Vísir - 15.10.1981, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 15. október 1981
VÍSIR
ísgeir er einn bestl miðvallarspilari Evrðpu
Ég var búinn að
vara við Asgeiri
- en pað dugði ekki” sagði Mlike England
— Ég var búinn ab vara mina
menn viö Asgeiri Sigurvinssyni
hjá Bayern Múnchen. þar sem
hann er einn besti miövallar-
spilari Evrópu — mikill upp-
byggjari og leikmaöur, sem hef-
ur yfir mikilli skothörku aö ráöa
og getur skoraö mörk, eins og
hann geröi hér i kvöld, sagöi
Mike England, landsliösein-
valdur Wales, I sjónvarpsviötali
eftir landsleikinn.
England sagöist hafa séö Ás-
geir leika meö lslendingum
gegn Tyrkjum i Izmir og þá
heföi hann átt snilldarleik, eins ■
og gegn Wales. — Hann er miö- ■
vallarspilari á heimsmæli- ■
kvaröa og slökkti hann vonir |
okkar um sigur meö frábærum |
leik, sagöi England. ■
Mike England sagöi.aö nú §j
þýddi ekkert annaö en aö vinna g
sigur I Rússlandi, ef Wales ætl- g
aöi sér til Spánar. — Þaö veröur |
erfitt, sagöi England, sem var |
aö sjálfsögöu óánægöur meö |
leik sinna manna. —SOS
ESPAIW\82
Urslil i HM
Riðilll
Austurrlki-V-Þýskal.......1:31
Albanfa-Búlgaria..........0:21
70 þús. áhorfendur I Vin sáu
Littbarski (2) og Magath skora
mörk V-Þjóöverja, eftir aö I
Schachner haföi skoraö fyrir
Austurrlki — 1:0.
V-Þýskal........6 6 0 0 21:3 12||
Austurr.........7 5 0 2 16:6 10
Búlgarla........6 4 0 2 11:6 8
Albanla.........7 1 0 6 4:14 2
Finnl...........8 1 0 7 4:27 2|
Þessir leikur eru eftir: Búl- .
garla-Austurrlki, V-Þýska-*
land-Albania og V-Þýskaland-
Búlgaría.
Riðill 2 í
Holland-Belgia...............3:0
Irland-Frakkl................3:2
Belgia..........85 12 12:9 11
irland..........8 4 2 2 17:11 10
Holland.........7 4 12 11:5 9
Frakkl..........6 3 0 3 14:8 6
Kýpur...........7 0 0 7 4:25 0
Leikir eftir: Frakkland-Hol-)
land og Frakkland-Kýpur.
Frakkar þurfa aöeins jafn-
tefli, til aö komast til Spánar. I
Riðill 4
Ungverjal-Sviss..............3:0
Ungverjal.......6 3 2 1 9:6 8
England ........7313 12:8 7
Ri! ienla.......7 2 3 2 5:5 7
S ..............7223 9:12 6
N. á»r.......... 7 2 2 3 7:11 6
skir eftir: Ungverjaland-
Nt :gur, Sviss-Rúmenla og
En, r,..d-Ungverjaland.
Riðill 5
Grikkl-Danmörk...............2:3 |
Júgósl..........5 4 0 1 14:5 8 I
ítalia .........5 4 0 1 9:3 8
Danmörk ........8 4 0 4 14:11 8
Grikkl..........6 3 0 3 8:10 6
Luxemb..........6 0 0 6 1:17 0 |
Þeir leikir, sem eftir eru:
Júgóslavia-Italla, Ítalla-Grikk-
land, Júgóslavia-Luxemborg,
Grikkland-Júgóslavla og
Italla-Luxemborg.
Riðill 6
N-trland—Skotland............0:0 I
Portúg-Svlþjóö...............1:2
Skotland........7 4 3 0 8:2 11
Svíþjóö.........8 3 2 3 7:8 8
N rland.......7 2 3 2 5:3 7
1- íúg,........6 2 1 3 5:6 5|
íi. el..........6 0 3 3 2:8 3|
i , ikir eftir: Israel-Portúgal, I
Portúgal-Skotland og N-lrland- |
lsrael
FH-lngar lögðu HK
FH-ingar lögöu HK aö velli 11.
deildarkeppninni I handknatt-
leik I gærkvöldi aö Varmá I
Mosfellssveit — 30:22, eftir aö
staöan haföi verið jöfn I leikhléi,
13:13.
Kristján Arason skoraði 6
mörk fyrir FH, en þeir Pálmi
Jónsson, Cttar Matthiessen,
Sæmundur Stefáhsson og Sveinn
Bragason fimm hver.
Gunnar Eiriksson og Magnús
Guðfinnsson — skoruðu hvor sin
5 mörk fyrir HK.
GUÐNI KJARTANSSON... hefur náö frábærum árangri meö
landsliðið. Samningur hans sem landsliðsþjálfara rann út I
gærkvöldi.
