Vísir - 15.10.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 15.10.1981, Blaðsíða 4
Shnl $ 34420 Litanir* permanett • kíipping >*n\ m Sólveig Leifsdóttir hárgreiðslumeistari ^ J Hárgreiðslustofan Gígja Stigahlíð 45 - SUDURVERI 2. hœð - Simi 34420 Urval af bílaáklæöum (coverum) Sendum í póstkröfu. Altikabúðin Hverfisgötu 72. S 22677 DÍL AÞJÓHUST A —V ARAHLUTASALA Höfum opnað bilaþjón- ustu að Smiðjuvegi 12/ Kópavogi. Góð þvotta og viðgerðaraðstaða. Höfum fyrírliggjandi úr- val notaðra varahluta í flestar tegundir bifreiða. Opið frá kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga kl. 10—18 Simor: 76640 og 78540 Diloportar, Smiðjuvegi i 2 Sjón er sögu ríkari lesendur hafa oröiö Bíííinn seldisi sama dag Sigfús Þórsson hringdi: Ég vildi sérstaklega þakka ykkur á Vísi fyrir stórgóða þjón- ustu i smáauglýsingunum, eftir að þið tókuð upp það kerfi að birta mætti myndir með auglýsingun- um, ef viðkomandi kemur meö þaö sem auglýsa skal til ykkar. Ég tel aö alltof sjaldan sé þaö gert að þakka það sem vel er unn- ið og þvi óska ég eftir aö eftirfar- andi lýsing birtist I blaöinu. Ég hafði mikið reynt aö selja Bronco bil, sem ég fekk upp l annan bíl er ég seldi. Mér haföi verið sagt að enginn vandi væri að losna viö slikan bil i öllum snjónum, sem kom yfir okkur og tók þvi bilinn uppi^fullur vonar- um skjóta sölu. Ekki gekk sala þótt margir tæku að sér sölu bils- ins, og ég auglýsti stift i hálfan mánuð. Síöan datt mér i hug aö auglýsa I smáauglýsingum VIsis, kom með bflinn niöur eftir, þar sem hann var myndaöur. Sama kvöld og auglýsingih birtist, var billinn seldur. Smáauglýsing í VIsi er mynda(r) auglýsing Sama síminner 86611 verd og án mynda Fimmtudagur 15. október 1981 r • m W m % VISIR Horðmenn s|á iram á oiframboð mennta- manna árlð 1990 Eftir tiu ár veröa þrisvar sinn- um fleiri háskólamenntaöir menn iNoregi, heldur en voru fyrir tiu árum. Þaö veröa langtum fleiri, en þjóöfélagiö hefur þörf fyrir og hætt viöhörgul á atvinnu fyrirhá- skólaborgara. 1970 voru 64 þúsund hásköla- menntaöir menn i Noregi, en ásóknin i langskólamenntun er slik, aö meö sama áframhaldi veröa 190 þúsund komnir með há- skólamenntiin árið 1990, eftir þvi sem Knut Arild Larsen skrifar i bókinni „Atvinnulifið i sviösljós- inu”. Honum og fleirum reiknast svo til, aö með eðlilegri þróun (og 10%) styttingu vinnutimans) þurfi Noregur áriö 1990 eitthvað um 85 þúsund háskólaborgara. Eða meö öörum oröum veröi ekki þörf fyrir meira en 45% þeirra háskólamenntuöu, ef miöaö er við, að þeir veröi orönir 190 þús- und. Efþessar spár rætast, er fyrir- sjáanlegt, að hámenntaö fólk lendir i atvinnuleysi og veröur annaö hvort að leita fyrir sér er- lendis, eöa lúta aö öðrum störf- um, en stefnt hafði verið aö i náminu. Eins eruhorfur á þvi, að laun háskólamenntaöra muni hækka minna en annarra stétta, vegna harðnandi samkeppni i auknu framboði þessara starfs- krafta. A hinn bóginn er á það að lita, að þróunin kallar á sifellt nýja tækni og nyja sérþekkingu og býr þvi til ný störf fyrir langskóla- menntaöa. Eins er hugsanlegt, að samfélagið búi til ný störf og nýj- ar stofnanir, þar sem hinum óþörfu menntamönnum skapast, ný atvinnuskilyröi. .