Vísir - 03.11.1981, Side 24
I smáauglýsingar
vísm
Þriðjudagur 3. nóvember 1981
sírni 8-66-11 >7j
Húsnæði óskast
Óska eftir 3ja-4ra
herbergja íbúð strax. E'ins til
. tveggja ára fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 39056 e. kl. 19 á
kvöldin.
Eitt herbergi og eldhús
óskast á leigu fyrir fullorðinn
mann. Uppl. i sima 24167 e. kl. 18.
2ja hebergja Ibúð
óskast strax, helst sem næst mið-
borginni. Fyrirframgreiðsla hálft
ár. Barnagæsla á kvöldin kemur
til greina. Uppl. i sima 77119 e.kl.
17.
Óskum eftir 3ja herb. fbúð
fyrir 1. des. Upp. i sima 74905.
Ungt par með eitt barn
óskar eftir fbúð. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Upplýs-
ingar i sfma 21651.
Óskum eftir 3ja herb. ibúö
fyrir 1. des. Uppl. i sima 77905.
Sportmarkaöurinn Grensásvegi
50
auglýsir eftir geymslu- og ibúðar-
húsnæði. Helst sem næst Grens-
ásvegi. Uppi. i Sportmarkaðnum
simi 31290.
Óska eftir að taka á leigu
3ja herb. ibúð. Góðri umgengni og
reglusemi heitiö. Uppl. i sima
30867.
Reglusöm hjön
meö 9 ára dóttur og annað barn
rétt ófætt, óska eftir ibúð eða ein-
býli á leigu strax. Erum á göf-
unni. Göðri umgengni heitiö,
fyrirframgreiösla. Uppl. i sima
39676.
Reglusöm hjón
sem bæöi stunda Háskólanám,
með eins árs döttur, óska eftir
húsnæði á leigu strax i að minnsta
kosti eitt ár. Góðri umgengni
heitið, fyrirframgreiðsla. Erum á
götunni. Uppl. i sima 20294.
2ja herbergja íbúð
óskast á leigu sem fyrst.
Greiöslugeta 2.500 á mánuði og
hálft árið fyrirfram. Upplýsingar
i sima 77119 milli kl. 17.00 og 21.00
2ja-3ja herbergja íbúö
óskast á leigu i Reykjavik fyrir
unga konu i göðri atvinnu. Fyrir-
framgreiðsla. Reglusemiog góðri
umgengni heitið. Vinsamlega
hringið i sima 26457 eða 50339 e.
kl. 18.
Atvinna óskast
24 ára gamall maður
óskar eftir vinnu þar sem eru
góðir tekjumöguleikar. Uppl. i
sima 38455.
Sjómaöur óskar eftir plássi
á bát, sem háseti eða matsveinn.
Uppl. i sima 93-2446.
24 ára maður
óskar eftir atvinnu. Ýmsu vanur.
Uppl. i sima 40624 milli kl. 15 og
21.
Ung kona
óskar eftir framtiðarvinnu strax.
Upplýsingar i sima 21143 eftir kl.
5.
27 ára kona
óskar eftir atvinnu strax. Allt,
kemur til greina. Upplýsingar i
sima 38455.
Atvinna í boöi
Kjörbúð Kópavogi
Afgreiöslustúlka óskast strax,
hálfan eða allan daginn. Úmsókn-
ir sendist auglýsingadeild blaös-
ins merkt „Vesturbær” fyrir 7/11.
Stúlka óskast
hálfan daginn i timabundið starf.
Umsóknir leggist inn á augld.
Visis merkt „Nóvember”.
Sölumaöur óskast
Starfið felst i sölu á cassettum,
hljómplötum og skyldum vörum.
Þarf að geta unniö sjálfstætt. Til-
boð sendist i pósthóif 1143 fyrir
miðvikudaginn 9/11 ’81, markt
„Röskur sölumaður”.
ökukennsla
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
'81. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli, ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar, simi
73760.
ökukennsla.
Æfingatimar, ökuskóli.
Otvegum prófgögn og ökunámið
verður leikur á Volvo 244.
Snorri Bjarnason, simi 74975.
ökukennsla
Kenni á Toyota Crown
árg. ’80, meö vökva- og veltistýri.
Otvega öll prófgögn. Þiö greiöið
aðeins fyrir tekna tima. Gisli
Garöarsson simi 19268.
ök u ke n n a raf é Ia g íslands
auglýsir:
Arnaldur Amason Mazda 626 1980
simi 43687-52609.
Finnbogi G. Sigurðsson Galant
1980
Simi 51868
Guðbrandur Bogason Cortina
Simi 76722
Guðjón Andrésson Galant 1980
Si'mi 18387
Gunnar Sigurðsson Lancer 1981
Simi 77686
Gylfi Sigurðsson Honda 1980,
Peugeot 505 Turbo 1982.
