Vísir - 19.05.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 19.05.1978, Blaðsíða 24
Féstudagur 19. mal 1978 VÍSIR m HVAÐ ER KOSIÐ A SAUÐARKROKI? J „Viljum halda atvinnumólum í góðum horfum" „Verkefnin eru þaö mörg og jafn aökallandi aö ég hef ekki fariö þá leiö i þessari kosninga- baráttu aö taka eitt mál sér- staklega út úr. Almennt talaö erum viö Alþýöuflokksmenn reiöubúnir aö taka á okkur þá ábyrgö aö vinna aö öllum brýn- um verkefnum I þágu bæjar- ins”, sagöi Jón Karlsson for- maöur Verkaiýösfélagsins Fram, efsti maöur á lista Al- þýöuflokksins. Jón sagöi aö þeir legöu áhenhi á «6 halda atvinnumál- Þær breytingar hafa veriö gerö- ar á bæjarstjórn Sauöárkróks aö bæjarfulltrúum hefur veriö fjölgaö úr 7 upp I 9 frá og meö næsta kjörtimabili. Lög þess efnis voru samþykkt á Alþingi siöustu daga þings. Fimm stjórnmálaflokkar bjóöa fram á Sauöárkróki til bæjarstjórnar: Alþýöuflokkur, A-listi, Framsóknarflokkur, B- listi, Sjálfstæöisflokkur, D-listi, Alþýöubandalag, G-listi| og Samtök frjálslyndra og vinstri manna, F-listi. Samtökin buöu ekki fram lista viö siöustu bæjarstjórnar- kosningar og Alþýöubandalagiö og Framsóknarflokkur buöu þá fram sameiginlegan lista, H- lista og voru Framsóknarmenn i þrem efstu sætum á þeim lista. úrslítin 1974 I bæjarstjórnarkosningunum 1974 urðu úrslitin á eftirfarandi hátt: A-listi, Alþýöuflokkur, fékk 126 atkvæöi og einn mann i bæjarstjórn’, Jón Karl Karlsson verkamann. D-listi, Sjálfstæöisflokkur, fékk 365 atkvæöi og þrjá menn kjörna, Halldór Þ. Jónsson lög- fræöing, Friörik J. Friöriksson héraðslækni og Arna Guö- mundsson framkvæmdastjóra. H-listi, Framsóknarfélag og Alþýöubandalag, fékk 420 at- kvæöi og þrjá fulltrúa kjörna, Martein Friöriksson fram- kvæmdastjóra, Stefán Guð- mundsson framkvæmdastjóra og Sæmund Hermannsson sjúkrahússráösmann. — KS Jón Karlsson: „Þyrfti að koma upp heimilishjálp fyrir aldraö fólk”. um I góöum horfum. Þaö yröi aö vinna áfram af fullum krafti aö athugunum á steinullarverk- smiöju og efla og treysta þau fyrirtæki sem fyrir væru# eftir þvi sem þörf kreföi. Bæjar- félagiö yröi að fara inn á þá braut að styöja viö bakiö á öldr- uöu fólki meira en gert hefur veriö, meö þvi aö komið^yrði á fót heimilishjálp sem réyndar væri i undirbúningi. Nýlega heföi veriö stofnaö félagsmála- ráö á Sauöárkróki sem tæki upp á sina arma ýmis félagsleg mál sem setiö heföu á hakanum. Gerö hefur veriö 10 ára áætlun um varanlega gatnagerö á Sauöárkróki. Jón sagöi aö þeir hefðu farið mjög myndarlega af staö i þeim efnum og nú væri veriö aö vinna viö að steypa gangstéttar og leggja kant- steina. Brýnt væri aö byggja nýtt iþróttahús en þaö mál væri komiö á nokkurn rekspöl. Þaö þyrfti einnig aö leita úrlausnar á húsnæöisvanda barnaskólans. „Viö höfum ekkert látið uppi um það hvað er baráttusæti á lista okkar, en sagt, að viö gerð- um þeim mun meira gagn sem meiri likur eru á þvi aö viö kom- um tveim fulltrúum i bæjar- stjórn”, sagði Jón. Jón er fæddur aö Mýri i Bárðardal i Þingeyjarsýslu áriö 1937. Hann flyst til Sauðárkróks áriö 1958. Hann sat siðasta kjör- timabil i bæjarstjórn en áöur haföi hann veriö varafulltrúi næsta kjörtimabil á undan. —KS Gerum góðan bœ betri" „Viö viljum gera góöan bæ betri og viö förum I fyrsta lagi fram á þaö aö fólk veiti okkur fylgi I kosningunum til þess aö fá fjóra menn kjörna. Viö teljum þaö forsendur fyrir þvi aö þetta gangi allt vel hérna”, sagöi Stefán Guömundsson fram- kvæmdastjóri útgerðarfélags Skagfiröinga(efsti maöur á lista Framsóknarflokksins. „ Viö leggjum náttúrulega áherslu á mörg mál. Megin- þungi stefnu okkar liggur I at- vinnumálum. Þaö þarf aö atuöla aö frekari uppbyggingu Útgeröarfélags Skagfiröinga. Ctgeröin hefur staðiö að mestu undir þvi sem hefur verið gert hér. Hins vegar munum við beita okkur mjög fyrir áfram- haldandi rannsóknum sem eru i gangi á væntanlegri steinullar- verksmiöju hér á Sauðárkróki,” sagöi Stefán. 