Vísir - 03.11.1981, Side 18
„Bobby” aóhyll-
ist Búddatrú
— og tclur
sig eiga
fframa sinn
þvi
ad þakka
Patrick Duffy,
„góöi strákurinn i
Dallas", trúir þvi,
að hann eigi
gömlum austur-
lenskum trúar-
brögöum frama
sinn að þakka. Aö
sögn hans sjálfs
er hann sann-
færöur um aö trú-
flokkur þessi hafi
bjargað rödd
hans, sem hann
næstum missti
eftir uppskurð, er
hann gekkst undir
fyrir um það bil
tíu árum.
Patriek var á barmi
örvæntingar, er hann
missti röddina, en þá
hitti hann bailettkenn-
arann Carlyn Kosser,
íem hann kvæntist
seinna. Hún kynnti
hann fyrir „Nichircn
Shoshu”, afbrigöi af
búddisma og siöan
hafa þau vcriö áhang-
endur þessara trúar-
bragöa. Lækningin
fúlst I þvf, aö Patrick
nuddaöi talnabiind og
þuldi f sifellu trúar-
þrugl og eftir nokkra
daga haföi hann öölast
fullan raddstyrk á ný.
I*au Patrick og Carlyn eiga
tvö börn, Padraic, 6 ára og
Conor, 2ja ára og eru þau alin
upp samkvæmt siöum trú-
flokksins. A hverjum morgni
vaknar fjölskyldan klukkan hálf
fimm og fer i gegnum helgisiöi.
Patrick DuHy ásamt konu sinni, Carlyn.
sem trúarbrögöin krefjast og
auk þess fylgir þessu sérstakt
mataræöi og hugleiösla.
Þeir, sem til þekkja, segja, aö
þetta sé ekki sérviska f Patrick,
heldur trúi hann þvl i einlægni,
aö hann eigi velgengni sfna
þessum trúarbrögöum aö þakka
og svo langt er hann kominn i
„fræöunum”, aö hann stjörnar
og leiöbeinir nýliöum, sem
koma reglulega saman á heimili
hans.
Ufasjá.:
Sveiwa
Guðjáassa.
Nýtt hlut- 1
verk \
Leikkonan Loretta Swit, sem
við þekkjum úr hlutverki „Hot
Lips" i sjónvarpsþáttunum
„Spítalalif" er nú farin að
leika i nýjum sjónvarps-
myndaflokki sem ber heitið
„Cagney og Lacey". Þar fer
hún með hlutverk leynilög-,
reglukonu, sem dulbýr sig Á
sem gleðikona og á J
meðfylgjandi mynd er M
hún einmitt í þvi hlut- Æ&
verki...
Og landsliösmaöurinn
varö að láta i minni pokann.
Karen sveiflar sveröinu i einni kata-æfingunni.
Karatemeistarinn
Þaö færist nú sifellt i vöxt, aö
konur þjálfi vööva sina og stundi
þær Iþróttir, sem aö gagni gætu
komiö i sjálfsvörn, enda veitir
ekki af á þeirri skálmöld, sem viö
lifum á. Stúlkan á meöfylgjandi
myndum heitirKaren Sheperd, 27
ára gömul, en hún hefur unniö sér
meistaratitil I þeirri tegund
karate sem „kata” nefnist. A
myndinni þar sem hún sveiflar
sveröinu, er hún i einni
„kata”-æfingunni en á hinum fer
hún létt meö Joe nokkurn
Randazzo, fyrrum landsliösmann
Bandarikjanna i karate.
Hér hefur Karen lagt til atlögu viö landsliösmanninn Joe Randazzo og
er hin vigalegasta.