Vísir - 19.05.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 19.05.1978, Blaðsíða 15
14 c Iprbttir Föstudagur 19. mai 1978 vism m vism Föstudagur 19. mal 1978 Umsjón: Gylfi Kristjánsson —Kjartan L. Pálsson Iprpttir 19 } LAUSAR STOÐUR Stöður tveggja skattendurskoðenda við Skattstofu Suðurlandsumdæmis, Hellu eru lausar til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skattstjóra Suðurlandsumdæmis fyrir 15. júni næst- komandi. Fjármálaráðuneytið 9. mai 1978. ajsjaa^jíjœjíjíjsjíxjíjöejwsjsjejaejíjíjsjíjöejíjíjíjíjtjtjíjejíxjejejejcjsj^ Dróttorbifreið Volvo FB-88 árg. ’68 með eða án malar- vagns til sölu. Opið laugardag og sunnudag. (VALs Vagnhöfða 3 Simi 85265. t-:jíjtt<jejíjí3íj«ejö««jsjsj«jíjtt«jíj«jcj«jíj«jejíj<j«j«j<jíj«jíjíj<jíjsjtt«jíj«sj6jtó Sumarbústaðalönd E9 M Sumarbústaðalönd til sölu i Grimsnesi. S Uppl. i síma 14670 kl. 7 til 9 á kvöldin. ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■5 $ m ¥ Hárgreióslu- og snyrtiþjónusta m I 5g ( Iláaleitisbraut 58-60 Permanent-klipping o.fl. o.fl. Unnið úr heimsfrægu snyrtivörunum frá Helena Rubinstein ii Miðbær Wmr SÍMI 83090 V 1 I Éf m m i Éf m m Knattspyrncm í Sviss betri en á Englandi — segir Martin Chivers/sem Norwich vill nú kaupa fré Servette í Sviss Skúli óskarsson UIA er án efa ein litrlkasta persöna I Islenskum Iþröttum. Hann er ekki aöelns mikili afreksmaöur heldur og keppnismaöur mikill og kann auk þess þá list aö koma áhorfendum á övart og skemmta þeim meö tiltækjum slnum. Skúíi mœtir í „stálbrókunum ## Það er ekki að efa að það verða mikil átök og mikill hamagangur í anddyri Laugardals- hallarinnar i kvöld. Þar fer þá fram íslandsmót- ið í kraftlyftingum og mæta þar til leiks flestir okkar mestu kraftakarl- ar — eða að minnsta kosti þeir, sem æfa og keppa í lyftingum. Mótið i „Súlnasalnum” eins og Marklaust jafntefli italska landsliöið í knattspyrnu gerði ekki störa hluti I iandsleikn- um gegn Júgóslavíu I Róm I gær- kvöldi. italarnir, sem eru meöal liða á HM i knattspyrnu I Argentinu i næsta mánuði, urðu að sætta sig við marklaust jafntefli gegn Júgóslövunum, sem nd eru að undirbúa sig fyrir þar- næstu HM keppni með þvi að tefla fram ungum og litt þekktum leikmönn- um. -klp- í hópum utan til golfleiks Þessa mynd tók ljósmynd- ari okkar i Keflavik, Heiðar Baldursson snemma á mið- vikudagsmorguninn i flug- höfninni á Keflavíkurflugvelli. Þá var stór hópur islenskra golfmanna aö haida af stað i sina árlegu golfferö til Skot- lands, en þarslá þeir um sig — aöallega með golfkylfunum — I tiu daga. i þessari ferö taka þátt um 70 manns og er það alfka stór hópur og tekið hefur þátt i ferðum þessum undan- farin ár. En islenskir kylfing- ar láta sér ekki nægja að fara i golfferð til Skotlands þessa dagana. Um mánaðamótin fer annar hópur til Dublin á ir- landi á vegum Samvinnu- ferða, og verður þar örugg- lega ekki siður slegið um sig — með golfkylfunum að sjálf- sögðu — en gert er i Skotiandi þessa dagana.. lyftingamenn nefna venjulega anddyri Laugardalshallarinnar, hefst klukkan sjö i kvöld með keppni i léttari flokkunum. Koma þá fram á pallinn þeir kappar sem léttastir eru, þegar á vigtina er stigið, en þegar þeir hafa gert það sem þeir geta, koma þeir stærri og þyngri fram á sjónar- sviðið. Alls eru skráðir til leiks 17 kappar, og eru i þeim flokki þekkt nöfn eins og t.d. GUstaf Agnars- son KR, Óskar Sigurpálsson ÍBV, Kári Elisson Ármanni og Skúli Óskarsson UtA svo að einhverjir séu nefndir. Flestfr koma eflaust til þess að fylgjast með Skúla Óskarssyni, sem er okkar frægasti kraftlyft- ingamaður, og