Vísir - 15.10.1981, Blaðsíða 26

Vísir - 15.10.1981, Blaðsíða 26
:r* 26 vism (Smáauglýsingar — simi 86611 Fimmtudagur 15. október 1981 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 1CL-22 ) ÍTilsölu )' Fiskabúr til sölu Til sölu fiskabúr (250 lltra), meB dælum, hreinsurum og boröi. Uppl. i slma 75143 Innrömmunarverkstæöi til söiu efni og tæki. Hentugt fyrir lag- tækan mann eöa hjón. Verb kr. 70 þús. Tilboö merkt „Framtíö” sendist auglýsingadeild VIsis, Slöumúla 8, R. Saia og skipti auglýsir: Seljum isskápa, þvottavélar, uppþvottavélar, strauvélar, saumavélar, Singer prjónavél, ó- notaöa. Húsgögn ný og gömul s.s.: Borðstofusett, hjónarúm, sófasett, allt I miklu úrvali. Einn- ig antik spegil, ljóskrónu, hræri- vélar, ryksugur, radiofóna og plötuspilara, reiðhjól, barna- vagna o.fl. o.fl. SALA OG SKIPTI Auöbrekku 63, Kóp., simi 45366 ódýrar vandaöar eldhúsinnrétt; ingar og klæöaskápar I úrvali. INNBC hf, Tangarhöfða 2, simi 86590. Pfaff saumavél vel meö farin til sölu. Uppl. i slma 45691 eftirkl. 18. Til sölu eftirtalin atriöi: Ignis þvottavél, Kinder Lux is- skápur.Fisher segulbandstækiog Philips magnari og svo til nýtt hjónarúm úr hnotu. Uppl. i slma 39734 eftir kl. 19. Nýleg Toyota prjónavél meö öllu, til sölu. Upplýsingar i sima 71327 eftir kl. 18.00 á kvöld- in. Þilofnar til sölu. Uppl. I sima 43Í03 e. kl. 19. Skrifborö (útlent) til söiu Stærö: 75x150 cm. Uppl. I sima 14397. Vegna flutnings, til sölu. Eldhúsborö meö stólum, hjóna- rúm+náttborö, kommóöa+snyrtiborö, meö .spegli, svefnsófi, s/h sjónvarp, 2m langt stofuborö, tröppustóll. Uppl. I slma 71318. (óskast keypt Óska eftir aö kaupa 8-10 hestafla Saab dieselvél. Má vera notuð. Uppl. i sima 61176 eft- ir kl. 19 á kvöldin. Húsgögn OLD CHARM STENDUR FYRIR SINU Ný sending af þessum slvinsælu húsgögnum. .Mikiö Urval af smáhúsgögnum. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR SÍÐUMOLA 23, SÍMI 39700 6-8 manna furuborö og 4stólar til sölu. (Getur veriö I eldhúsi sem boröstofu). Uppl. i sima 75918. jSvefnbekkir og svefnsdfar ‘til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum I póstkröfu ef óskaö er. Uppl. aö Oldugötu 33, simi 19407. HAVANA AUGLÝSIR: Ennþá éigum viö: úrval af blómasúlum, bókastoöir, sófa- borð meö mahognyspóni og marmaraplötu, taflborö, tafl- menn, simaborö, myndaramma, lampafætur, kertastjaka, hnatt- ibari, krystalskápa, sófasett og fleiri tækifærisgjafir. Opið á laugardögum. Hringiö I sima 77223 Havana-kjallarinn, Torfufelli 24 Boröstofuborð 12 manna . til sölu ásamt 6 stólum. Uppl. i sima 20574 eftir kl. 17. Nýja bólsturgeröin auglýsir: Vorum að taka upp glæsilegt úr- val af blómasúlum, blómastöng- um, blómakössum og blómapöll- um. Einnig italskar keramik-. blómasúlur, blómapotta og blómavasa. Erum i sama hús- næði og Gróírastööin Garöshorn, Fossvogi. Tvíbreiðir svefnsófar Seljum af lager tvibreiöa svefn- sófa, mjög hagstætt verö. Fram- leiöum einnig stóla I stíl. Opiö frá kl. 1-7 e.h. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmibja Húsgagna- þjónustunnar, Auöbrekku 63, Kópavogi. Slmi 45754. Hlaörúm öryggishlaörúmiö Variant er úr furu. Gæöaprófaö I Þýskalandi og Danmörku. Stæröir: 70-190 cm og 90x190 cm. Verö kr. án dýna 2.920.00 m/dýnum kr. 3.790,- Inni- faliö I veröi eru 2 rúm, öryggisslá, 2 sængurfataskúffur, stigi og 4 skrauthúðaðar. öryggisfestingar erú milli rúma og I vegg. Verö á stöku rúmi frá kr. 948. Nýborg, húsgagnadeild, Armúla 23. Einstakt tækifæri Ef þú kaupir sófasettiö hjá okkur fyrir 15. nóv. n.k. Þá getum viö tekiö gamla settib uppi sem hluta af greiðslu. SEDRUS, SCÐARVOGI 32 SÍMI 30585. Láttu fara vel um þig. Úrval af húsbóndastólum : Kiwy-. stóllinn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli, Falcon-stóllinn m/- skemli. Aklæði í úrvali, ull-pluss- leður. Einnig úrval af sófasettum, sófaboröum, hornborðum o.fl. Sendum I póstkröfu. G.A. hús- gögn, Skeifan 8, simi 39595. Video V________________________/ Videó!