Vísir - 03.11.1981, Síða 17
Þri&judagur 3. nóvember 1981
\v #, 4 V V Jk
i • i n * 4 I
17
GETRAUNALEIKUR • VÍSIS:
6 nýir „Spámenn”
mæta til leiks
Tveim af getspökustu ,,Spá-
mönnum” Vísis — þeim Hákoni
Guömundssyni og Sigtrygg Sig-
tryggssyni varð á i messunni i
siðustu leikviku — þeir spáöu
rangt og eru báöir úr leik, eftir aö
hafa sýnt snilidartakta. Þeir fé-
lagar voru búnir aö vera meö —
fjóruin sinnum og náöu þeir þvi
ekki aö vera jafn oft meö og
Bjarni Felixson og Vilhjálmur
Sigurgeirsson, sem tóku þátt i
fimm skipti.
Nýjar stjörnur hafa nú tekið
völdin í „Spámannahópnum” —
þeir Gunnar Trausti Guðbjörns-
son og Bogdan, handknattleiks-
þjálfarinn kunni. Þeir eru nú með
i þriðja sinn i Getraunaleik Visis.
„Spámennirnir” voru siðast
með 6 rétta, þannig að 6 ,,Spá-
menn” urðu úr leik og 6 nýir taka
sæti þeirra.
Fjórir voru með 7 rétta i heild-
arspá sinni siðast — Bogdan,
Kristinn Atlason, Sverrir Gauti
Diego og Guðjón Guðmundsson.
Við höfum nú fengið gamlan
„Getraunaref” til liös við okkur.
Það er Gunnar Steinn Pálsson,
fyrrum getraunasérfræðingur
Þjóðviljans,en hann spáði þar úr-
slitum um tima — með misjöfn-
um árangri.
—SOS
Fimm með 12 rétta
Þaö eru ekki lengur orönar myndinni sjást fimm stúlkur, getraunaseðlana i gær — þær
fréttir, aö inenn fái 12 rétta i sem voru að fara yfir fundu 5 seðla með 12 réttum.
Getraunum, þvi að i 8 af þeim 10
leikvikum, seni hafa veriö hjá
Getraunum, hafa fjölmargar raö-
ir komið fram með 12 rétta. Nú i
10 leikviku komu fram fimm raöir
með 12 rétta og fær hver röö kr.
29.755 I sinn hlut.
102 raðir komu fram með 11
rétta og fær hver röð kr. 625.
Þess má geta, að sl. vetur þótti
það tiðindum sæta, að raðir komu
fram með 12 rétta og ef eitthver
var þá svo heppinn, þá fékk hann
háar upphæðir i verðlaun. Þá
þótti það saga til næsta bæjar, en
nú er öldin önnur, þvi að yfirleitt
koma margar raðir með 12 rétta i
hverri viku. Það er mikil vinna að
fara yfir alla geraunaseðlana, til
að finna út vinningsraðirnar —
ekki er það gert með tölvu. Hér á
Heildar-
spáin
Eins og fyrri daginn spá
flestir „Spámennirnir” Ips-
wich, Manchester United og
Tottenham sigri. Þá hallast
flestir að þvi, aö Manchester
City leggi „Boro” aö velli.
líeildarspá „Spámanna”
Vísis er nú þessi:
LEIKVIKA 11
Lelklr 7. nóvembor 1981
1 Aston Villa - Arsenal
2 Brighton - Birming’m
3 Ipswich - Swansea ..
4 Leeds - Notts County
5 Liverpoo! - Everton ..
6 Man. City - Mlddl’bro
7 Nott'm For. - W. Ham
8 Stoke - Southampton
9 Sund’land - Man. Utd.
10 Tottenham - W. Brom.
11 Wolves - Coventry ..
12 C. Palace - Blackburn
V________________________________v
„James Bonfl”
Við bjóöum nú upp á „James
Bond"-kerfið, sem er 24 raöa
kerfi á 3 hvítum seðlum. Þetta er
tilvaliö kerfi fyrir þá, sem vilja
mikiö fyrir litið — og það er mjög
auðvelt að útfylla það.
Þið byrjið á því að skrá föstu
leikina 6 á alla seðlana. Þegar
það er búið, er farið eftir töflunni
hér fyrir neðan. Þið veljið þrjá
tvitryggða leiki (einnig má nota
x2 eða 12) og siöan veljið þið þrjá
þritryggða leiki og fyllið út sam-
kvæmt töflunni.
Við viljum benda á, að ef þið
notið x2 á eina röðina i tvitryggðu
leikjunum, þá verður 1 að X á
töflunni og X að 2.
Trygging:
Séu föstu og tvitryggðu leikirnir rétt valdir — fæst aö minnsta kosti 1
röð með 11 réttum + 4 raðir með lOréttum leikjum.
t mesta lagi 1 röð með 12 réttum + 1 röð með 11 réttum og 1 röö meö
10 réttum leikjum.
Þetta er ódýrt og gott kerfi. Þið ættuð að reyna það. Góða skemmtun.
SPAMENN" visis
Aston villa - Arsenal
Natt'm Far. - W. Ham
sea.
Heildarspá Gunnars er þessi:
XXI —111 —X22—1 XX
Sm Gunnar Trausti var með 5 rétta sið-
ast.
