Vísir - 03.11.1981, Side 10

Vísir - 03.11.1981, Side 10
10 vism Þriöjudagur 3. nóveraber 1981 stjömuspá HRÚTUR- iFA.-.a ... 19. aprll Vertu þolinmóöur, þaö gerir aöeins illt verra aö vera aö æsa sig eitthvaö upp. Nautið 20. april til 20. mai Þaö veröur tekiö rikt tillit til skoöana þinna i dag, gættu þvi aö hvaö þú segir. Tviburarnir 21. mai til 20. júni Þú ert nokkuö upptek- inn af sjálfum þér þessa dagana, reyndu aö iita meira i kring- um þig. Krabbinn IKJ 21. júni til * 22. júll Vinur þinn reiöir sig aigjörlega á hjálp þina I dag, því er um að gera að bregöast nií ekki. . Ljónið 23. júli til 22. ágúst Þú verður aö vera vel vakandi og viöbáinn að gera ýmsar breyt- ingar. Mærin 23. ágúst til . W 22- sePl Þú ert uppfullur af skemmtilegum hug- myndum, en passaöu þig á aö láta ekki bara þar viö sitja. @Vogin 23. sept. til Dagurinn veröur sennilega nokkuö eril- samur og kvöldiö aö sama skapi rólegt. Drekinn 23. okt. til 21. nóv. ÞU færö aö öllum Ilk- indum góöar fréttir I dag og getur þess vegna glaðst. BO' 22. nóv. til 21. des. Gættu aö því sem þú segir i dag, annars kanntu aö lenda I vandræöum og leiöin- legu klandri. Steingeitin 22. des. til 19. jan Fólk hefur mismun- andi skoöanir á mál- .unum og þaö er ekki vist aö neinn hafi á réttu aö standa. 1%. \ Vatnsberinn 'Í’Á'tj 20- 3an- til 18. febr. Gerðu maka þínum grcin fyrir skoöun þinni I ákveönu máli og vertu sanngjarn. Fiskarnir 19. febr. til 20. mars Það borgar sig sann- arlega aö koma til dyranna eins og maö- ur er klæddur. I Barnes hikafti en gaf sfftan vilyrfti sitt — I hnnum Jiaffti hugkvæmst .Getég fengiftannan apann til aft taka lymskuleg og grimmiiftleg mtr Iii halia"? 7W7 I áætlun.— Það eina sem þú þarft að gera er að lenda i Hallargarðinum. Síðan kemur erfiði hlutinn.. Komdu og sjáöu mamma Fasteignasalan hefur svo sannarlega breytt hugarfari þinu. bndge EM í Birmingham 1981 Sviþjóð-island (32-38) 68-61 11-9 Spil 14 var margslungið 1 sögnum og vörn. Austur gefur/allir utan hættu KG8752 D764 83 9 96 D1043 AK8 G932 2 G95 AD107543 G8 A 105 AKD10764 K62 1 opna salnum sátu n-s Morath og Göthe, en a-v Björn og Þorgeir: Aust Suð Vest Norð — ÍL 3L 3S - 3G — — Þorgeir spilaði út laufaás og þar með var Göthe kominn með nl- unda slaginn. Það er þung vörn að taka tvo hæstu i hjarta og spila sig út á spaða og tigli. Ekki hægt nema sjá öll spilin. Hins vegar gæti spaðaútspil, komið til greina, en vænt- anlega vinnst spilið þá. 1 lokaða salnum sátu n-s Sævar og Guðmundur, en a-v Gullberg og Sunde- lin: Aust Aust Suð Vest Norð — 1L 3L 3S — 3G — 4S — 4G Vonlaust spil og Sviþjóð fékk 50 og 10 impa. skák # 4 t t * 1 1 & t t # t Hvitur leikur og vinnur. Stööumynd. Hvltur: Strelis ' Svartur: Certkov Riga 1960. 1. h5+! Kxh5 2. Df6 h6 3. Kh3! Db3 4. Bf3+! Dxf3 5. Df7+ Rg6 /6. Dxf5 mát. bella ________ .k'x Éger sammála þvl aft vift verflum aft leggja vissa upphæft til hliftar mánafl- arlega, en ég hefi ekki efni á sparibauk.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.