Vísir - 15.10.1981, Blaðsíða 31
Fimmtudagur 8. október 1981
ék
vtsm
31
Fasteignamarkaður Vísis á fimmtudegi
//
r
Hafnarfjörður
156 fm. götuhæö á þekkíu
versl.horni. Hægt að skipta i
tvennt. Hægt að breyta hluta i
ibúð. Verð 500-550 þús. kr.
Fasteignaþjönustan s. 26600
Ragnar Tómasson hdl.
1000 fm skrifstofuhús-
næði
1000 fm. skrifstofuhúsnæði á
besta stað i Rvík. Húsn. afhendist
fokhelt innan fullgert utan. Mikil
og góð bilastæði. Verð 3.0 millj.
kr.
Fasteignaþjónustan s. 26600
Ragnar Tómasson hdi.
Húseign v/Landspitala
Vorum að fá til sölu steinhús sem
er kjallari, tvær hæðir og ris, um
80 fm. að grunnfleti. í húsinu eru i
dag þrjár ibúöir, en hægt að gera
húsiðaðeinbylishúsieöa tvibyiis-
húsi. Stór lóð sem gefur mögu-
leika á stækkun hússins. Stór bil-
skúr fylgir.
Fasteignaþjónustan s. 26600
Ragnar Tómasson hdl.
Húseign við Auðbrekku
Húsið er ca. 350 ferm. grfl.
Kjallari með mikilli lofthæö,
terrasó-gólfi og góðum inn-
aksturshurðum. Jaröhæð með 3
m lofthæð og góð innaksturs-
hurð. Möguleikar á útstillingar-
gluggum. A 2. hæð (nú trésmftja)
er möguleiki á glæsilegri skrif-
stofu.
Fasteignaþjónustan s. 26600
Ragnar Tómasson hdl.
Hveragerði einbýlishús
m/bilskúr
110 fm. einbýlishUs á einni hæð á
góðum stað i Hveragerði
(v/Frumskóga). Skiptist í saml.
stofur og 3svefnherbergi m.m. 40
fm. bilskúr fylgir. Húsið er allt í
góðu ástandi. Stór ræktuð lóð m.
miklum trjágróöri. Bein sala eöa
skipti á góðri 3ja herb. i'búð á
höfuðborgarsvæöi. Verð 600-620
þús. kr.
Eignasalan s. 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Hverfisgata 2ja herb.
Vorum að fá i sölu nýendur-
byggða 2ja herb. jarðhæö
v/Hverfisgötu. Allar lagnir ny jar.
Tvöfalt verksm.gler. tbúðin er öll
viðarklædd. Sér inngangur. Til
afhendingar nU þegar. Verð 320
þús. kr.
Eignasalan s. 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Vesturbær
72.7 fm. götuhæö i steinhúsi á
góðu verslunarhorni i Vesturbæ.
Lagerrymi i kjallara.
Fasteigna þjónustan s. 26600
Ragnar Tómasson hdl.
Háaleitishverfi 4ra
herb. m/bilskúr
4ra herbergja tæpl. 100 fm. Ibúð i
fjölbýlishúsi i Háaleitishverfi.
Góð ibúð með góðu útsýni. Bil-
skúr fylgir. Fæst eingöngu i skipt-
um fyrir góða 3ja herb. ibúð á 1.
hæð, gjarnan i Kópavogi. Fleiri
staöir koma þó til greina.
Eignasalan s. 19540 og 19191
MagnUs Einarsson.
Kleppsvegur sala-skipti
4ra herb. rUmgóð endai'bUð i fjöl-
býlishUsi við Kleppsveg. Sér
þvottaherbergi i ibúðinni. tbúðin
er öll igóðu ástandi. Glæsilegt út-
sýni. Suður svalir. tbúðin er
ákveðið i sölu. Verður afhent i
byrjun desember nk. Einnig
mögulegt að taka tveggja her-
bergja ibúð upp i kaupin.
Eignasalan s. 19540 og 19191
Magnús Einarsson
‘5 j a herbergja
v/ miðborgina
3ja herbergja ibúð á 2. hæð i
steinhúsi við miðborgina
tbúðinni fylgir hlutd. i þvottahúsi
í kjallara auk sér geymslu. Laus
fljótlega.