Simi 10820-71623.
HallfriðurStefánsdóttir Mazda
1979
Simi 81349
Hannes Kolbeins ToyotaCrown
1980
Simi 72495
Haukur Arnþórsson Mazda 626
1980
Simi 27471.
Helgi Sessiliusson Mazda 323
Simi 81349
Jóel B. Jacobsson FordCapri
Si'mi 30841-14449
MagnúsHelgason Toyota
Cressida 1981
bifhjólakennsla, hef bifhjól simi
66660
Kristján Sigurðsson Mustang 1980 Simi 24158 Ford
Sigurður Gislason, Bluebird 1981 Simi 75224. Datsun
SigurðurSigurgeirsson 505 Turbo 1982. Simi 83825 Peugeot
Skarphéðinn Sigurbergsson Mazda 323 1981 Simi 40594.
i Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmont Sími 19893-33847
Þorlákur Guðgeirsson 1981 Slmi 83344-35180. Lancer
ökukennsla-Bifhjólakennsia
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsileg kennslu-
bifreiö, Toyota Crown árg. ’81
með vökva og veltistýri. .ýtt
Kawasaki bifhjól. Nem' dur
greiði einungis fyrir tekna .ima.
Sigurður Þormar, ökukennari,
simi 45122.
Ökukennsla — æfingatimaf.
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
Otvega öll gögn varöandi öku-
prófið. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóli. Vandið valið.
Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar: 30841 eg 14449.
Bílaleiga
Bilaleigan Berg, Bórgartúni 29
Leigjum út Daihatsu Oharmant,
Datsun 120 Y, Lada 1200 station
ofl. Simar 19620 og 19230 hQima-
simi 75473.
S.H. bilaleigan.
Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og
stationbila, einnig Ford Econo-
line sendibila með eða án sæta
fyrir 11 farþega. Athugið verðið
hjá okkur, áður en þið leigið bil-
ana annars staðar. Simar 45477 og
43179 heimasimi 43179.
Umboö á islandi
fyrir inter-rent car rental.
Bllaleiga Akureyrar Akureyri,
Tryggvabraut 14, simi 21715,
23515, Reykjavik, Skeifan 9, simi
31615, 86915. Mesta úrvalið, besta
þjónustan. Við útvegum yður af-
slátt á bllaleigubilum erlendis.
Bflaleigan As
Reykjanesbraut 12
(móti slökkvistöðinni) Leigjum út
japanska fólks- og station bila,
Mazda 323 og Daihatsu Charmant,
hringið og fáið upplýsingar um
veröið hjá okkur. Simi 29090
(heimaslmi 82063),
B & J bílaleiga
c/o Bilaryðvörn Skeifunni 17.
Slmar 81390 og 81397, heimasimi
71990. Nýir bilar Toyota og Dai-
hatsu.
Opið ailan sólahringinn.
Ath. verðið, leigjum út sendibila
12 og 9 manna með eða án sæta-,
Lada Sport, Mazda 323station og
fólksbila, Daihatsu Charmant
station og fólksbila. Viö sendum
bilinn, simi 37688. Bilaleigan Vik
s/f Grensásvegi 11, Rvik.
i i
Vörubílar
M.Benz 1418 árg. '66
til sölu, pallur og sturtur, ný dekk
að aftan, kranapláss og út-
búnaður fyrir krana. Útlit gott,
nýtt lakk. Verð aðeins 75 þús.
uppl. I sima 96-24993.
BILA OG VÉLASALAN AS AUG-
LÝSIR:
Hér er aðeins örlitið brot úr sölu-
skránni:
G.M.C. Astro ’73 ekinn 180 þús.
Kraftmikill og góður bfll, einn
eigandi frá upphafi, hentar vel
t.d. sem dráttarblll. Skipti mögu-
leg t.d. á góðum 6h. bil m. krana.
6 HJÓLA BILAR:
Scania 80s ’74, skipti á nýrri.
Scania 80s ’72 framb. með góðum
kassa eða á grind.
Benz 1413 m. Hiab 550 krana.
Hino KM 410 ’79. Undir 5 t.
10 HJÓLA BÍLAR:
Volvo N7 ’74.
Volvo N10 ’80 m. 2.5 t. Foco.
Skipti möguleg á ódýrari.
Volvo F89 '74 m. Robson drifi.
Volvo F10 ’78.
Volvo F12 ’79. Skipti möguleg
Scania 140 ’76 m. eða án krana.
Scania 85s ’74 framb.
Ford LT 8000 ’74
Benz 2226 ’74 framb. 2 drif.
