og dietel
Mazda
Mercedet Benz
benzm og dietel
Opel
Rambler
Range Rover
Renaull
Saab
Scania Vabit
Scout
Sunbeam
Tékkneskar
Vauihall
Volga
Volktwagen
Vofío benzm
I
■
■
Þ JÓN5SON&CO
Skeitan 17 s. 84515 — 84516
TÓNABÍÓ
Sími31182
frumsýnir:
Hringa-
dróttinssaga
(The Lord of the
Ný frábær
teiknimynd gerö
af snillingnum Ralph
Bakshi. Myndin er byggö á
hinni óviöjafnanlegu skáld-
sögu J.R.R. Tolkien ,,The
Lord of the Rings”, sem hlot-
iö hefur metsölu um allan
heim.
Leikstjóri: Ralph Bakshi
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Bönnuö börnum ínnan 12 ara
Myndin cr tekin upp i Dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope
Stereo.
Cannonball Run
BURT REYNOLDS - ROGER MOORE
FARRAH FAWCETT ■ DOM DELlilSE
Stóri Jack
"Btg lakc"
Hörkuspennandi og viö-
buröahröö Panavision-lit-
mynd, ekta „Vestri”, meö
JOHN WAYNE - RICHARD
BOONE.
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3:10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Fjörug, skemmtileg og djörf
ensk litmynd, meö JACK
WILD, DIANA DORS.
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15
- salur \\=t)-
Þjónn sem
segir sex
Frábær gamanmynd. eld-
fjörug frá byrjun til enda.
Viöafrumsýnd núna> íö met-
aösókn.
Leikstjóri: Hai Needham
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
-------salur li-----------
lslenska kvikmyndin
Morðsaga
Myndin sem ruddi veginn
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05 og
11.05
Arnarnes
Blikanes
Haukanes
Hegranes
Múlar Tjarnargata
Armúli Bjarkargata Skipasund
Síðumúli Suðurgata Efstasund
Suðurlandsbraut Lækjargata Kleppsvegur