Leeds — Notts countv
Diðrik ólafsson (2)
(Matsveinn)
— Heimavöllurinn hefur mlkið að seg|a
I þessum leik og þvl spái ég leikmönnum
Leeds sigri yf ir Notts Cunty. Leeds-liðlð
hefur verið i framför að undanförnu.
Heildarspá Diðriks er þessi:
1X1 — 11 X—122 —1 XI
Diðrik var með 5 rétta siðast.
Sveinlaugur Kristjánsson
(Endurskoðandi)
— West Ham er með gott lið, en það
dugar ekki gegn Nottingham Forest á
City Ground. Forest er erfitt viðureign-
ar þar, þegar leikmenn liðsins ná sér á
strik. Ég hef trú á þvl að þeir geri það I
leiknum gegn „Hammers”.
Heildarspá Sveinlaugs er þessi
XI 1 —XI1 —121 —X22
■ Gunnar Sigurðsson
■ (Innheimtustjóri — Akranesi)
J— Þótt Aston Villa hafi tapað gegn Ips-
! wich á Villa Park, trúi ég að Englands-
I meistararnir leggi Arsenal að velli —
|2:1. Þrátt fyrir slæma byrjun, hef ég
■ trú á að Aston Villa verði með I barátt-
■ unni um Englandsmeistaratitilinn.
■ Heildarspá Gunnar er þessi:
[ l XI —1 XI—22X—11 X
> Brighlon - Birmham
Kristinn Atlason (2)
(Verslunarmaður)
— Ég hef trú á, að Brighton vinni örugg-
an sigur yfir Birmlngham. Lelkmenn
Brighton sætta slg við ekkert minna
en slgur, eftir jafnteflið gegn Stoke
á Goldstone Ground.
Heildarspá Kristins er þessi:
XI 1 — 111 —2X2 — 121
Kristlnn var með 7 rétta siðast.
ipswlch - swansea
Llverpool - Everton
Guðni Kjartansson
(Iþróttakennari — Keflavik)
— Þó að Everton sé með gott lið, eiga
leikmenn liðsins ekkl mögulelka gegn
Liverpool, sem hefur leikið vel að und-
anförnu. Ég spái Liverpool öruggum
sigri ! þessari Mersy-viðureign.
Heildarspá Guðna er þessi
XI 1 —XI X—X22 —1X1
iMan. Citv -Midnrbro
Þröstur Stefánsson
(Bankamaður— Akranesi)
— Manchester City er sigurstranglegri
á Maine Road og þvi spái ég City sigri
gegn „Boro” sem hefur ekki verið
sterkt á útivöllum tll þessa.
Heildarspá Þrastar er þessi:
1 XI —11 1 —X22 —121
Jón Jörundsson
(Bankastarf smaður)
— Þetta er einn af þessum dæmigerðu 2.
deildarleikjum, sem endar með jafn-
tefli. Crystal Palace er þó sigurstrang-
legra á heimavelll. Ég spái jafntefli.
Heildarspá Jóns er þessi:
1 XI —111 —1 X2—1 XX
Stoke - Southampton
Dýri Guðmundsson (2)
(Viðskiptafræðingur)
— Southampton er með vel mannað llð,
sem getur sundrað vörn Stoke og skorað
jjau mörk, sem llðlð þarf tll sigurs. Ég
spái Southampton sigri.
Heildarspá Dýra er þessi
11 1 —1 XX —X22 —1 XI
Dýri var siðast með 5 rétta.
Sund land -Man. utd.
Bogdan (3)
(Handknattleiksþjálfari)
— Manchester United er nú með frá-
bært lið — það er vallnn maður ! hverju
rúmi hjá félaginu. Unlted ætti ekkl að
vera i erfiðleikum með að leggja Sund-
erland að velli.
Heildarspá Bogdan’s er þessi:
11 1 —XXI —1X2 —1XX
Bogdan var síðast með 7 rétta.
Tottenham ■ w. Brom.
Helgi ólafsson (2)
(Iþróttafréttamaður)
— Tottenham hef ur gengið mjög vel að
undanförnu og leikmenn llðsins hafa
sýnt, að það er erfitt að leggja þá að
velli. Ég spái liðinu öruggum sigrl gegn
W.B.A.
Heildarspá Helga er þessi:
XI 1 — 1 21 —XI 2 — 11 1
Helgi var með 4 rétta siðast.
Wolves - Coventry
Gunnar Steinn Pálsson
(Hjá Auglýsingaþjónustunni)
— Ég treysti þv! að úlfarnir vinni sigur
yfir Coyentry. Ég hef það á tilfinning-
unni (einnig spilar óskhyggja þar inn i)
að úlfarnir vinni sigur.
Heildarspá Gunnars Stelns er þessi
1 X2 —XI 1 —XI 2 — 11 X
C.Palace - Blackburn
Gunnar Trausti Guðbjörnsson (3)
(útlitshönnuður)
Lið sem leggur Aston Villa að velli á
Villa Park I Birmingham, er ekki auð-
unnið á heimavelli. Ipswich er nú með
mjög gott llð og ættu leikmenn liðsins
ekki að vera I erfiðlelkum með Swan-