Vísir - 19.05.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 19.05.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 19. maí 1978 5 Aðaifundur Eimskips: HAGNAÐUR RUMAR 78 MILUÓNIR Á W m SIÐASTA ARI Hlutabréf Eimskipafélagsins hafa 240-faldast frá stofnun þess, en á aðalfundi félagsins i gær var samþykkt að gefa út jöfnunarhlutabréf þannig að hlutafé þess verði tvöfaldað úr 455.789 milljónum i 911 milljdnir 578 þúsund. Hluthafar Eim- skipafélagsins h/f eru 13000. A fundinum kom fram að bók- færðar heildareignir félagsins eru tæplega átta og hálfur millj- aröur, og lét gjaldkeri stjörnar- innar þess getið að væntanlega myndi raunvirði eigna hækka. Eigin skip félagsins eru 26 að töluog bókfærtverð24þeirra er tæplega 3 milljarðar. Á siðasta ári voru seld tvö skip félagsinsi m.s. Fjallfoss og m.s. Lagarfoss en keypt voru 5 skip þar af fjög- ur af danska félaginu Mer- candia en hið fimmta m.s. Hofs- jökull af Jöklum h/f. Langtimaskuldir nema lið- lega 4 milljörðum og þar af eru aðeins 86 milljónir innlendar veðskuldir en hitt eru erlendar veðskuldir. Rekstrartekjur Eimskipa- félagsins námu 8,8 milljöröum, en rekstrargjöld 8,4 milljörðum. Hagnaður nam 78 milljónum eftir að dregin höfðu verið frá meðal annars opinber gjöld siðasta árs sem námu tæplega 63 milljónum. — BA NÆSTA VETUR Stijólausar gangstéttir! Gangstéttir, innkeyrslur og götur með POLYBUTEN-ploströrlögnum Nýtið frárennslivatnið frá hitaveitunni, 25. mm POLYBUTEN rör eru fyrirliggj- andi. %rwa% StffrzebbbM Lf. Suðurlandsbraut 16. R. S: 35200 ITALIA Dagflug á þriðjudögum. Hægt að velja um dvöl í hinum undurfagra ferðamannabæ við Napolíflóann, ævintýraeyjunni Kaprí eða hinni sögufrægu og fögru Rómaborg, borginni eilífu. íslensk skrifstofa Sunnu i Sorr- entó og Róm. Farið verður: 4. og 25. apríl, 16. maí, 6. og 27. júní, 18. júlí, 8. og 29. ágúst og 19. seþt- Pantið strax. SVNNA Bankastræti 10. Símar 16400 - 12070 - 25060 - 29322. ÞRÖSTUR 850 60 gtMgmm SrgmMgg kantsteinar, rennusteinar, IWnB gangstéttar [MaéZ40mibnUUI Rennusteinn Kantsteinn L-590 Snicf A-A: Járnbentur kantsteinn —K12 % 90 L-2S 600 Á árinu 1977 steyptum við samtals 25.100 /.!». á 9 stöðum á landinu. Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu okkarí íþróttamiðstöðinni f Laugardal. VELTÆKNI Sími 84911- Heimasími 27924

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.