Vísir - 03.11.1981, Síða 21
dánarfregnir
Jón Lundi Bjarni
Baldursson ólafsson
Jón Lundi Baldursson var fædd-
ur 22. febriíar 1906 aö Lundar-
brekku í Báröardal, sonur hjón-
anna Baldurs Jónssonar bónda
þar og Guöninar Jónsdóttur. Jtín
lauk prófi íir 4. bekk máladeildar
Menntaskólans i Reykjavík 1926,
en fluttist ári siöar til Neskaups-
staöar og kvæntist þá konu sinni,
önnu Margréti Ingvarsdtíttur.
Jtín Lundi starfaöi sem spari-
sjóösstjórid Neskaupsstaö lengst
af, en sinnti jafnframt kennslu,
auk fjölda trúnaöarstarfa.
Jón Lundi lést á fjóröungs-
sjiíkrahiísinu á Neskaupsstaö
þann 27. október siöastliöinn.
Bjarni ölafsson var fæddur 11.
maí 1888 á Eyrarbakka, sonur
hjtínanna Ólafs Gislasonar frá
Eyrarbakka og Guöbjargar
Sigurðardóttur frá Skúmsstööum
i Landeyjum. Hann missti fööur
sinnunguraöárum.og rtíöi sig þá
fljótlega til náms hjá Halldóri
bóröarsyni bókbindara. Bók-
bindari var hann æ siðan, eöa þar
tilskömmu áöur en hann ltíst, og
var hann einn fárra, sem lagöi
stund á handbókband.
Bjarni var tvfkvæntur. Með
fyrri konu sinni, Unni Þórarins-
dóttur eignaöist Bjarni einn son,
en siöari kona hans var Pálina
Þtíröardóttir. Varö þeim fimm
barna auöið.
Bjarni lést þann 26. október
siöastliöinn.
ólafia G.
Arnadóttir
Ölafia G. Arnadóttir var fædd i
Reykjavik 24. mars 1890, dóttir
hjónanna Kristinar ólafsdóttur
frá Vatnsenda og Arna Arnasonar
frá Breiöholti. Hún var elst I tólf
systkina hópi, og varö hún
snemma aö taka til hendi viö
verslunarstörf. Hún giftist Her-
bert M. Sigmundssyni, yfirprent-
ara og siöar prentsmiöjustjóra
1911, og eignuöust þau sjö börn.
Eftir lát manns sins 1931, annaö-
ist ólafia alla stjórn á prent-
smiöju hans, Herbertsprenti, auk
þess sem hún haföi á hendi allan
rekstur heimilisins.
Ólafia tók einnig virkan þátt i
félagsstörfum, og var hún m.a.
heiöursfélagi i Kvennadeild
Slysavarnafélags Islands.
Ólafia lést 25. október siöastliö-
inn.
íundarhöld
Kvenfélag Hallgriinskirkju
Fundur veröur haldinn i Félags-
heimili kirkjunnar fimmtudaginn
5. nóvember kl. 20.30. Fjölbreytt
dagskrá — kaffi og vetarhug-
vekja. Konur eru hvattar til aö
taka meö sé handavinnu.
Stjórnin
Fræðslufundur
Miövikudaginn 4. nóvember ’81
kl. 8.30 verður fyrsti fræöslu-
fundur Fuglaverndarfélags Is-
landsi' Norræna húsinu.
Arni Einarsson liffræöingur, sem
stundaö hefur rannsóknir við Mý-
vatn s.l. átta ár mun segja frá
fuglalifi viö Mývatn og sýna lit-
skyggnur.
Eins og vitað er er Mývatn með
merkilegustu fuglastöövum i
heimi hvaö snertir fjölda varp-
fuglategunda auk sérstaks lands-
lags.
A seinni árum hefur umferö um
svæöið mikiö aukist og er spurn-
ing hvort Mývatn þolir slikt til
frambúöar.
öllum heimill aögangur meöan
húsrúm leyfir. Stjtírnin
Kvenfélag Frikirkjunnar i
Reykjavikheldur fund næstkom-
andi fimmtudag klukkan 20.30.
Stjórnin.
Aðalfundur Geðhjáipar verður
haldinn á Geðdeild Landsspital-
ans fimmtud. 5. nóv. kl. 20.30.
Kvenfélag BUstaðastíknar minnir
félagsmenn á heimsókn til Kven-
félags Arbæjarsóknar þriðju-
dagskvöldiö 3. nóvember n.k.
Aætlunarbíll fer frá BUstaöa-
kirkju kl. 20.00 stundvfslega.
Stjórnin
manníagnaöir
Atthagafélag Strandamanna
heldur árshátíö sina i ArtUni að
Vagnhöföa 11, laugardaginn 7.
nóvember n.k.
