Vísir - 03.11.1981, Side 13
Þriðjudagur 3. nóvember 1981
VÍSIR
13
vantar tugi ioluDJaifa
tii starfa hérlendis
A tslandi er iðjuþjálfun ekki
alveg ný starfsgrein, þar sem
einn iðjuþjálfi hefur starfað á
Kleppsspitalanum siöan 1945.
Árið 1974 komu nokkrir iðju-
þjálfar heim frá námi og hófst þá
rekstur iðjuþjálfadeilda á al-
mennum sjilkrahUsum, sem einn
liður endurhæfingar. Iðjuþjálfun
er aö þvi leytinu til frábrugðin
sjUkraþjálfun að hún samræi^ir
þjálfun fatlaðs fólks meira að
athöfnum þess i daglegu lifi en
sjUkraþjálfunin gerir. Auk þess
vinnur iðjuþjálfun að fyrir-
byggjandi starfi, t.d. vegna bak-
verja o.fl. vinnusjúkdóma.
Þetta kom m.a. fram á fundi
sem Iðjuþjálfafélag Islands hélt
fyrir helgi i anddyri Landsspi't-
alans i tilefni af nýbyrjaðri
sýningu félagsins á aðstööu og
vandamálum stéttarinnar hér á
landi. Einnig eru á sýningunni
ljósmyndir af fötluðu fólki i og
eftir meðfa-ð þess hjá iðju-
þjálfum.
Nú eru starfandi 17 iðjuþjálfar
á tslandi á 7 mismundandi
stofnunum. Mikill meirihluti
þeirra eru tslendingar. Iðju-
þjálfar hafa unnið til þessa á 6
öðrum stofnunum, en enginn
verið til að fylla skarð þeirra. Fá-
menni stéttarinnar hefur i för
með sér að þeir vinna á mjög
fáum og afmörkuðum sviðum
HVEN/tR KDMSTEG
Í k'YNNÍ VÍÖ
ri IWUWÁLFUN?
EFTfR SLysií. tURTTÍ Éfr Afe T>yRJA
frK gtunní. Mmná
KENMDI MÍR HÝM. A6FTRDÍR i
Við AD KlÆ&A rjifr
ÖTVEfrABi MÉR WAUWÆKi
S0Ó ÝMIST LETRtNÉR.
TÍLVERUNA EMVÓRUHFR
•W66i AWW UWI
\ 1BÚD MÍNWl
5A UM HLUTA Ai
EWsURHAtFÍNéli
■ Ofr mar&T
Frá sýningu Iöjuþjálfafélags tslands I anddyri Landsspftalans. Sýningin er opin fram undir
næstu helgi. (Visism. Þ.L.)
miðað við kollega sina i öðrum
löndum. T.d. vinna engir iðju-
þjálfar á heilsugæslustöðvum,
i’skólakerfinu og á vernduðum
vinnustöðum . Vinnuálag iðju-
þjálfa er mjög mikið á þá sem
eru i starfi.
Iðjuþjálfaféla Islands er ungt
félag, stofnaö 1976. Nú eru aðal-
lega tvö mál i brennidepli þess.
I daglegu starfi verða þeir fyrir
Hækkar í strætó
Nú kostar það orðið heilar fjór-
ar krónur að bregða sér i strætó,
samkvæmt hækkun sem tók gildi
um mánaðamótin.
Bestu kaup i farmiðum verða
áfram i stóru spjöldunum, sem
innihalda 33 miða og kosta 100
krónur. Af þeim fá aldraðir helm-
ingsafslátt, en minni spjöld, með
8 miðum, kosta 30 krónur.
Fyrir börnin kostar nú orðið 1
krónu og 50 aura, en spjöldin með
32 miðum, kosta 20 krónur.
