Vísir - 03.11.1981, Side 2
2
• t
Hvað myndirðu gera,
ef þú stæðir i sporum
Gunnars Thoroddsen?
Þorgri'mur Guöinundsson: Þaö
er ákaflega erfittaö svara þvi.
Hann er i svo snúinni stööu
núna.
Asta ólafsdóttir: Þá myndi ég
neita allra bragöa til aö sam-
eina Sjálfstæöisflokkinn aftur.
Sigriöur Siguröarddttir: Ég
væri ekkert óánægö. Þetta hefur
hvort eö er gengiö svo vel hjá
honum. Hann er maöur, sem
kann aö taka ósigri.
Friörik Guömundsson: Halda
stefnunni. Ekkert annaö.
Magnús Gunnlaugsson: Ég
myndi halda áfram á sömu
braut og hann.
„Landssamtök hestamanna
voru stofnuö 1949 og hafa starfaö
siöan meö sívaxandi krafti. Fjöldi
hestamanna i landinu hefur vaxiö
mjög mikiö á sföari timum, og er
hestamennskan oröin mjög vin-
sæl tómstundaiöja bæöi hjá ung-
um sem öldnum”, sagöi nýkjör-
inn formaöur landssamtaka is-
lenskra hestamanna, Stefán
Pálsson, i viötlai viö VIsi.
Arsþing hestamanna var haldið
um siöustu helgi þar sem Stefán
var kosinn formaöur, en hann
hefur gegnt varaformannsemb-
ætti i félaginu um árabil.
Hann var spuröur aö því hvaö
þaö væri í fari islenska hestsins
semdreguralmenning aöhonum?
„Ég verö nú aö játa aö ég þekki
ekki mörg hestakyn annarra
landa, en ég er I engum vafa um
þaö og þaö er raunar samdóma
álit allra þeirra sem hafa kynnst
islenska hestinum, að hann er
mjög sérstakur og mjög fjölhæf-
ur. Hann hefur reynst mjög vel á
erlendri grund og reynst góö
I landkynning og raunar má segja
aö fjölhæfni hans sé orsök þess.”
Hvaö vilt þú segja almennt um
útflutning á islenskum hrossum?
„Ég tel aö rétt sé aö stuöla aö
útflutningi á islenskum hestum.
En hvort sú þróun sem veriö hef-
ur I þessum málum á undanförn-
um árum sé sú eina rétta get ég
vart dæmt um. Ég held, aö fyrr
heföi átt aö sporna meira viö út-
flutningi á kynbótagripum, þann-
ig að útflutningur væri meira á
fulltömdum hrossum en verið
hefur til þessa. Viö veröum aö
gera okkur ljóst, aö þetta er ekki
mikill útflutningur og kannski er
mestur fjöldinn á ótömdum
hrossum sem hefur veriö fluttur
út. Undanfarin ár hafa verið flutt
út svona um 500 hross á ári og
meirihluti þeirra var taminn hér
á landi og tel ég þaö jákvæöa þró-
un.
Af hverju falastútlendingar svo
mikið eftir islenska hestinum og
raun ber vitni?
„Þessu get ég varla svaraö, svo
sjónarmið útlendingsins komi
rétt fram. En hvaö islenska
hestamanninn snertir, þá get ég
sagt, aö viö sækjumst eftir fjöl-
hæfum hesti, við sækjumst eftir
gæöingi og þetta kann aö vera þaö
segir formaður Landsamlaka hesfamanna. stefán Páisson
Stefán Páisson, formaöur landssamtaka hestamanna.
(Visismynd ÞL)
sem útlendingar sækjast eftir
þegar þeir kaupa islenskan hest,.
Það eru raunar mismunandi
kröfur geröar til islenska hestsins
og ákaflega mismunandi mat
sem menn leggja til grundvallar i
kaupum sinum. Sumir telja þæg-
an hest auðveldan gæöing. Viö,
sem höfum verið lengi i hesta-
mennskunni, teljum hestinn þá
fyrst vera oröinn gæöing, þegar
hann er bæöi fjölhæfur i gangi og
viljugur. Ég reikna meö, aö svip-
aö sé meö útlendinga, en ég svara
náttúrulega einungis fyrir is-
lenska hestamenn. Einnig má
benda á, að islenski hesturinn
hefur veriö notaður i vaxandi
mæli til aö þjálfa upp fatlað fólk
og þar hefur hann einnig þótt
mjög notadrjúgur. Þetta hefur
einnig veriö reynt erlendis og
reynst mjög vel, kannski aöallega
vegna smæöar hans, miðaö viö
önnur hestakyn, auk þess sem
hann þykir mjög þægur.
Er hestasportiö ekki mjög
dýrt?
„Þaö þarf ekki aö vera, en það
getur veriö þaö. Ef menn vilja
kosta öllu til, og menn vilja ekki
eyöa fritima sinum i að hiröa
hestinn sjálfir þá getur hesta-
mennskan verið mjög dýr. Fyrir
þann, sem hefur aöstöðu til aö
hiröa hest sinn sjálfur og annast
hann að ööru leyti, þá er einungis
um kaup á fóðri og hagbeit að
ræða sem ekki veröur svo mjög
dýrt. Lengi hefur verið haft sem
viömiöun að sá sem heldur uppi
þesti allt árið og kostar hann aö
fullu, hann fer meö ársrekstur i
hestinn, ef svo má aö oröi komast,
svipaö og sigarettupakkinn kost-
ar mann yfir áriö. Hvaö mig
snertir, þá er ekkert vafamál aö
ég kýs hestamennskuna fremur
en sigarettureykingar og á meöan
svo er, er þessi tómstundaiöja
ekki dýr fyrir mig”, sagöi Stefán
aö lokum.
