Vísir - 19.05.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 19.05.1978, Blaðsíða 20
24 Föstudagur 19. mal 1978 (Ekki er þetta beint sannfær- andi leikur.) 8. Bf4 Rxe5 9. Bxe5 Db6 10. Bd3 f6? („A6 hika er sama og tapa” segir máltækið. Svartur hefur örugglega ætlaðséraðleika 10. . . Dxb2 en þorir ekki að leggja út i þaö, þegar til kemur. Vissu- lega hefði hviturfengið góð færi eftir 11. 0-0, en sjálfsagt var að láta Larsen sýna fram á rétt- mæti peðsfórnarinnar.) 11. Bg3 Be6 12. De2 Bf7 13. 0-0 e6 14. c3 0-0-0 (Svartur er búinn að veikja stöðu sina svo hrikalega með f6-mistökunum, að eina vonin er skörp taktisk barátta. En jafn- vel slikt dugir þó ekki hér.) 15. Bc4 He8 16. b4! h5 17. H4 Hg8 18. Df3! (Hindrar 18. . . g5 og kemur drottningunni á betri reit.) 18. ... Be7 (Eða 18. . . a6 19. a4 Be7 20. a5 Dd8 21. Bxa6 og vinnur.) 19. a4 g5 20. a5 Dd8 21. a6 gxh4 22. axb7+ Kxb7 #1 H 1 JLJL t 1 1 1 1 ±t. a 23. Hxa7 + ! Gefið. Eftir 23. . . Kxa7 24. Dxc6 og svarturvarnarlaus gagnvart 25. Hal + . „LARSEN BRÁST EKKI" (Þetta er mikið tiskuafbrigði þessadagana, þó4. .. Bf5 sé tal- ið fullt eins gott framhald.) 5. Rf3 Rg-f6 6. Rxf6+ Rxf6 7. Re5! (Þessi leikur sló stjórnendur svörtu stöðunnar heldur betur út af laginu i skákum Karpovs: Horts og Mecking: Miles, fyrr á þessuári. Þarvar leikið 7... Bf5 8. c3 e6? 9. g4 Bg6 10. h4! og svartur stendur uppi með óleysanleg vandamál.) 7........................ Rd7 Sovétmanninum hafði gengið allt i haginn og var kominn með 5 l/2vinning, 1/2 vinningi meira en Larsen. 1 7. umferð tefldu þessir tveir saman og eftir aö hafa tryggt sér jafntefli með svörtu, varpaði Polugaevsky öndinni léttar. Hann tefldi við landa sinnPetroshani8. umferð og eins og lög gera ráð f yrir lauk skák þeirra með friðsömu jafn- tefli. Þessi úrslit gerðu Larsen kleift að jafna metin, er hann sigraði enska stðrmeistarann Stean. Siðasta umferð rann upp. Polugaevsky hafði hvitt gegn Lein, sovéskum gyðingi sem nú er búsettur IBandarikjunum, og varð að gera upp við sig hvort hann ætti að láta skeika að sköpuðu og tefla til vinnings, eða láta öryggið sitja i fyrir- rúmi. Skáksagan er full af dramatfskum „slysum” i loka- umferðunum, og Polugaevsky afréð að hætta ekki á neitt. Hann samdi jafntefli eftir nokkra leiki og fylgdist siðan spenntur með framgangi mála hjá Larsen, og andstæðingi hans, bandariska stór- meistaranum Rogoff. Lyki skák þeirra einnig með jafntefli, teld- istPolugaevsky i 1. sæti, sökum hagstæðari stigatölu og fengi 3 milljónir I vasann, I stað tæp- lega 2ja, sem 2. sætið gæfi. En Larsen brotnaði ekki. Hjá honum komst ekkert annað að en vinningur, og gegn slikum sigurvilja stóös fátt fyrir. Hvítur: B. Larsen Svartur: K. Rogoff Caro-Can. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 Eftir ófarirnar á Reykja- vikurskákmótinu 1978, þar sem Larsen tapaði 3 siðustu skákun- um, hlýtur 1. sætið á Lone Pine aðhafaverið sérlega kærkomið. Að 6 umferðum loknum var séð að baráttan um efsta sætið, og hina 12.000 dali (3 millj. isl.) sem þvi fylgdu, myndi standa milli Larsens og Polugaevskys. C Umsjón: Jóhdnn örn Sigurjónsson. ... V1 1 D [ Smáauglýsingar - simi 86611 Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. All-sérstakt tilboð. Fáeinir Antik-málverkarammar með blaðgyllingu til sölu og sýnis á Laufásvegi 58 i dag og á morgun milli kl. 12-6. Eldhúsvifta. Tilsölumjöggóð vestur-þýsk eld- húsvifta. Breidd 90 cm. Hagstætt verð. Uppl. i sima 43298. Verktakar. Til söluer Holmann loftpressa 600 cub. einnig stór vatnsdæla, malarvagn ýtuvagn ásamt fleiru. Uppl. i síma 50997. Til sölu tvær rafmagns-sláttuvélar (Black og Decker). Seljast ódýrt. Simi 34092. Hitavatnskútur, ca 200 litra hitavatnskútur til sölu. Uppl. i sima 43443 e. kl. 18. Til sölu barnarúm einnig fullorðinsrúm og 2 springdýnur 80cl90 cm. Einnig Svallow barnavagn sem þarfiiast smálagfæringar. Uppl. í sima 86688 Sokkasala Litið gallaðir herra-, kven- og barnasokkar seldir á kostnaðar- verði. Sokkaverksmiðjan, Braut- arholti 18, 3. hæð. Opið frá kl. 10.-3. Tr jáplöntur. Birkiplöntur i úrvali, einnig brekkuviðir, Alaskaviðir, greni og fura. Opið frá kl. 8—22 nema sunnudaga frá kl. 8—16. Jdn Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Simi 50572. » Óskast keypt Garðsláttuvél. Handknúin garðsláttuvél óskast til kaups. Uppl. i sima 71604. Fiskabúr 67 litra meöfiskum og öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. i sima 50613. Hesthús til sölu. Uppl. I si'ma 52493 eftir kl. 5. Ef einhverjir hefðu not fyrir trékefli undan vir- um t.d. sem útiborð fyrir sumar- bústað, fást þau fyrir litið hjá Ingvari og Ara s.f. Hólsgötu 8 A. Simi 27055. Aftaníkerra fyrir fólksbil, hentug fyrir sumar- bústaðaeigendur til sölu. Uppl. i sima 40310. llúsdýraáburður. Bjóðum yöur húsdýraáburð til sölu á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Shake-vél óskast. Óska eftir að kaupa litla Shake- vél. Uppl. i dag og um helgina i sima 13341 — 26969. Vii kaupa simastól. Uppl. i sima 25136 eftir kl. 3. Notaður skjalaskápur og barnabilstóll óskast. Uppl. i sima 81971. Vil kaupa ýtutönn á traktor. Uppl. i sima 99-3310. Húsgögn ^ ) Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu út á land. Uppl. að Oldugötu 33, simi 19407. Til sölu vegna brottflutnings: pianó planóbekkur, bókaskápur. Stand- lampi, antik borðstofuborð með 6 stólum, ljósakróna stakir stólar og divan. Uppl. i sima 12353 e. kl. 16idagogámorgunogeftirkl. 14 á laugardag. Nýkomið frá Italiu Onyx sófaborð 3 gerðir, Onyx styttuborð 3 gerðir, Onyx inn- skotsborð, Onyx hornborð, Onyx fatasúlur, Onyx blaðagrindur. Greiðsluskilmálar. Nýja bólstur- gerðin. Laugavegi 134 simi 16541. Svefnherbergishúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjóna- rúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum i pbstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiöja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Til sölu vegna brottflutnings: piani pianóbekkur, danskt sófasel (sófi og 5 stólar). Standlamp antik borðstofuborö með 6 stó um, ljósakróna, stakir stólar o divan. Uppl. I sima 12353 e. kl. 1 ,'i dag og á morgun og eftir kl. 1 á laugardag. Sjónvörp Til sölu er Philips 22” litsjónvarp nýlegt, ásamt sjónvarpsspili. Uppl. i sima 85668 eftir kl. 6. General Electric litsjónvörp. 