Eignasalan s. 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Brautarholt
HUseign2x210fm.auk riss.60fm.
skúr á baklóð. Byggingaréttur
fyrir stórhýsi fylgir. Verö 1.9
millj. kr.
Fasteignaþjónustan s. 26600
Ragnar Tómasson hdl.
Laugavegur
140 fm. verslhúsnæði i steinhUsi
auk 107 fm húsnæðis i kjallara
(hentugt t.d. sem lager,
Geymsluskúr 80 fm i baklóð
fylgir. 140fm skrifstofuhæð er á 2.
hæð. Verð á öllu 2.2 millj. kr.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Fasteignaþjónustan s. 26600
Ragnar Tómasson hdl.
Kópavogur
450 fm jarðhæð i þessu húsi er til
sölu. Húsið er vel staðsett i
austurbæ Kópavogs. Lofthæö er 3
metrar. Hægt að setja inn-
keyrsluhuröir. Snv rtilegt, gott
húsnæði. Verð 1.100 þús kr.
Fasteignaþjónustan s. 26600
Hafnarfjörður
772 fm. húsnæði i húsi er til sölu.
Húsið er á tveimur hæðum með
innkeyrslumöguleika á báðar
hæðir. Byggingaréttur fyrir eina
hæð ofan á húsið fylgir, auk bygg-
ingaréttar fyrir tvilyft hús sem á
að samtengjast þessu. Yrði gafl
þess húss ca. 500 fm. Verð um 3.0
millj. kr.
Fasteignaþjónustan s. 26600
V/ miðborgina
3-4ra herb. íbúð á 1. hæð i járn-
vörðu timburhúsi við Njálsgötu.
Ibúðin er teppalögð með nýrri
raflögn. Til afhendingar nú þeg-
ar.
Eigliasalan s. 19540 og 19191
Maguús Eiuarsson
Verksmiðjuhús — miklir
möguieikar
Hús I hjarta borgarinnar, — 800
fermetrar með mjög mikilli loft-
hæð. Mögulegt að setja milliloft I
húsið. Góö bilastæöi. Ýmsir
möguleikar svo sem stór verslun,
samkomusalur vörugeymslur
o.fl. Undir húsinu er 800 fermetra
kjallari sem er bilageynsla. Verð
3.5 millj. kr.
Fasteignaþjónustan s. 26600
Mosfellssveit einbýlis-
húsa lóð
930 ferm. einbýlishúsalóð viö
Hagaland í MosfellssveiL Má
hefja framkvæmdir strax. Verö-
hugmyndir 120-125 þús. kr.
Eignasalan s. 19540 og 19191
Maguús Einarsson
Skipholt
170 fm fullinnréttaðar skrifstofur.
Verð ca. 570 þús. kr.
Fasteignaþjónustan s. 26600
Ragnar Tómasson hdl.
Ginstakt tækifæri
Sambyggt ibúðar- og iðnaðar-
húsn. í einni aöalverstöö Suöur-
lands. Ibúöin er ca. 120 fm á einni
hæö (stofa, rúmgott eldhús, 3
svefnherb. vinnuherb. þvottahús,
búr mm) öll innréttuö meö ný-
tisku innréttingum. Viðbyggt er
ca 120 fm iðnaðarhúsn. sem hent-
ar vel fyrir minni háttar atvinnu-
rekstur. Bllskúr fylgir einnig.
Hér er einstakt tækifaéri fýrir að-
ila sem vill skapa sér sjálfstæða
atvinnu. Eignaskipti möguleg.
Verö aðeins 600 þús. kr.
Eignasalan s. 19540 og 19191
MagnUs Einarsson
BLEFKEN EKIIR ÞINGVALLAHRINGINN
Það hefur löngu verið vitað,
að ákveðiim hópur fólks í land-
inu skemmtir sér við að rægja
tsland og Islendinga i eyru út-
lendiuga. Þetta fer yfirleitt
heldur hljótt uema i samskipt-
um okkar við Skandinava. Þar
hefur lengi boriö á því aö þeir
vilja heldur trúa rógi um ísland
en þvi sem er satt og rétt um
landið og ibúa þess, viöhorf
þeirra og stefnumið. Þessi á-
rátta Skandinava hefur eðlilega
mætt nokkru andófi hér heima,
og hefur það andóf veriö m.a.
nefnt Sviahatur. Þetta er þó
ekki rétt, vegna þess að erfitt
mun hverjum reynast aö mæla
þann máli, sem byggir umtal
um okkur á rógi, og má með
fullum sanni segja, aö sá sem
slikt gerir á sök á erfiðum sam-
búðarmálum.