*
Rauð-
verpingar
Menn létu ýmislegt
flakka á landsfundi Sjálf-
stæöismanna nú um helg-
ina. Einn þeirra sem
stigu I ræöustói var
Sverrir Hermannsson.
Hann kvaöst vilja rifja
þaö upp, er Gunnar Thor-
oddsen haföi likt Sjálf-
stæöisflokknum viö skip,
þar sem skipstjórinn
kynni ekki á áttavita.
Heföi Gunnar enn fremur
sagt, aö áhöfnin i brúnni
væri svo flokkseigendur,
og kynni hún hreint ekki
aö haga seglum eftir
vindi.
Kvaðst Sverrir vilja
halda þessari samlikingu
Með
Pálmann...
Arni Helgason i Stykk-
ishólmi stcig einnig I
pontu. Baö hann menn
þess lengstra oröa aö
haga gjöröum sinum
þannig, aö þeir stæöu meö
Pálmann i höndunum eft-
ir þennan fund.
Matthias Bjarnason tók
næstur til máls og sagði
aö sjálfsagt væri aö menn
Matthias Bjarnason.
gaumgæföu þessa hvatn-
ingu Arna.
„En passiö þiö nú bara
aö Pálminn veröi ekki
stærri en svo, að
Arni ráöi viö hann”, sagöi
Matthias. ^
Hjartan-
lega sama
Ég var aö fletta i gegn-
um blaöiö Feyki, sem
unniö er og gefiö út „fyrir
noröan”. Þar var meöal
efnis bréf frá „Kobba” og
úr þvi er eftirfarandi
klausa fengin aö láni:
„Við hér á Skaga erum
blessunarlega lausir viö
spursmál eins og lesbiur
og homma og mér finnst
skjóta nokkuð skökku viö
að sjá hcilar siöur Þjóö-
viljans fullar af útlistun-
um á þessum ónáttúru-
legu fyrirbærum. Okkur
er svo hjartanlega sama
hvernig þeir eöla sig
þarna fyrir sunnan og hér
er þaö a.m.k. ekki gert
fyrir opnum tjöldum.”
Og þá vita menn þaö...
Or dagblaða-
safnlnu
Arnarflug og Flugleiöir
hafa háö áróöursstriö
vegna umsókna Arnar-
flugs um leyfi til aö fljúga
áætlunarflug til og frá
landinu, en Flugleiöir
mega ekki heyra minnst á
slikt. Dregin hafa veriö
fram rök meö og á móti
samkeppni i áætlunar-
flugi og ýmsir látnir
vitna.
Flugleiöamenn hafa nú
grafiö upp viötal Morgun-
blaösins viö Magnús
Gunnarsson, frá árinu
1978 , þegar Flugleiöir
keyptu meirihluta i Arn-
arflugi, en Magnús var
framkvæmdastjóri fé-
lagsins til skamms tima.
í þessu viðtali segir
Magnús það beiskan
sannleik, en blákaldan
veruleika, að islenskt
þjóðfélag sé einfaldlega
of litiö til aö halda úti
tveimur flugfélögum sem
væru sumpart aö bitast
um sama markaöinn.
Sagt er að Arnarflugs-
menn lesi nú gömul dag-
blöö baki brotnu og séu
vongóðir um aö finna
mótleik.
Stríðssaga
Ungur hermaöur, sem
baröist I siöari heimstyrj-
öldinni, skrifaöi móöur
sinni reglulega. En þar
sem óvinirnir máttu ekki
komast á snoöir um hvar
herdeild hans var hverju
sinni’, notaöi hann dulmál
...og þaö er mikiö flot I
honum”, sagöi Sverrir
Hermannsson.
Gunnars áfram. Fram
heföu komið nokkrir
menn sem teldu sig vita
meira um sjómennsku en
þetta. Þeir heföu litiö á
áttavitann og hoppaö svo
fyrir borö, „þessir rauö-
verpingar”, sagöi Sverrir
og átti viö Gunnar, Pálma
og Friöjón. Sagöi Sverrir
enn aö sá fjóröi af áhöfn-
inni riöi svo boröstokkn-
um og væri honum dýft
ofan I þegar þurfa
þætti.”...og þaö er mikiö
flot I honum”, þrumaöi
Sverrir viö dynjandi
hlátrasköll fundarmanna.
Arni Helgason.
og skrifaði: „Elsku
mamma. Mér liöur vel, í
gær skaut ég Isbjörn.”
Þannig vissi móöirin, aö
hann var á norðlægum
slóðum.
Mánuöi siðar skrifaði
hann svo heim: „Elsku
mamma. Mér liður vel. 1
gær dansaði ég viö ha-
waii-stúlku.” Þar meö
vissi mamman að hann
var i suðlægum löndum.
Nokkrum vikum siöar
barst svo bréf frá synin-
um: „Elsku mamma. Nú
liður mér bölvanlega. Ég
er á spitala og i gær sagöi
læknirinn, aö ég hefði
heldur átt aö dansa viö Is-
björninn og skjóta ha-
waii-stelpuna.”