Vísir - 03.11.1981, Page 11

Vísir - 03.11.1981, Page 11
Þribjudagur 3. nóvember 1981 11 VÍSIR STORA'íx8** ORÐABÓKIN, MÍN ( A Stóra orðabókin min Setberg hefur gefið út bókina „Stóra orðabókin min”, ætluð börnum sem byrjuð eru að lesa. I bókinni eru um 1000 litmyndir og mörg þúsund orð á islensku, dönsku og ensku. Þessi bók má þvi teljast nokkurs konar fram- hald bókarinnar „Fyrsta orða- bókin min”, sem hlotið hefur mjög góðar viðtökur og verið prentuð tvisvar. „Stóra orðabókin min”, er i stóru broti, 80 blaðsiður og eins og áður sagði með 1000 litmyndum og mörg þúsund orðum á is- lensku, ensku og dönsku. Hjónin Rúna Gisladóttir kennari og Þórir S. Guðbergsson félagsráðgjafi önnuðust útgáfu „Stóru orðabók- arinnar.” Bændur segja allt gott — ný bók eftir Jón Bjarnason frá Garðsvik Bókaútgáfan örn og örlygur hf. hefur gefið út bókina BÆNDUR SEGJA ALLT GOTT eftir Jón Bjarnasonfrá Garðsvik. Er þetta þriðja minningabók höfundarins, en áður hafa komið út bækurnar: BÆNDABLÓÐ og HVAÐ SEGJA BÆNDUR NÚ. og hlutu þær hinar bestu viðtökur almennings og gagnrýnenda. Listin aðsegja vel og skemmti- lega frá hefur um langan aldur verið hluti þjóðmenningar Islend- inga. Þeir sem kunnu að segja frá voruhvarvetna auðfúsugestir og i hávegum hafðir. Hin rómaða bændamenning Islendinga átti ekki hvað sist rætur að rekja til þeirra manna er höfðu lifandi áhuga á umhverfi sinu og við- fangsefnum og gátu miðlað öðrum bæði þekkingu og skemmt- un með frásögnum sinum. Jón Bjarnason frá Garðsvik er meiður á stofni þessarar list- greinar, og i bók sinni BÆNDUR SEGJA ALLT GOTT bregður hann upp ljóslifandi myndum af lifi og starfi bænda og segir frá skemmtilegum mönnum og at- vikum. Fjölmargar myndir eru i bókinni. BÆNDUR SEGJA ALLT GOTT er sett, umbrotin og prentuð i Prentstofu G. Benediktssonar, en bundin hjá Arnarfelli hf. Kápu- teikning er eftir Bjarna D. Jóns- son. 67 sófasett voru í verslun okkar þegar við töldum 27. okt. f 18 teg ó HÚSGAGNA BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK BÖLLIN SÍMAR: 91-81199 -81410 NORSK GÆÐAVARA AKARN H.F., Strandgötu 45, Hafnarfiröi, sími 51103 Níðsterku EXQU/S/T þríhjólin þola slæma meðferð Fást í helstu leikfangaverslunum og flestum kaupfélögum um land allt Heildsölubirgðir: Ingvar Helgason Vonarlandi v/Sogaveg - Sími 33560 auglýsendur athugið! Vegna aukins álags á auglýsingadeild eru auglýsendur beðnir að panta auglýsingar og skila handritum eða filmum í í síðasta lagi fyrir kl. 14.00 fimmtudaga. Ath. Smáauglýsingadeild tekur á móti smáauglýsingum til kl. 22.00 á föstudögum til birtingar í Helgarblaði. auglýsingadeild sími 86611 Námsvist i Sovétrikjunum Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum islendingi skólavist og styrk til háskólanáms I Sovétrikjunum háskólaárið 1982-83. Umsóknum skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 1. desember n.k. og fylgi staðfest afrit prófskirteina ásamt meðmælum. — Umsóknar- eyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 30. október 1981 KXKKXXXXXXXXXXXXKKXXXmXXXXXXXXXXXmXXXXXX I Lokað S X X | þriðjudag og miðvikudag £ | vegna eigendaskipta | x Vesturs/óð x X * xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.