—Video! Til yðar afnota i geysimiklu úr- vali: VHS OG Betamax video- spólur, videotæki, sjónvörp, 8mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tón- filmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöíu- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikiö úrval — lágt verö. Sendum um land allt. ókeypis skrár yfir kvikmy ndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamark- aðurinn, Skólavöröustíg 19, simi 15480. VIDEOKLÚBBURINN Úrval mynda fyrir VHS kerfiö, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opiö frá kl. 13-19, nema íaugardag frá kl. 10- 13. Videoval, Hverfisgötu 49, simi 29622. VIDEO MIOSTÚOIN Videomiöstööin ÍLaugavegi 27, simi 144150 'iOrginal VHS ogv BETAMAX myndir. Videotæki og sjónvörp til leigu. Videó markaðurinn Reykjavik Laugavegi51, simi 11977 Leigjum dt myndefni og tæki fyrir VHS. Opið kl. 12—19 mánud,—föstud. og kl. 10—14 laugard. og sunnud. Til sölu Sharp myndsegulbandstæki, mjög litið notaö. Uppl. Isíma 31771 e. kl. 18. Videóleigan auglýsir úrvals myndir fyrir VHS kerfiö. Allt orginal upptökur (frumtök- ur). Uppl. I sima 12931 frá kl. 18-22 nema laugardaga 10-14. Videó-spólur fyrir VHS Til sölu 28 spólur með úrvalsefni. Tilboð óskast send til auglýsinga- deildar Vísis fyrir 20. okt. merkt „VHS”. SPORTMARKAÐURINN GRENSASVEGI 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flest- um tegundum hljómtækja. Höf- um ávallt úrval hljómtækja á staönum. Greiösluskilmálar viö allra hæfi. ATH. Okkur vantar 14 ”-20” sjón- varpstæki á sölu strax. Verið velkomin. Opiö frá kl.10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12 Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50, simi 31290 Til sölu 6 mánaöa gamlir A R 92 hátalarar. Góöir greiösluskil- málar. Uppl. I sima 24180 á kvöld- in. Hiö eina sanna vasadisco, SONY WALKMANN 2. Þú kemst langt meö SONY. JAPIS BRAUTAR- HOLTI 2 SÍMI 27133. Heimilisorgel — skemmtitæki — pianó i úrvali. Veröiö ótrúlega hagstætt. Um- boössala á notuöum orgelum. Fullkomiö orgelverkstæði á staðnum. Hljóövirkinn sf. Höföatdni 2 — simi 13003 (-----------------" Hjól-vagnar Verslunin Markiö auglýsir: Landsins mesta úrval af reiöhjól- um. STARNORD frá Frakklandi, 10 glra reiöhjól. Verö frá: Staögreitt kr. 2.100.-, m/ afborgunum kr. 2.351.-, 3ja glra reiöhjól fulloröins veröfrá: Staögreitt kr. 1.895.-, m/ afborgunum frá kr. 2.106.-, 3ja glra reiöhjól barna verö frá: Staögreitt kr. 1.640.-, m/ afborg- unum frá kr. 1.840.- Einnig mikiö úrval af barnareiö- hjólum, m.a. meö keppnisstýri og fótbremsum. GOTT MERKI, GÆÐI, GLÆSI- I.EIKI, GÓÐ ÞJÓNUSTA. Varahluta- og viðgeröaþjónusta. Ars ábyrgö. REIDHJÓLAVARAHLUTIR I <margar geröir reiöhjóla, hraöa- mælar, lásar, töskur o.fl. Verslunin Markið, Suöurlands- braut 30, simi 35320. Honda CR 125 til sölu. Gott og kraftmikiö hjól. Selst ódýrt. ef samiö er strax. Uppl. I sima 97-6244. Heimilistæki Notuö amerisk eldavél og tvöfaldur stálvaskur. Selst ódýrt. Uppl. i sima 11705. Verslun j Verjum heilsuna og stundum lik- amsrækt. tþróttagrindur 2 stærðir. 70x220 cm 70x240 cm. Húsgagnaviunu- stofa Guömundar Ó. Eggertssouar Heiöargeröi 76 Rvík Simi 35653 1 I 1 U1 .J Juvel stálvaskar hreinlætis- og blöndunartæki. Allt i baðið frá Baöstofunni, Armúla 23 slmi 31810 Smáfólk Mikið úrval af stökum lökum og lakaefni, einbreitt og tvibreitt. Sængurverasett úr lérefti og straufriu. Einnig sængurfataefni i metratali. Nýkomið hvltt flúnel, falleg handklæöi. Nýkomiö úrval leikfanga svo sem Playmobil. Barbý, Ken og Big Jim og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Smáftík, Austurstræti 17, simi 21780. Plastgler Glært og litaö plastgler undir skrifborösstóla I handriö, sem rúöugler og margt fleira. Akryl- plastgler hefur gljáa eins og gler og allt aö 17 faldan styrkleika venjulegs glers. Nýborg hf. Ar- múla 23, simi 82140. Körfugerðin. Ingólfsstræti 16, selur nú aftur te- borð, körfuborð og körfustóla, körfur allskonar og hinar vinsælu brúðuvöggur. Körfugeröin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Kaupmenn — Kaupfélög Plastmodel I úrvali frá: Bevell, Italeri, Esci, MPC ofl. Einnig: lim, málning og verkfæri. Heild- sölubirgöir: Pétur Filippusson hf. Heildverslun, Laugavegi 164. Slmar: 18340-18341.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.