22” kr. 339.000.- 26” kr. 402.500,- 26” m/fjarst. kr. 444.000.-Th. Garðarson hf. Vatna- görðum 6, simi 86511. Finlux litsjónvarpstæki 20” kr. 288 þús, 22” kr. 332 þús., 26” kr. 375 þús. 26” kr. 427 þús. með fjarstýringu. Th. Garðars- son, Vatnagörðum 6, sími 86511. (Kljómtgki oóó ®ó Til sölu tveir hátalarar. Harmann Cardo. Uppl. I sima 51707 eftir kl. 12. [Hjól-vagnar ... . y Tviburakerra óska eftir að kaupa notaða tviburaregnhlifakerru upp. i sima 20389 Honda 50 SS árg. ’75 til sölu. Uppl. i sima 95-5731 eftir kl. 7 á kvöldin. Teppi / Gólfteppaúrval. Ullar og nylon gólfteppi. A stofu, herbergi, ganga, stiga og stofnan- ir. Einlit og munstruö. Við bjóð- um gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Það borg- ar sig að lita við hjá okkur, áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði. Simi 53636. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu- tima siðdegis sumarmánuðina frá 1. júni, en svarað I sima 18768 kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar, verð og kjör, og fengið viðtals- tima á afgreiðslunni er þeim hentar, en forstöðumaður útgáf- unnar verður til viðtals á fyrr- nefndum tima nema sumarleyfi hamli. Flestar bækur útgáfunnar fást hjá BSE og Æskunni og flest- um bóksölum útiá landi. — Góðar bækur, gott verð og kjör. — Sim- inn er 18768 9-11.30 árdegis Kaupi og sel Islenskar bækur, danskar og ameriskar pocket bækur, Raport og islensk skemmtirit og póst- kort. Bókaverslunin Njálsgötu 23, simi 21334. Bækur til sölu Afmælisrit helgað Einari Árnórs* syni, sextugum. Bókaskrá Gunn- ars Hall. Vidalinspostilla. úg. 1945. Strandamenn, eftir Jón Guðnason, Bergsætt, eftir Guðna Jónsson, 1. útg. Ætt Steindórs Gunnarssonar, eftir sama höf. Skútustaðaætt, Þura i Garði tók saman. Vigfús Árnason, lögréttu- maður, safnað hefur og skráð Jó- hann Eiriksson, Ættaþættir, eftir sama höf. Uppl. i sima 16566. Versl. Leikhúsiö, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgaröur, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsiö, Laugavegi 1. simi 14744. Körfur og burstar Reyrhúsgögn, körfustólar, barnakörfustólar, blaðagrindur, barnakörfur, brúðukörfur, hjólhestakörfur, taukörfur og handídregnir burstar I úrvali. Körfugerðin íngóifsstrætf 16. Blindraiðn. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, umboðssala. ATH: við seljum næstum allt. Fyrir sumarið, tökum við tjöld, svefn- poka, bakpoka og allan viðleguút- búnað, einnig barna- og full- orðinsreiðhjól ofl. ofl. Tekið er á móti vörum miilikl. 1-4 alla daga. ATH. ekkert geymslugjald. Opið 1-7 aila daga nema sunnudaga. Fatnaður $ Verksmiðjusala. ódýrar peysurá alla fjölskylduna Bútar og lopaupprak. Odelon garn 2/48., hagstætt verð. Opið frá kl. 1—6 Les-prjón Skeifunni 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.