einn sá besti i sin- um þyngdarflokki i heiminum i dag. Skúli æfir nú að krafti fyrir Evrópumótið i kraftlyft ingum, sem fram fer siðar i sum- ar. Hann keppir nU i þyngri flokki enhanner vanur.ogmá þvibUast við að einhver ný Islandsmet sjái dagsins ljós þegar hann tekur á stönginni— það er aðsegja ef allt gengur að óskum hjá honum. Skúli kemur fram á þessumóti i all-sérstæðum buxum sem félag- ar hans hafa gefið nafnið „stál- brækurnar”. Ekki eru þær samt úr stáli heldur Ur einhverju gervi-. efni, sem heldur vel að likaman- um þegar á er tekið. Buxur þessar, ef svo má kalla þær eru notaðar á alþjóða-kraft- lyftingamótum og eru þvi lögleg- ur búnaður i mótum sem þessum. Skúli hefur litið látið sjá sig opin- berlega i „stálbrókunum” en i kvöld mun hann „flagga” þeim, og verður örugglega gaman að sjá hann glima við lóðin i þeim... -klp- Framkvæmdastjóri svissneska 1. deildar- liðsins Servette, Roger Cohannier, hefur sagt að vel geti verið að félagið muni i sumar selja Martin Chivers, fyrrum leikmann með Totten- ham og enska landslið- inu, aftur til Englands. Samningur Chivers, sem var til tveggja ára, rennur út nú 30. júni, og hafa nokkur félög á Englandi látið I ljós ósk um að taka upp við- ræður við Chivers og forráða- menn Servette fyrir þann tima. Meðal þeirra er Norwich, sem lagt hefur á það rika áherslu að fá hinn 33 ára gamla leikmann I sín- ar raðir. Chivers hefur gert það gott i Sviss. t viðtölum við hann i ensk- um blöðum, hefur hann hvað eftir annað latið þá skoðun i ljós, að knattspyrna sem leikin sé i Sviss sé mun skemmtilegri og betri en sú sem leikin sé i Englandi og að hann hafi takmarkaðan áhuga á áð taka þátt i ensku knattspyrn- unni aftur. Forráðamenn Norwich hafa hvað eftir annað fylgst með Chiv- ers i leikjun með Servette i vetur. Þeir hafa sagt að leikstill hans sé allt annar en hann var og að hann hafi gjörbreyst sem knatt- spyrnumaður á þeim tveim árum sem hann hafi dvalið i Sviss. Martin Chivers var á sinum tima einn allra hættulegasti sókn- armaður ensku knattspyrnunnar. Hann vann mikil afrek hjá Tott- enham og einnig með enska landsliðinu, þar til hann var seld- ur til Sviss. Hér á landi lék hann I SARAJEV0 VETRAR-OI FÍ L 1 iKK 984 Los Angeles getur fengið sumarleikana það úr ef borgaryfirvöldin samþykkja að greiða allan kostnaðinn Á fundi Alþjóða-ólymplunefnd- arinnar i Aþenu I Grikklandi i gærkvöldi var ákveðið að Vetr- ar-ólympiuleikarnir 1984 færu fram I Sarajevo i Jugóslaviu. Á þessum sama fundi var einnig ákveðið aö Sumar-ólympiuleik- arnfr 1984 yrðu haldnir i Los Ang- eles i Bandarikjunum, það er að segja, ef yfirvöld borgarinnar þar samþykktu að ábyrgjast með öllu hinar fjárhagslegu hliðar leik- anna. Ekki er taiið að sú samþykkt komi þegjandi og hljóðalaúst frá Los Angeles. Margir ibdar borg- arinnar eru litt hrifnir af þvi að fá leikana þangaðog segja að nóg sé annað við peningana að gera en að fórna þeim á altari Ólympíu- leikanna. Auk þess greiði þeir nú þegarnóguháa skatta til borgar- innar. . íbúar Saraje vo eru aftur á móti hinir ánægðustu með að fá vetr- arleikana 1984 enda stendur rikið bakvið allt hjá þeim, og þeir þurfa þvl engan kostnað að bera — nema þá eins og aðrir ibúar Júgósla vlu Við atkvæðagreiðslu meöal fulltrúa Olymphinefndarinnar I Evrópukeppni fyrir nokkrum ár- um með Tottenham og vakti verðskuldaða athygli, enda maðurinn stór og stæðilegur en hafði samt ótrúlega knattmeðferð og hraða. Skömmu siðar fóru þessir eig- inleikar hans að hverfa,aðallega þó hraðinn. Var hann þá seldur til Servette íSviss fyrir litla upphæð. Þar hefur hann þróað með sér nýjan stíl, og þvi vilja Englend- ingar fá hann aftur til sin. —klp— gær fékk Sarajevo 39 atkvæði en Sapporo I Japan, þar sem leik- arnir voru haldnfr 1972,fékk 36 at- kvæði. Aftur á móti fékk Sapporo 33 atkvæði, Sarajevo 31 og Gauta- borg Sviþjóð 10 atkvæði i fýrstu atkvæðagreiðslunni I gær. En eftir að Svlþjóð hafði dregið boð sitt til baka og önnur atkvæða- greiðsla látin fara fram, hafði Sarajevo það með þreni atkvæð- um.... —klp— wwii«wiwimiiimi ini—ihIMi i !