Aögöngumiöar veröa afhentir i
anddyri Laugarnesskóla fimmtu-
daginn ö.nóvembermillikl. 17.00-
19.00. Nefndin.
Austfirðingafélagið i Reykjavík
AustfirNngamót veröur haldiö að
Hótel Sögu, sUlnasal föstudaginn
6. nóvember 1981 Fjölbreytt dag-
skrá. Aðgöngumiöar i anddyri
Hótel Sögu, miövikudag 4. og
fimmtudag 5. nóvember kl. 17-19.
Félagsvist
Félagsvist veröur I Félagsheimili
Hallgrimskirkju i kvöld (þriöju-
dag) kl. 20.30. Agóöinn rennur i
kirkjubyggingarsjóö.
Spilaö veröur annan hvern
þriöjudag.
ýmlslegt
Verkakvennafélagið Framsókn
Basar félagsins veröur 7.
nóvember n.k. I Lindarbæ. Tekiö
veröur á móti basarmunum á
skrifstofunni, sem verður opin frá
kl. 9-19 þessa viku.
Fíladelfía
Bænavikan heldur áfram kl. 16.00
og kl. 20.30.
apóték
Vikuna 30. október — 5. nóvem-
ber er helgar,- kvöld og nætur-
þjónusta i Laugarnesapóteki og
Ingólfsapóteki.
Laugarnesapótek annast eitt
næturvörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 næsta morgun virks dags,
en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridögum.
Bæöi apótekin eru opin alla daga
til kl. 22.
brúókoup
Þann 30. mal 1981 voru gefin
saman i Háteigskirkju Birna
óskarsdóttir og Sveinn Asgeirs-
son til heimilis aö Grettisgötu 38 i
Reykjavik. Ljósmyndastofa Þór-
is.
gengisskráning
nr. 208 3. nóv. ’81
'Eining
1 l’.andarikadollar
1 Stcrlingspund
1 Kanadiskur dollar
1 Dönsk króna
1 Norskkróná
I Sænsk króna
1 Finnsktmark
1 Franskur franki
1 Belgiskur franki
1 Svissneskur franki
1 liollensk florina
1 V-þýsktmark
1 itölskiira
1 Austurriskur sch.
1 Portúg. escudo
I Spánskur peseti ^
1 Japansktyen
1 irsktpund
SDR (30.10.)
(Sérstök dráttarréttindi)
Sölugengi Feröa- Tollgengi manna 28. okt. ’8l gengi gildir f. nóv
7.623 8.3853 7.792
14.373 15.8103 14.178
6.358 6.9938 6.453
1.0735 1.18085 1.0564
1.3017 1.43187 1.2963
1.3928 1.53208 1.3825
1.7540 1.9294 1.7393
1.3738 1.51118 1.3508
0.2063 0.22693 0.2035
4.2256 4.64816 4.1085
3.1312 3.444432 3.0741
3.4579 3.80369 3.3930
0.00648 0.007128: 0.00640
0.4921 0.54131 0.4843
0.1205 0.13255 0.1192
0.0807 0.08877 0.0796
0.03318 0.036498 0.03332
12.244 13.4684 12.023
8.8824 8.96 1 297 1 8.9209
ílíÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Sölumaður deyr
i kvöld kl. 20
Næst sfOasta sinn
Hótel Paradís
miövikudag kl. 20
föstudag kl. 20
Dans á rósum
7. sýning fimmtudag kl. 20
8. sýning laugardag kl. 20
Litla sviöiö:
Ástarsaga aldarinnar
miövikudag kl. 20.30
Miöasala 13.15-20
Sími 1-1200
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
Undir Alminum
eftir Eguene O’Neill
þýöing: Arni Guönason.
tónlist: Siguröur Rúnar
Jónsson,
lýsing: Daníel Williamsson
leikmynd: Steinþór Sig-
urösson.
leikstjórn: Hallmar Sig-
urösson.
Frumsýn. i kvöld, uppselt.
2. sýn. miövikudag kl. 20.30
Grá kort gilda.
3. sýn.sunnudag kl. 20.30
Rauö kort gilda.
Ofvitinn
fimmtudag kl. 20.30
Jói
föstudag, uppselt.
Rommí
laugardag kl. 20.30
Miöasala i lönó ki. 14—20.30.
Alþýðu
leikhúsið
Sterkari en Superman
miövikudag kl. 15
Uppselt.
fimmtudag kl. 15
Uppselt
sunnudag kl. 17
i Valaskjálf, Egilsstööum.
Elskaöu mig
Frumsýning
fimmtudag kl. 20.30
2. sýning, miövikudag kl.
20.30.
Stjórnleysingi ferst
af slysförum
miönætursýning laugardag
kl. 23.30.
ATH! sföasta sýning
AIIThat Jazz
Heimsfræg ný amerisk verö-
launakvikmynd I litum. Kvik-
myndin fékk 4 öskarsverölaun
1980. Eitt af listaverkum Bob
Fosse. (Kabaret, Lenny)
Þetta er stórkostleg mynd,
sem enginn ætti aö láta fram
hjásérfara. Aöalhlutverk Roy
Scheider, Jessica Lange, Ann
Reinking, Leland Palme.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
islenskur texti
Hækkaö verö.