—JB
Hegningarhúsið:
Engin likniefni har
Vegna ummæla Helga Gunn-
arssonar, forstöðumanns Litla--
Hrauns i Visi um að fikniefna-
neysla væri svo að segja daglegt
brauð i flestum fangelsum, vildi
Skúli Steinsson, forstöðumaður
Hegningarhússins við Skóla-
vörðustig taka fram, aö þetta
vandamál væri svo til óþekkt til i
hans stofnun. A siðustu árum
hefðu aðeins komið upp tvö eöa
þrjú slik mál, og heföi verið kom-
ist fyrir þau. Fikniefnaneysla
væri þvi ekki vandamál i Hegn-
ingarhúsinu.
— ATA
Póst- og simamálastofnunin:
Hækkun til útlanda
Gjaldskrár Póst- og simamála-
stofnunarinnar vegna simtala,
telexþjónustu og simskeyta til út-
landa hækkuðu á mánudaginn,
vegna breytinga á gengi gull-
frankans og samningum við aör-
ar simastjórnir. Hækkanir eru
allt upp i 38%.
Gjöld fyrir sjálfvirk simtöl
hækka um 2.4%-18%, nema að
gjald vegna simtala til Banda-
rikjanna stendur óbreytt. Svipað
gildir um handvirka þjónustu en
þar hækkar þó Bandarikjagjald
einnig.
Telexþjónusta hækka almennt i
verði um 11%, i samræmi við
gengisbreytinguna á gullfrankan-
um.
Fastagjald simskeyta hækkar
um 24% og verður 40 krónur, en
orðagjald hækkar um 38% vegna
skeyta til Evrópu, annars minna
og i sumum tilfellum ekkert.
Upplýsingar um gjaldskrárnar
fást hjá Talsambandinu við út-
lönd og Ritsimanum. HERB
siauknum þrýstingi frá læknum
og öðrum starfsstéttum, sém
óska eftir þjónustu iðjuþjálfa og
þá fyrir fólk sem innlagt er á
stofnanir. Fram kom á fundinum
að með aukinni þjónustu utan
stofnana mætti koma í veg fyrir
innlagnir og komast hjá þvi að
slita fólk þannig úr tengslum við
umhverfi sitt.
Annað mál sem ofarlega er á
baugi hjá iðjuþjálfum eru skóla-
mál. Nauðsyn er talin vera á þvi
Nýi ofninn frá
Husqvarna
er
,4 gíra"
að stofna skóla sem allra fyrst i
greininni hér á landi vegna
þeirrar vöntunar sem er á iðju-
þjálfun til starfs hér á landi eða
um 60-70 til viðbótar við þá sem
þegar eru i starfi. I lögum er
raunar gert ráð fyrir þvi að iöju-
þjálfun veröi komið á fót sem
námsbraut við Háskóla tslands.
Mikill skortur er á iöjuþjálfum
og er vist, sögðu iöjuþjálfar á
fundinum, að ekki verður raðin
bót á þvi fyrr en hægt er að stunda
námið hér heima. —SER
• Fyrsti gír er venju-
legur yfir/undlrhiti
• Annar gír er blásturs-
hiti
• Þriðji er geislahiti
(grill)
• F j ó r ð i
/,gratinering"
• Litavalið í Husqvarna
etdhústækjunum er ó-
trúlega f jölbreytt
e r
m
Gunnar Asgeirsson hf.
SuöuFlandsbraut 16 Simi 9135200
■ . . ________________________________
Almenn
bygginga-
þjónusta
Verktakar
Byggingavöruverslun
Plastverksmiðja
Vinnuvélar
Hurðaverksmiðja
Trésmiðja
Málningarþjónusta
Rafdeild
JON FR. EINARSSON
Byggingaþjónustan Bolungarvík
Simar: 7351 - 7353 - 7350
tvýif*
Vísis-getraunin
Vertu áskrifandi
Vísir sínti 86611
1
Isuzu Gemini
Dregið 26. nóvember n.k.
Verð 97.000 kr.
Suzuki-jeppi
Dregið 25. febrúar.
Verð 85.000 kr..
Opel Kadett
Dregið 27. maí
Verð 110.000 kr.