Vísir - 15.10.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 15.10.1981, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 15. október 1981 (Smáauglýsingar — simi 86611 •22 I OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 Verslun f Skilti og ljósritun^ Skilti og ljósritun Nafnnælur (Badges) tir plastefni, margir litir og ýmsar stæröir. Ennfremur ýmiss konar plast- skilti i stær&um allt aö 15x20 cm, t.d. á Uti- og innihuröir. Ljósritum meöan beöiö er. Pappirsstæröir A-4 og B-4. Opiö kl. 10—12 og 14—17. Skilti og ljósritun, Laufásvegi 58, simi 23520. Svia-hús ■"'T 106 trélistar til rööunar á húsi, leikgrind, stólum og boröi, eöa fjölmörgu ööru. Upplýsingar i hverjum kassa. Jafnt inni- sem ■ útileikfang. Tilboösverö i sept.- okt. aöeins kr. 995,- auk póst- kostnaöar. Sendiípóstkröfuhvert á land. Fylkir Agústsson, Hafnarstræti 6, 400 ísafiröi, simi 94-3745. Bókaútgáfan Rökkur er opin á ný aö afloknu sumar- leyfi. Kjarakaupin gömlu áöur auglýst, 6 Urvals bækur á sama veröi og áöur meöan birgöir endast. Bóka- afgreiösla kl.4-7, svaraö i sima 18768 kl.9-12,30 þegar aöstæöur leyfa. Bókaútgáfan Rökkur Flókagata 15. ER STIFLAÐ? Fáöu þér þá brúsa afl^rmitex og máliö er leyst. Fermitex losar stiflur i frárennslispipum, salern- um og vöskum. Skaölaust fyrir gler, postulin, plast og flestar teg- undir málma. Fljótvirkt og sótthreinsandi. Fæst i öllum helstu byggingar- vöruverslunum. VATNSVIRKINN H.F. SÉRVERSLUN MEÐ VÖRUR TIL PIPULAGNA ARMÉLA 21 SIMI 86455 Skíðamarkaöur Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö i umboös- sölu skiöi, skiöaskó, skiöagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einn- ig nýjar skiöavörur i Urvali á hag- stæöu veröi. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. ö Fatnaðurjí Ullarkápur, jakkar, hettuúlpa, skinnjakkar og skinnkragar. Sauma kápur eftir máli. Á ullar- efni i Urvali. Skipti um fóöur i kápum. Kápusaumastofan Diana, simi 18481, Miötúni 78. Fyrir ungbörn Silver Cross barnakerra, baöborö fyrir ungbörn til sölu einnig Necchi saumavél i tösku. Góöir hlutir, hagstætt verö. Uppl. i si'ma 29304. Mjög vandaöur barnavagn og buröarrúm aöeins notaö fyrir eitt barn,til sölu. Einnig er til sölu á sama staö barnastóll, sem hægt er aö nota á þrjá vegu. Hagstætt verö. Uppl. i sima 85193. Mjög vandaöur barnavagn og buröarrúm aöeins notaö fyrir eitt barn, til sölu. Einnig er til sölu á sama staö barnastóll sem hægt er aö nota á þrjá vegu. Hag- stætt verö. Uppl. I sima 85193. Barnagæsla Playmobil — Playmobil ekkert nema Playmobil segja krakkamir, þegar þau fá aö velja afmælisgjöfina. Fidó, Iönaöar- mannahUsinu, Hallveigarstig. óska eftir unglingsstúlku til aö gæta þriggja litilla telpna nokkur kvöld I mánuöi eftir sam- komulagi. Bý i Langholtshverfi. Vinsamlegast hringiö i sima 39786. mb2; Hreingerninqar Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar * Hreinsum teppi og hUsgögn I Ibúöum og stofnunum meö há- þrýsitækni og sogafli. Erum einn- ig meö sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. i tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn slmi 20888. Gerum hreinar ibUöir, stigaganga, fyrirtæki og skóla. örugg og góö vinna. Simi 23474. Björgvin Hólm. Tökum aö okkur hreingerningar á ibUöum, stiga- göngum og stofnunum. Tökum einnig aö okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólf- hreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Hreingerningarstööin