VÖRUFLUTNINGABÍLAR:
10 h. Hino ZM ’79
10 h. Scania 140 ’75. Selst m. góð-
um kassa eða á grind.
RÚTUR:
22 manna Benz ’71 og ’74
Scania 815 framb. ’79 ekinn 100
þús. m. góðum palli og sindra
sturtum. Bill I toppstandi.
Höfum fjársterka kaupendur að
nýlegum 6 h. Benz og Volvo.
Vantar nýlega 10 h. Scania. Svo
erum við með gröfur, ýtur,
vagna, jeppa og góða fólksbila.
Traust og örugg viöskipti.
Bila-og vélasalan ÁS, Höfðatúni
2, simi 24860.
Bilasala Alla Rúts auglýsir:
Benz 1632 með störum krana og
35 tonna þungavinnuvagni, með
spili.
Benz 1113 1973
Liebberr, hjólaskófla 4x4
10-12 tonna þungavinnuvagn.
Tæki þessi eru nýiunflutt og eru
til sýnis að Bilasölu AUa Rúts,
HjTjarhöfða 2, simar: 81757 og
81666.
Bílavarahlutir
5 snjódekk
4”, eitt á felgu, til sölu á kr. 200
stk. Uppl. I sima 71677.
Turbo 400 sjálfskipting
til sölu. Passar I Oldsmobile og
Pontiac. Uppl. i sima 54337 eftir
kl. 19.
Höfum úrval notaöra varahluta I:
Gaiant 1600 ’80 F-Comet ’ 74
Toyota MII ’75 F-Escort ’74
Toyota M II ’72 Bronco
Mazda 818 '74 '66 og ’72
Datsun 180 B ’74 Lada Sport '80
Datsun Lada Saflr ’81
diesel ’72 Volvo 144 ’71
Datsun 1200 ’73 Wagoneer ’72
Datsun 100A ’73 Land RoÝer ’71
Toyota Corolla Saab 96 og 99
’74 ’74
Mazda 323 ’79 Cortina 1600 ’73
Mazda 1300 '72 M-Marina ’74
Mazda 616 ’74 A-Allegro ’76
Lancer ’75 Citroen GS ’74
C-Vega ’74 M-Montego ’72
Mini ’75 F-Maverick ’72
Fiat 132 ’74 Opel Record’71
Volga ’74 Hornett ’74
o.fl. o.fl.
Allt inni. Þjöppum allt og gufu-
þvoum. Kaupum nýlega bila til
niöurrifs. Opiðvirka daga frá kl.
9-7, laugardaga frá kl. 10-4. Send-
um um land allt. Hedd hf.
Skemmuvegi M-20, Kópavogi
simi 77551 og 78030.
Reynið viðskiptin.
Broncovél
V8 302 cub. til sölu. Selst á góðu
verði. Uppl. I sima 78531 á
kvöldin.
4—8 cyl. diesel
vél með girkassa óskast keypt.
Uppl i sima 30677.
ATH. Bilvirkinn er fluttur að
Sm iðjuvegi E 44 Kópavogi.
7-20-60
Til sölu varahlutir I:
Galant 1600’80 EscortVan’76
M.Comet’74 Escort'73og’74
M.Benz diesel
’68 Cortina 2000 ’76
Audi ’74 Peugeot 504 ’73
Toyota Carina
’72 Peugeot 404 ’70
Toyota Corolla
’74 Peugeot204 '12
Volvo 144 ’72 Datsun 100A ’75
Renault 12’70 Datsun 1200 ’73
Renault 4 ’73 Austin Allegro
’77
Renault 16 ’72 Citroen GS '11
Dodge
Coronette ’71 Lada 1500 ’77
DodgeDart ’70 Lada 1200 ’75
Mazda 1300 ’72 Volga ’74
Taunus 20M ’70 Mini ’74og’76
Morris Marina
'75 Rambler
American ’69
Plymoth
Valiant ’70 Pinto ’71
Opel Record ’70 Fiat 131 ’76
Land Rover ’66 Fiat 125P ’75
Bronco ’66 Fiat132 ’73
F.Transit ’73 Vauxhall Viva
’73
VW 1300 ’73 Citroen DS ’72
VW 1302’73 VW Fastback
’73
Skoda Amigo
'11 Sunbeam 1250
'12
Ch. Impala ’70 Chrysler 180’72
ofl. ofl.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum um land
allt.
Bilvirkinn, Smiðjuvegi E 44
Kópavogi. Slmi 72060.
Sólaðir radialhjóibarðar
135x13
155x13
165x13
175x13
175/70x13
185/70x13
155X14
165x14
175X14
185x14
195/70x14
205/70x14
Jeppaftekk 700x15
Baröinn hf„ Skútuvogi 2, simi
30501.