■'N'c Slóhæfnl R0-R0- sklpa lll umræðu Rannsóknarstofnunin Veritas hefur lagt fyrir norsku siglinga- málastofnunina niðurstöður at- hugana sinna á sjóhæfni skipa með nútlmaskrokklagi, eins og t.d. svonefndra Ro-Ro-skipa (eða ekjuskipa, eins og reynt hefur verið aö íslenska það). Niðurstöður rannsóknanna þykja benda til þess, að viö ákveöiö öldulag, geti þessum skipum hvolft fyrirvaralitið. Er i leiðinni bent á, aö siöustu árin hafi oröiö f jöldi slysa hjá þessum skipum. Skýrsla Veritas verður einnig send alþjóöa siglingamálastofn- uninni, IMCO, sem aöalskrifstof- ur hefur i London. Ekki þykir ástæða til þess að stööva siglingar skipa meö þessu lagi, eöa skylda eigendur þeirra til þess aö láta breyta þeim. En lagt er til, að sjómönnum verði kynntar þessar niöurstöður og eins veröi látin fara fram ná- kvæmari rannsókn á jafnvægi þessara skipategunda. Rannsókn Veritas byggist á lik- önum og eftirlíkingu ölduhreyf- inga og er notast við flókinn tölvuútbúnaö. Þótti koma í ljós, aö ákveðnar öldur, sem kæmu aftur undir skipiö, framkölluöu veltihreyfingu á skipinu, og gætu, þegar verst gegndi, hvolft þvi. Þama var ekki um aö ræöa brot- sjói eða ólag i miklu ölduróti vegna óveðurs, heldur algengt sjólag við ofur venjulegar kring- umstæður. Sakast vlð bingmenn USA fyrir irsk hryOjuverk Fimm framámenn I bandarlsk- um.stjórnmálum létu i fyrradag frá sér fara yfirlýsingar, þar sem þeir hneyksluöust á skrifum Lun- dúnablaösins „Daily Express” sem f forsiöu-leiöara hafði kennt þeim aö nokkru um moröiö á konu, sem fórst f sprengitilræði IRA I London núna i vikunni. Fimmmenningarnir eru Ed- ward Kennedy, öldungadeildar- þingmaöur, Edward Koch, borg- arstjóri New York, Thomas O’- Neill Forseti fulltrúadeildar Bandarikjaþings, Hugh Carey, rikisstjóri New York, og Daniel Patrick Moynihan, öldungar- deildarþingmaöur og fyrrum sendiherra USA hjá Sameinuöu þjóöunum. „Daily Express” hélt þvf fram aö þessir fimm væru „siöferöis- lega allir jafn ábyrgir” fyrir sprengjutilræöinu sem leiddi til dauöa konunnar og meösla á fjörutiu manns. Allir þessir fimm eru af irskum uppruna, nema Koch borgar- stjóri. Þeir hafa um margra ára bil hvatt til pólitiskrar lausnar á írlandsdeilunni og lagt til, aö Noröur-írland og írska lýöveldiö sameinuöust. Allir hafa þeir margsinnis fordæmt ofbeldisverk lýöveldissinna (IRA) Kennedy þingmaöur sagöi, aö skrif „Daily Expess” heföu ekki viö neitt aö styöjast. Carey rlkis- stjóri kallaöi þau „sorpskrif”. Koch borgarstjóri kvaö þau vera „ómakleg” og bætti viö: „Ég hef sagt aö Bretar ættu aö veröa á burt frá trlandi. Þaö er afstaöa fjölda sanngjarnra manna. Nú er ég allt i einu orðinn morð- ingifyrir þásök, eða hvaö?” O’Neill þingforseti vakti athygli á þvi, að þessir menn heföu ár- lega látiö frá sér fara áskoranir um friösamlega lausn trlands- deilunar og aö þeim heföi oröiö töluvert ágengt viö aö rýja IRA stuöningi meöal irskættaöra I Bandarikjunum. — Sagði hann, aö Margaret Thatcher forsætis- ráöherra heföi í mal siöasta vor þakkaö þeim öllum sérstaklega • fyrir þeirra framlag til þess aö snúa almenningsálitinu gegn of- beldisverkum. Sean Donlon, sendiherra Dybl- inar-stjórnarinnar í Washington sagöi, aö færa mætti rök aö þvi, aö fleiri væru nú llfs á Irlandi vegna afstööu þessara manna en ella heföi veriö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.