Hólm- bræður býðuryöur þjónustusina tilhvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting óg sogafltilteppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Clafur Hólm. Teppahreinsun v______________________/ Gólfteppahreinsun. Tek aö mér aö hreinsa gólfteppi i ibúðum, stigagöngum og skrif- stofum. Ný og fullkomin há- þrýstitæki með sogkrafti. Vönduö vinna. Ef þiö hafiö áhuga þá gjör- iösvo vel aö hringja i sima 81643 eöa 25474 e. kl. 19 á kvöldin. (Pýrahakl Kaupum stofufugla hæsta veröi. Höfum Urval af fuglabúrum og fyrsta flokks' fóöurvörur fyrir fugla. Gullfiska- búöin, Fischersundi, simi 11757. Spákonur Spái i spil og lófa. Uppl. i sima 77729. Ljósmyndun Nikkor linsa Svo til ný og ónotuö 135mm. Nikkor linsa f 2,8 til sölu. Uppl. i sima 77570 e. kl. 19 I kvöld. Til sölu ný Yashica F.R. myndavél með dagatali. „Radar-an- tenna” —- motor., einnig linsur 28 mm, 50 mm, 80?200 mm, 500 mm. taska fylgir Einnig Canon F.T. með nýrri tösku. 28 mm, 55-135 mm og 400 mm. aðdráttarlinsu „téle”. Nánari uppl. að Klepps- veg 10 eftir kl. 6. (Róbert eða Inga) Til byggii Einnotaö mótatimbur til sölu. 1300 lengdarmetrar af 1x6 og 530 lengdarmetrar af 2x4. Uppl. i sima 76687 eftir kl. 18. Þjónusta Dyraslmaþjónusfa. önnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. I sima 39118. Húsverðir takiö þiö eftir? Sparið þiö ykkur tima og fyrir- höfn ef aö læsingar eru bilaöar og lyklana vantar leysi ég vandann. G.H.Jónsson , (professinoallocksmith) Lása og lykla-sérfræöingur. Upp- lýsingar i sima 44128 (er við alla daga frá kl. 10.00-22.00, einnig um helgar og i neyðartilfellum á nóttu gegn öruggum greiöslum). lþróttafélög — félagsheimili — skóíar. PUssa og lakka parkett. Ný og fullkomin tæki. Uppl. i sima 12114 e.k. 19 Miírverk - flisalagnir stey Tökum að okkur mUrverk, flisa- lagnir, viögeröir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. MUrara- meistarinn, simi 19672. PianóstiIIingar OTTÓ RYEL StMI 19354 Sólbekkir — Sólbekkir Vantar þig vandaöa sólbekki, — eöa nýtt plast á eldhúsboröiö? ViÖ höfum Urvaliö. Fast verö. Komum á staðinn. Sýnum prufur. Tökum mál. Stuttur afgreiöslu- timi. Uppsetning ef óskaö er. Súni 83757 aöallega á kvöldin. Þorvaldur Ari Arason hrl. Lögmanns- og þjónustustofa. Eigna- og féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9, Kópavogi. Simi 40170. Box 321 — Rvik. Leigjum út körfubil lyftihæö 8,5 metrar. Hentugur til málunar eða viðgeröa á húsum o.fl. önnumst þéttingar. Uppl. I simum 10524 og 29868. Pipulagnir Viöhald og viögeröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settir á hita- kerfi og lækkum hitakostnaöinn. Erum pipulagningarmenn, simi 18370. Fomsala Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eld- húskollar, svefnbekkir, stofu- skápar, boröstofuskápar, klæöa- skápar, sófaborö, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Tapað - ffúndið Seiko kvenúr tapaöist i hliðum Helgafells. Finnandi vinsamlegast hringiö i sima 84102. Atvinnaíboði óska eftir aö ráöa laghentan mann helst vanan járniönaði. Uppl. hjá Ragnari aö verkstæöi okkar Grensásvegi 5. Bilavörubúðin Fjöörin hf. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. GIsli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, simi 20937. =r^ Óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar, er vön diskettuskráningu, margt annaö kemur til greina. Uppl. i sima 35363 e. kl. 17 á dag- inn. Tvær húsmæöur óska eftir heimavinnu. Uppl. I simum 52932 og 53787. 