Þóttsá hópur íslendinga, sem
hefur valið sér þann starfa aö
fara með staðlausa stafi um
landa sina vinni að stefnumið-
um sinum i kyrrþey, vill þó
stöku sinnumtilað I einhverjum
ofurhita verða þeir tilaðbirtaá
prenti hugrenningar sinar um
landsmenn, og eru þá gjarnan i
fylgd útlendinga, sem auövitaö
kunna engin skil á þvi hvort róg-
ur er á ferðinni eða ekki. Þessi
sömu útlendingar fara sfðan til
sins heima og skýra þar frá
upplýsingum fengnum um land
og þjóð. Þessi Blefken-ismi er
raunar furðulegur, þegar haft
er i huga, að ekki munu út-
lendingar verða til að koma á
nýrri skipan i landinu. Aftur á
móti munu þeir lita á upplýs-
endur siua sem , .þóðarvini”,
enda linnir ekki oflæti með þá I
útlöndum.
Nýjasta dæmi um Blefken-
isma er grein, sem Sigurður A.
Maguússon ritaöi i Helgarpóst-
imi og minnst hefur verið á I á-
gætri grein Jónasar Guðmuuds-
sonar i Timanum, og i fyrradag
í Velvakanda Morgunblaösins.
Virðist höfundur þar heldur ó-
hress með þá yfirlýsingu, að
sumarbústaðacigendur við
Þmgvallavatn flaggi þegar er
þjóðhátiðardagur Bandari'kja-
manna. Hins vegar lýsir hann
þvi yfir, eftir að haf a birt ósann-
mdi Siguröar, að hanu meti
hann mikils, og má þaö vera
nokkur hugguu fyrir Blefken-
ista. Sigurður var sem sagt á
ferð með áströlskum prófessor
sem undraðist fánaþröng á
sumarbústaðasvæöi við Þing-
vallavatn. Þetta var laugar-
daginn 4. júli I sumar. Eins og
alkunna er þá flagga sumarbú-
sta ðaeigendur gjarnan þegar
þeir eru i bústöðum sinum og
hefur það ekki orðið að rógsmáli
fyrr en nU.
Siguröur fer viða um lönd til
að reka erindi sin og félaga
siima í menningarmálum og er
varla öörum boðið oftar eöa
Icngra en honum. Virðist sem
grundvöllurinn að Þingvalla-
sögunni sé styrkur, og falli I
góðan jarðveg hjá útlendingum.
Hlýtur að vera gaman fyrir
margvisleg veröandi þjóðskáld
að eiga frama sinn uudir
kynningarstarfsemi Siguröar i
Ullön dum.
Jóuas Guðm und sson benti
ennfremur á í grcin sinni, að til
væri sænsk kvikmynd um likt
rógsmál og hafiö var á Þingvöll-
um I sumar. Þessi kvikmynd
hefur ekki fengist sýnd hér og
mun ekki vera I þeim fræga
sænska pakka, sem hingaö
hefur verið keyptur. U pplýsinga
að þeirri mynd öfluðu frændur
og vhiir Sigurðar. Ætti raunar
að gera þá kröfu, að sjónvarpiö
sýndi þessa mynd svo menn
gætu séð hvernig Blefken-ism-
inn er I framkvæmd. Mörgu af
þessu fólki nægir ekki að sparka
i punginn á lögreglunni á há-
tiðis- og Utifundardögum. Það
þarf lika að koma spörkum sin-
um á framfæri meöal þeirra,
sem vilja heldur trúa vitleysu
upp á tslendinga eu þvi sem er
satt og rétt.
Þaö hlýtur aö vera ömurlegt
að standa I fjandskap við þjóð
sína og hafa það að ævistarfi.
En Blefken-isminn er kröfu-
harður og gegnir þvi pólitiska
hlutverki að flýta fyrir niður-
lægingu okkar.
Svarthöfði.