Vísir - 03.11.1981, Síða 7

Vísir - 03.11.1981, Síða 7
STUTTAR FRÉTTIR • Gotl i fyrsta mótinu Ungur piltur úr Keflavlk, Hjálmar Ingason vakti verö- skuldaöa athygli á frjálsiþrótta- móti sem haldiö var i iþrótta- húsinu i Keflavik á sunnudag- inn. Hjálmar tók þá i fyrsta sinn I þáti i frjálsiþróttakeppni og byrjaði á þvi að stökkva 3,44 metra i langstökki og 8,88 metra i þristökki, sem er mjög gott [ svona i fyrstu keppni. Besta afrek á þessu móti vann I Stefán Friðleifsson en hann sigraði i hástökki — stökk 1,90 I metra. — klp — • (R-stútkurnar eru efnilegar Fyrstu leikirnir i Reykjavik- urmótinu i meistaraflokki kvenna i handknattleik voru leiknir i fyrrakvöld. Þar komu úrslit i einum leik verulega á ó- vart. Þaö var f leik 1R og KR, en 1R er aö koma upp meö mjög efnilegt liö i kvennahandboltan- um. KR-stúlkurnar skoruðu 4 fyrstu mörkin i leiknum og komust siðan i 9:4, en þá skor- uðu stúlkurnar úr IR 7 mörk i röð — 11:9 — og þær sigruðu i leiknum 17:14. Valur sigraði í’ylki 17:13 og Fram vann Þrótt með 20 mörk- um gegn 6 i hinum leikjunum kvöld.... —klp — fimm sinnum f miöjupunktinn ..fllli Eövalflsson er óboraanleaur” - segír Jörg Berger, biálfari Fortuna Dlisseldorf I handknattleik Koma Atla Eðvaldssonar til Fortuna Dusseldorf hefur vakið mikla hrifningu i Dtlsseldorf og er sagt að Fortuna hafi keypt árangur sinn með kaupunum á Atla — þrir sigrar unnust, eftir að hann kom til félagsins. — „Eðvaldsson er óborganlegur. Hann hefur skapað jafnvægi i lið okkar”, sagði Jörg Berger þjálfari Fortuna Dusseldorf i blaðaviðtali i V-t»ýskalandi. —Róöurinn veröur erfiöur hjá okkur i Tékkóslóvakiu, en þetta veröur skemmtilegt verkefni, þvi aö þaö er ekki á hverjum degi, sem viö leikum gegn sterkustu handknattieiksþjóöum heims.dag eftir dag, sagði Hilmar Björns- son, landsliðsþjálfari i hand- knattleik, áöur en hann hélt meö landsliö sitt til Tékkóslóvakiu. • THOMAS ALLOFS... ánægöur meö Atla r---- --■ Sígurjðn kominn af sjúkra- húsi Landsliösmaðurinn i golfi. Sigurjón R. Gisiason sem slas- aðist illa I biislysinu mikla i Luxemborg fyrir liölega ein- um mánuöi fékk aö fara heim af sjúkrahúsinu þar sem hann hefur legið siöan slysið varö, nú fyrir helgina. Hann meiddist illa á hægri fæti en aðgerðir sem gerðar voru bæði á sjúkrahúsi i Lux- emborgog á Landsspitalanum hér virðast hafa heppnast mjög vel. Eru góðar likur á að Sigurjón verði kominn aftur á fulla ferð á golfvellinum næsta sumar.... - og tryggði sér sigur I bogtimi á solnaieikunum í stokkhólmi Það má meö sanni segja aö hin fiOára Elisabet Vilhjálmsson, hafi komiö, séö og sigraö á Solnaleik- unum iStokkhólmi — alþjóöamóti fatlaöra, sem haldiö var um helgina. Elisabet tryggöi sér gull- verölaun i sinum flokki i bogfimi — hlaut 433 stig, sem var 8 stigum betur en næsti keppandi. Elisabet gerði sér litið fyrir og fékk 5 gull — það er kallað gull, þegar hitt er beint i miðpunktinn á skotmarkinu. Þetta er mjög glæsilegur árangur hjá Elisabetu. Jón Eiriksson varð fjórði i sinum flokki — hlaut 440 stig. Hann hitti pilunni þrisvar sinnum i mitt markið. Þá má geta þess að islenska sveitin i boccia, varð þriðja i sin- um riöli. —SOS Landsliðið kom til Tékkósló- vakiu i gærkvöldi, eftir 16 tima ferðalag frá Islandi. Fyrsti leikur liðsins verður gegn Tékkum og fer hann fram i dag, siðan verður leikið gegn Ungverjum, Rússum, Tékkum (b-lið) og A-Þjóðverjum. —Þetta er góð æfing fyrir okkur. Við vitum hvar við stönd- um, eftirkeppnina. Þá mun koma fram hvað við þurfum að lag- færa i framtiðinni, sagði Hilmar. Mörg verkefni biða landsliðs- ins, eins og hefur komið fram hér i Visi. • HILMAR BJÖRNSSON... —SOS iandsliösþjálfari Thomas Allofs, sóknarleik- maöurinn snjalli hjá Fortuna er mjög ánægöur meö komu Atla. —„Eftir að Atli kom, þá hef ég fengiö aö njóta min. Atli hefur opnaö svæöi fyrir mig og Rudi Bommer, sem voru áöur lokuð. Og þá getum viö fariö aö ógna andstæðingum okkar meö háum fyrirgjöfum þar sem Atli er góöur skallamaöur”, sagöi Allofs. BIöö í V-Þýskaiandi segja, aö þaö veröi ekki langt aö biöa aö annar lslendingur fari aö leika meö Fortuna DUsseldorf — Pétur Ormslev. Þau segja aö Fortuna vanti illiiega reyndan ieikmann á miöjuna, sem getur haldiö knett- inum. — „Pétur Ormsiev er mjög snjall leikmaöur, sem hefur yfir aö ráöa góöri knatttækni”, sagöi Jörg Berger, þjálfari Fortuna DUsseldorf. Þaö veröur gaman aö fylgjast meö þeim Atla og Pétri hjá DUsseidorf á næstunni. —SOS SIGURJÓN R. GISLASON Elísabel hitti ATLI EÐVALDSSON....sést hér (t.v.) I búningi Fortuna DUsseldorf. Meö honum á myndinni er Amand Theis, sem lék meö Atla hjá Dort- mund. Landsiiðið er komið til Tékkðslðvakíu: Erfiður róður hjá okkur” - segír Hilmar Björnsson. landslíðspjálfarí

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.