23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu hálfan eöa allan daginn. Uppl. i sima 13298. Vantar atvinnu. Er meö sveinspróf I rafvéla- virkjun og 4. stig vélskóla. Uppl. i sima 85328. (Húsnæðiíboði ) Akureyri — Reykjavik Góö 3ja herbergja Ibúö á Akur- eyri til leigu gegn 2ja-3ja her- bergja Ibúð I Reykjavik. Aöeins tveir I heimili. Ibúöin er laus nú þegar. Tilboö merkt „Sem fyrst’" sendist auglýsingadeild blaösins. Húsnæði óskast FHúsaleigusamningur ókeyp- | is. ' Þeir sem auglýsa I húsnæöis-,' auglýsingum VIsis fá eyðu- blöö fyrir húsaleigusamn- ! ingana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar meö sparað sér verulegan kostnaö viö samningsgerö. Skýrt samn- ingsform, auövelt i útfyli- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siöumúla 8, simi 86611. - Ljósmæöranemi utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herb. Ibúö á leigu sem fyrst. Skil- visum mánaöargreiöslum heitiö. Meömæli fyrri leigusala, ef óskaö er. Uppl. I sima 83774 eftir kl. 17. Forstofuherbergi óskast til aö vinna i á kvöldin og um helgar, helst sem næst Sólheim- um 23. Uppl. i sima 37683. Ungt par óskar eftir 3ja herb. IbUÖ. Algerri reglusemi heitiö. Uppl. I sima 39330 og 23817 á kvöidin. óska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja Ibúö. Helst I . Breiöholti. Get borgað 6-8 mánuöi fyrirfram. Uppl. I sima 78261. Ungt par meö barn óskar eftir 2ja herbergja ibúö strax. Góöri umgengni og skilvis- um greiöslum heitiö. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 31215 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Ung kona óskar eftir 3ja herbergja ibúö sem fyrst, helst miösvæöis i borginni. Reglusemi og snyrtilegri um- gengni heitiö. Vinsamlega hringiö I Slma 26457 og 50339 e. kl. 18 á daginn. Óska eftir aö taka á leigu húsnæöi fyrir skrifstofu og litinn lager I Vesturbænum eöa á Sel- tjarnarnesi. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Skrifstofa — Lager”. Óska eftir aö taka á leigu bilskúr. Góö aðkeyrsla æskileg. Uppl. i sima 20236 eftir kl. 20. Atvinnuhúsnæði ] Félagasamtök óska eftir húsnæöi á jarðhæö með góöri innkeyrslu og vatnslögn fyrir heitt og kalt vatn, sem næst miöbænum, þó ekki skilyröi. Tilboö sendist augld. Visis, Siöumúla 8, fyrir 21. okt. nk. merkt „Félagasamtök”. Húsnæöi til sölu i Hverageröi, vel staösett. Hentugt fyrir iönaö eöa verslun. Uppl. I simum 99-4166, vinnusimi, heima 99-4180. Fyrirtæki óskar eftir 40-100 ferm. húsnæöi undir léttan iönaö. Tilboö merk „43913” sendist augl.deild Visis, Siöu- múla 8, fyrir 22. okt. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Læriö aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Toyota Crown diesel, árg. ’81. Engir lágmarkstimar. Sigurður Þormar, ökukennari simi: 45122. Ökukennsla — æfingatimaí. Hver vill ekki læra á Fo'rd Capri? Útvega öll gögn varöandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. , ökukennsla — æfingátimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. ’81. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli, ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar, simi 73760. __ \ ökukennsla Kenni á Toyota Crown árg. ’80, meö vökvá- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Þiö greiöiö aöeins fyrir tekna tima. GIsli 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.