..Þetta var mlöa
erfiður leikur
- en jafnframt mjög ánægjulegur”. sagði Marleinn Geirsson
• GUDMUNDUR BALDURSSON
„Oft haft
meira
að gera”
- sagði Guðmundur
Baidursson.
markvörður
— Þetta var ekki sérstaklega
erfiöur leikur fyrir mig. Ég þurfti
aöeins tvisvar aö taka á honum
stóra mlnum — undir lok leiksins,
sagöi Guðmundur Baldursson,
landsliösmarkvöröur. Þeir sóttu
meira, en náöu aldrei aö skapa
sér virkilega góö marktækifæri.
Áttu t.d. aöeins tvö skot aö marki
I fyrri hálfleik, en aftur á móti
mikið af fyrirgjöfum, sem viö
réöum örugglega viö.
— Það var ofsalega gaman aö
vera þátttakandi I þessum leik.
Þaö var mikil stemmning hér
fyrst, en hún hvarf síðan smátt og
smátt, og undir lokin heyröist
varla I áhorfendum, sagöi Guö-
mundur.
—■ Var ekki erfitt aö leika I
markinu, eftir aö flóöljósin höföu
bilaö?
— Jú, fyrst til aö byrja meö, en
siöan vandist þaö.
SSgur hjá Spáni
Spánverjar lögöu Luxemborgar-
menn aö velli (3:0) i vináttu-
landsleik I Valencia I gærkvöldi.
— Þetta var erfiöur leikur, en
ánægjulegur — viö náöum þvl,
sem viö ætluðum okkur, sagöi
Marteinn Geirsson, fyrirliöi is-
lenska landsliösins. — Þaö var
stórkostlegt aö sjá á eftir knettin-
um I netiö, þegar Asgeir jafnaöi
— 2:2.
Og þvilik þruma — knötturinn
þandi út þaknetiö, án þess aö Dai
Davies ætti möguleika á aö verja,
sagöi Marteinn.
— Viö lékum mjög vel — yfir-
vegaö og létum leikmenn Wales
aldrei koma okkur úr jafnvægi.
Þeir sóttu stlft—sérstaklega eftir
aö viö jöfnuðum (2:2, en ekki
tókst þeim aö knýja fram sigur.
Guömundur Baldursson stóö sig
eins og hetja 1 markinu — hann
varöi tvisvar sinnum snilldarlega
undir lokin og hélt þá knettinum
örugglega, sagöi Marteinn.
— Þaö sýnir hvaö best, hvaö viö
vorum afslappaöir, aö viö brotn-
uöum ekki viö aö fá klaufamark á
okkur I byrjun leiksins — heldur
tviefldumst, sagöi Marteinn.
Marteinn var aö sjálfsögöu 1
sjöunda himni — við sýndum
hvaö viö getum, ef við erum sam-
taka. Landsliöshópurinn, sem lék
gegn Wales, var mjög samstilltur
ogléttyfir öllu, sagöi Marteinn að
lokum. — SOS
valur mætir |R
Einn leikur veröur leikinn I
úrvalsdeildinni I körfuknattleik I
kvöld — Valur mætir ÍR I Haga-
skólanum kl. 20.
Evrópukeppnin í handknattleik:
Víkingar mæta
Atletico Madrid
- Þróttarar tara til Hollands og FH-ingar til Ítalíu
tslandsmeistarar Vikings dróg-
ust gegn spænska meistaraliöinu
Atletico Madrid I 16-Iiöa úrslitum
Evrópukeppni meistaraliöa I
handknattleik og veröur fyrri
leikur þeirra i Madrid. Spænska
liöiö er ekki óþekkt hér á landi —
1979 slógu Valsmenn félagiö út i
undanúrslitum Evrópukeppninn-
ar, eftir geysilega fjörugan leik i
Laugardalshöllinni.
Bikarmeistarar Þróttar dróg-
ust gegn léttari mótherium I
Evrópukeppni bikarhafa — þeir
leika gegn Sittardia frá Hollandi
og FH-ingar mæta italska liöinu
Forst Brixen I Evrópukeppni fé-
lagsliöa.
Oll islensku liöin eiga þvi góöa
möguleika á aö komast i 8-liöa úr-
slit.
Geir fékktilboð frá Brixen
Geir Hallsteinsson, þjálfari
FH-liösins, þekkir nokkuö til
Brixen, þar sem félagiö bauö hon-
um aö koma til Italiu og gerast
leikmaöur og þjálfari liösins,
þegar hann var aö hætta hjá
Göppingen.
— Itölsk félagsliö hafa tekiö
miklum framförum aö undan-
förnu, þar sem þau hafa þetta 2-3
Júgóslava og Rúmena i herbúö-
um slnum, sagöi Geir, sem sagöi
um leiö, aö ekki væri hægt aö
bóka fyrirfram sigur.
Geir sagði, aö þaö væri kostn-
aöarsamt fyrir FH aö hafa dreg-
ist gegn itölsku liöi. — Ég reikna
fastlega meö þvi aö báöir leik-
irnir veröa leiknir hér heima eöa
þá á Italiu, sagöi Geir.
Þess má geta, aö öll islensku
liöin eiga aö leika fyrst erlendis
og á þeim leik aö vera lokiö fyrir
15. nóvember, en seinni leikurinn
fyrir 22. nóvember. — SOS