útlaginn
Gullfalleg stórmynd i litum.
Hrikaleg örlagasaga um
þekktasta útlaga Islandssög-
unnar, ástir og ættabönd,
hefndir og hetjulund.
Leikstjóri Agúst Guömunds-
son.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd sunnudag kl. 5, 7 og 9
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Rocky 11
Leikstjóri: Sylvester Stall-
one
Aöalhlutverk:
Sylvester Stallone
Talia Shire
Burt Young
Burgess Meredith
Recorded In DOLBY®’
STEREO By QpQA®
Bönnuö börnum innan 12 ára
Sýnd k 1.5, 7.20 og 9.30
Létt djörf gamanmynd um
hressa lögreglumenn úr siö-
gæöisdeildinni sem ekki eru '
á sömu skoöun og nýi yfir-
maöur þeirra, hvaö varöar
handtökur á gleöikonum .
borgarinnar.
Aöalhlutverk: Hr. Hreinn...
Harry Reems. Stella ...
Nicole Morin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Superman II
1 fyrstu myndinni Superman
kynntumst viö vfirnáttúru-
legum kröftum Supermanns.
í Superman II er atburöa-
rásin enn hraöari og Super-
man veröur aö taka á öllum
sinum kröftum i baráttu
sinni viö óvinina. Myndin er
sýnd I DOLBY STEREO.
Leikstjóri: Richard Lester.
Aöalhlutverk: Christopher
Reeve, Margot Kidder og
Gene Hackman.
HækkaÖ verö.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
FEDORA
MICHAELYORK
1. Gádefulde
FEDORA
Afar vel gerö og mögnuö
kvikmynd um leikkonu, sem
hverfur, þegar hún er á
hátindi frægöar sinnar, en
birtist aftur nokkru siöar.
Leikstjóri: Billy Wildes, sem
leikstýröi m.a. Irma la Duce.
Sýnd kl. 10.
Bönnuö innan 12 ára.
Sími 50249
Harðjaxlar
Hörkuspennandi mynd, meö
Antony Quinn og Franco
Nero.
Sýnd kl. 9.
laugarAs
BIO
Simi32075
Hryllingsþættir
Ný bandarisk mynd sett
saman úr bestu hryllingsat-
riöum mynda sem geröar
hafa veriö s.l. 60 ár, eins og
t.d. Dracula, The Birds, Nos-
feratu,Hunchback of Nortre
Dame, Dr. Jekyll & Mr.
Hyde, The Fly, Jaws ofl. ofl.
Leikarar: Boris Karloff,
Charles Laughton, Lon
Chaney, Vincent Price,
Christopher Lee, Janet
Leigh, Robert Shaw og fl.
Kynnir: Antony Perkins.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5-9 og 11
Bönnuö yngri en 16 ára.
Lifeof Brian
Ný mjög fjörug og skemmti-
leg mynd sem gerist i Judeu
á sama tima og Jesús Krist-
ur fæddist. _
Dolby Stereo.
Leikstjóri: Terry Jones.
Isl. texti.
Aöalhlutverk : Monty
Pythons gengiö. Graham
Chapman, John Cleese,
Terry Giilian og Eric Idle.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 7
bredholtsleikhusið
IFELAGSSTOFUN STÚDENTA
V HRINGBRAUT
4. sýning fimmtudag kl.
20.30.
Miöasala opin milli kl. 18.00
og 20.00 daglcga.
SÍMI29-6-19
Hinir hugdjörfu
Afar spennandi og viöburöa-
rik ný bandarlsk litmynd er
gerist I slöari heimsstyrjöld.
Lee Marvin — Mark Hamill
— Ilobert Carradine
Stephane Audran
Islenskur texti
Leikstjóri: Sam Fuller
Bönnuö börnum
HækkaÖ verö
Sýnd kl. 3-5.15-9 og 11,15
Norræn kvikmyndahátfö
Hérna kemur
lífið
Finnsk unglingamynd, sem
kölluö hefur veriö tlmamóta-
mynd I finnskri kvikmynda-
sögu.
Sýnd kl. 3 og 5.30.
Kannske gætum
við...
Dönsk unglingamynd, um
ungmenni sem lenda I bófa-
höndum.
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
»salur
Cannonball Run
BURT REYNOÍÚS ■ ROGER MOORE
FAfiRAH FflWCEIT ■ DOM DELUISE
hóp úrvals leikara, m.a. Burt
Reynolds, Roger Moore
o.m.fl. íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05
salur ID.
Svefninn langi
mynd um kappann Philip
Marlowe, meö Robert Mit-
chum.
lslenskur texti
Bönnuö 14 ára.
Endursýnd kl.
3,15-5,15-7,15-9,15-11,15
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
SÆJARBiP
Simi 50184
Sérstaklega djörf bandarlsk
kvikmynd I litum.'
Aöalhlutverk: Jamie Gillis,
Jaqueline Beudant
lslenskur texti
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.