■■■!— Geels með sex mörk Norska liðið Brann fékk ekki sérlega góða afmælisgjöf frá holienska knattspyrnuliðinu Ajax og stjörnu þess Ruud Geels I Bergen I gærkvöldi. Þá mættust þessi lið I Ieik sem liaidinn var til að fagna 100 ára afmæli Brann, sem er um þessar mundir, Ajax kvaddi með 12:1 sigri, sem er mestr ósigur sem Brann hefur orðið að þola siðan 1954, að brasiliska liðið Flamengo kom I heimsókn til Bergen. Þá tapaði Brann 11:0. Ruud Geels skoraði helming marka Ajax i leiknum i gærkvöldi, eða sex tals- ins. Þegar hann skoraði siðasta markið tognaði hann á fæti, en vonast er til að hann verði búinn að ná sér fyrir sunnudaginn, en þa mætir Ajax enska liðinu Man- chesfer United. —klp— Martin Chivers, sem hér er I enska landsliðsbúningnum, kann vel við sig I Sviss og hcfur litinn áhuga á að fara aftur heim til Englands til að lcika knattspyrnu. Bedford kominn í mark? Fyrrverandi heimsm ethafinn i 10.000 metrahlaupi, Bretinn Dave Bedford, sem s.l. keppnistimabil átti heldur misheppnaöa til- raun til að endurtaka afrek sín á hlaupa- brautinni hefur ekki ákveðið hvort hann set- ur þar aftur á fulla ferð i sumar eða næsta sumar. Þaðsem heldur honum niðri er að hann bað á dögunum 100 metra grindahlauparann Sue Holmstrom að giftast sér, og hún sagði já... Þetta telja Bretar að þýði að Bedford sé þar meðendanlega kominn i mark, og að þeir muni ekki sjá hann á hlaupabrautinni framar — nema þá scm áhorfanda eða dómara. Bedford er aftur á öðru máli eins og hans er vani, og segist munu láta s já sig meðal þeirra bestu Iöllum meiriháttar langhlaupum siðar. isumar eða næsta sumar. —klp— Ekki hrœddir við skœru- liðana á HM Forseti Alþjóöa knattspyrnusambandsins, FÍFA, BrasiIIumaðurinn Joao Havelange, sagði á blaöamannafundi i Rio de Janeiro I Brasiliu I gærkvöldi, að ekki yrði nein hætta á að skæruliöar létu að sér kveða i Argentlnu á mcðan á HM-keppninni f knattspyrnu stæði. Hann sagði að argentinska rikisstjórnin hefði gert allar viðeigandi ráðstafanir til aö koma i veg fyrir slikt, og þvi væri ekkert aö óttast. Havelange sagði einnig á þessum fundi, að Argentína myndi hagnast um tiu milljón Bandarikjadollurum meira á þessari heimsmeistarakeppni en Vestur-Þýskaland geröi á HM-keppninni 1974... -klp- Skíðaskóli í hlíðum Langjökuls Þó stutt sé liðið frá vetri, notar skiðafólk enn tækifærið ogfer á skiöi ef vel viðrar. Undanfarin suniur hafa unglingar á suð-vesturhorninu notað þá aðstöðu sem er við Langjökul og Húsafell til skíðaiðkana. Keppniskrakkar skiðafélaganna i Reykjavík hafa bvrjað þar sumarþjálfun sina og virðist þetta heppilegur timi til að bæta tækni sina og læra eitthvað nýtt. t sumar verða tvö náinskeið fyrir unglinga og eru þau opin fyrir alla sem hug hafa á. Upplýsingar um námskeiö þessi gefur Tómas Jónsson,s. 75706^)g er hann jafnframt kennari á þeim. Góður og mikill snjór er nú i hliðum Lang- jökuls og toglyftan er opin fvrir allan al- menningum helgar. Greiðfært er á bílum að lyftunni. '##!*' .! feti' .#éf'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.