Vísir - 15.10.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 15.10.1981, Blaðsíða 23
á Borginni Hljomsveitin SPlLAFlFL gerir viö- reist þessa dagana Þeir eru nýbúnir aö fara hring á Æskulyðsmiðstöðvarn- ar spila á baráttusamkomu Leigj- endasamtakanna i Haskolabiói, og um siöustu helgi spiluöu þeir i klúbbi NEFS. SPILAFIFL halda tonleika á Hotel Borg næsta fimmtudag. 15. okt. og hef jast þeir kl. 10.30. SPI LAFl F L er skipuð f jórum mönnum þeir eru: Sæv ar Sverrirson, söngur Birgir Mogen sen bassi, Halldór Larusson trommur, og Orn Hjálmarsson a gitar Tonleik- arnir á Borginni byrja kl.10.30 eins og áöur sagöi og miöaverð er kr.40. I næstu viku mun hliomsveitin byrja aö spila i skólum og byrjar næsta mánu dag i Fjölbrautaskolanum i Breiöholti. O Brooke Shields hefur að undanfornu unnið að sjálfsævisögu sinni sem mun væntanlega koma út um næstu jól. I bókinni fjallar Brooke um lif sitt i gegnum öll sextán i árin sem hún hefur lif- A aðog er ekki aðefa Æ aðþarmun margt spennandi og Æ? fróðlegt koma fram, eða jéÆ? þannig... Spilafífl Marie Osmond I islenskri lopapeysu, er nú aö leita sér aö lifsförunauti. Osmond f ís- lenskum lopa Viö heimildarýni hér á dögun- um rákumst viö á meöfylgjandi mynd i bandarisku timariti, en hún er af stórstirninu Marie Os- mond og fáum viö ekki betur séö, en hún sé klædd i islenska lopa- peysu. Sjálfsagt hefur islenska ullinn ekki i annan tima fengiö betri auglýsingu þvi Marie er meö þekktari skemmtikröftum i heimalandi sinu, Bandarikjun- um, auk þess sem hún er systir hinna frægu Osmond-bræöra. Ef ekki heföi veriö fyrir is- lensku ullarpeysuna heföi Marie sloppiö viö umfjöllun aö þessu sinni enda kom fátt nýtt fram i grein þeirri er fylgdi myndinni. Fyrir siöasakir skulu þó dregin fram nokkur atriöi sem fram komu og er þar einna markverö- ast, aö söngkonan er aö leita sér aö lifsförunauti. Marie Osmond er aö leita ab manni, sem er ekki hræddur viö hana, sterkum manni sem hræö- istekki frægö hennar né frama né ákveönar skoöanir hennar. Hún hefur nú slitiö trúlofun sinni viö leikarann Jeff Crayton, vegna þess aö hann gat ekki horfst i augu viö vinsældir hennar. Meö fjölskyldu minni, öllum bræörum og feikilegum vinsæld- um þeirra, er þaö ekki auövelt fyrir karlmann aö búa meö mér, þaö særir stolt hvers manns”, — segir Marie. Sá orörómur gekk aö hún gengi meö banvænan sjúkdóm, sem reyndist bara vera næringaskort- ur, og stress eftir mikla vinnu. Hún hefur nú nýlokiö viö aö leika i tveimur sjónvarpsmynd- um, sem henni þótti gaman aö vinna aö, en aö auki annast hún eigin sjónvarpsþátt hjá ABC- sjónvarpsstööinni. Aö vaxa upp viö vinsældir og vera sifellt i sviösljósinu er ekki auövelt, og hún segist hafa farið á mis viö ýmislegt, sem jafnaldrar hennar hafi gengið i gegnum. — „En ég hef aldrei haft áhyggjur af þvi hvað öörum finnst um mig, ég hef frekar haft áhyggjur af hvaö yröi úr mér, og hvað fram- tiðin ber i skauti sér”, — segir Marie. Bísar I bana- stuði — Ný plata frá Kamar- orghestum Fyrsta hljómplata hljóm- sveitarinnar Kamarorghestar er nú komin út og ber hún nafniö „Bisar i banastuöi”. Aö sögn ber sérfræöingum ekki saman um hvort tóniistin á piötunni sé rokk, pönk, nýbylgja, blús, sin- fónia eöa skallapopp, en sjálfir eru Kamarorghestar ekki i vafa: „Skallapönk Propaganda heitir þaö", — segja þeir og hvetja menn til aö hlusta og sannfærast. Nýjustu fréttir af Kamarorg- hestum eru þær helstar aö þann 30. ágúst siöastliöinn léku þeir á hinum þekkta jassklúbbi Mont- martre viö góöar undirtektir og viku siöar á AFRO-Festival til styrktar Afrikurikjum, en þar komu þau fram ásamt mörgum öörum þekktum hljómsveitum 15. október 1981 vism Umsjón: Svef^n ' , Guöjóosson Um þessar mundir er svo þessi arvertiöina og hyggjast hrossin 1 vetur enda ekki vanþörf á aö ágæta hljómsveit aö hefja vetr- starfa af miklum fitonskrafti I bæta músiklifiö á meginlandinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.