Vísir - 15.10.1981, Blaðsíða 3
v ?,v vV't
Fimmtudagur 15. október.1981
„Væntan-
legir
samnlng-
ar glldl
frái.nóv.,
- segir Magnús E.
Sigurðsson iijá Félagi
dókagerðarmanna
Helsta krafa okkar er sú aö
væntanlegir samningar gildi frá
1. nóv. Við höfum ekkert ákveðið
með verkfall þótt menn fhugi alla
möguleika þessa dagana”, sagði
Magniis Einar Sigurðsson for-
maður Félags bokagerðamanna.
„Við höfum sagt upp samning-
unum og sett fram kröfugerð okk-
ar. Um þessarmundir höldum við
vinnustaöafundi og kynnum
kröfugerðina. önnur mikilvæg at-
riði f henni eru að sami kaup-
máttur náist og 1977 en þá var
hann bestur, semsagt 15% kaup-
hækkun auk ivilnana til þeirra
sem eru lægst launaðir i okkar
samtökum. Iþessari viku munum
við fara fram á það við sátta-
semjara að fundir verði haldnir
með okkur og viðsemjedum okk-
ar. Við biðum eftir þeirra leik.
-gb
Elflur í Bíla-
partasðlunni
Eldur kviknaði að Höfðatúni 10
i Reykjavfk í fyrrakvöld.
Bilapartasalan er þarna til htisa
og urðu talsverðar skemmdir,
bæði á húsi og bllum.
Slökkviliðið var kallað út
skömmu eftir miðnætti en þá
hafði verið tilkynnt um mikinn
reyk að Höfðatúni 10. Þegar
slökkviliöið kom á staöinn, var
mikill eldur og reykur i skúr i
portinu á bak við húsið Höfðatún
10.
Inni í skúrnum voru margir
bilapartar, en auk þess tveir nji-
legirbilar, Ford Escort og Range
Rover. Það logaði glatt i skúrn-
um, enda smurolia á gólfum, en
greiðlega gekk aö slökkva eldinn.
Tjón varð talsvert, enda
skemmdust bilarnirallmikið, svo
og skúrinn. Eldsupptök eru
ókunn.
—ATA
3
Um þessar mundir geturðu gert virkilega góð kaup í nýju og
úrvalsgóðu lambakjöti í heilum eða niðursöguðum skrokkum.
Vertu á undan verðhækkunum — kauptu gott kjöt á góðu verði
og tryggðu þér um leið hagkvæma nýtingu frystikistunnar.
Kjötframleiðendur
Úlpur
ií&
Ymnuskyrtur
^dasVió'f
Stórkostieg verðiœkkun
Skúlagötu 30
VINNUFATABUÐIN
Laugavegi 76 sími 15425« Hverfisgötu 26 sími 28550
so
Hóskólobolir