1 félagsmálum er veriö aö hefjMt hanáa viö byggÍBfu ■ áé »>>i ■'Éf Stefán Guömundsson, fram- kvæmdastjóri: „Útgeröin und- irstaöa þess, sem gert hefur veriö á Sauöarkróki”. lega fyrir þvi að viö fáum fjóra menn kjörna,” sagöi Stefán. „Viö treystum á þaö að fólk kunni að meta þaö hvernig bæn- um hefur verið stjórnað undan- farin tólf ár sem Framsóknar- flokkurinn hefur átt aöild aö meirihluta.” Stefán er fæddur á Sauðar- króki áriö 1932 og hefur átt heima þar siöan. Hann var fyrst kjörinn i bæjarstjórn áriö 1966 en haföi áöur veriö varamaöur. —KS HaMa ifram UQikvttMIIIW í HlíMivarfi" „Þaö sem skiptir mestu máli er aö atvinnulifinu sé haldW gangandi hér og tryggt aö goát atvinnuástand veröi hér eMr sem hingaö til. Hér þarf aA koma upp fjölbreyttari atvÍMM en veriö hefur þannig aö aHt veröi ekki byggt upp á sjávarAt- veginum”, sagöi Þorbjör* Arnason lögfræöingun efsti maur á lista Sjálfstæöisflokks-' ins. Af verklegum framkvæmdura nefndi Þorbjörn fyrst varanleg* gatnagerö. Þaö þyrfti aö hald* áfram aö leggja bundiö slitlag á götur bæjarins og ganga frá gatnagerð og opnum svæöum I Hliöahverfi en þaö er nýtt Ibúðahúsahverfi á Sauöárkróki. I félagsmálum væri gifurlega mikiö verk framundan. Þaö þyrfti að byggja nýtt iþróttahús fljótlega og jafnframt þyrfti aö byggja félagsheimili en þau mál væru komin á nokkra hreyfingu. „Ég tel að baráttusætiö sé fjóröa sætiö”, sagöi Þorbjörn, „baráttan stendur um þaö hvort Stefán aö þaö þyrfti aö hraöa Framsóknarflokkurinn eöa þeim framkvæmdum. Einnig Sjálfstæðisflokkurinn komi heföu þeir hug á þvi aö reisa fjórða manni ínn. Ég álít aö viö fleiri ibúðir fyrir aldrað fólk. Þá þyrfti aö auka heimilishjálp hjá öldruðu fólki sem þyrfti þess meö. Þá væri iþróttahús ofar- lega á blaði hjá þeim og lögð hefði verið umsókn inn til fjár- veitingarvaldsins og þeir væntu ^ þess aö framkvæmdir viö þaö gætu hafist áriö 1979. Jafnframt þyrfti aö leysa húsnæöisvanda barnaskólans og i tengslum við iðnskólann væru til teikningar af verknámshúsi og væri beðið eftir leyfi til aö fá aö bjóöa þaö Þorbjörn Arnason: „Þyrfti aö verk út. koma upp fjölbreyttari atvinnu- „Viö teljum aö þaö blási byr- lifi”. HHmir JékunenH: „Annars er þetta sami grautur I sömu skál”. á lista Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Höröur Ingi- marsson simvirki skipar efsta sætiö en ekki reyndist unnt aö ná i hann. „Spurningin sem að okkur snýr er hvort að við fáum mann kjörinn”, sagöi Bilmir. „Staöan er nokkuö óljós og framboö flokkanna var þannig siðast aö I raun og veru getur enginn spáö i úrslitin nú, þó aö ekki vanti spá- dómana. Þetta hangir þannig saman að niundi maöurinn fer sennilega inn á 95 atkvæðum. Viö segjum viö fólkið að þaö gefi auga ieiö aö nýir menn myndu stjórna best. hinir eru bara meö gömlu lausnirnar. Annars er þetta allt saman sami grautur i sömu skál” . Hilmir sagöi aö þaö mætti bú- ast viö nokkuö höröum kosning- um aö þessu sinni. Flokksbönd- in væru nokkuð laus og stóru flokkarnir Sjálfstæöisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn gengju ekki fullir einingar til leiks. Slagurinn stæöi um fjóröa mann til stóru flokkanna eöa einn mann til Samtakanna. Hilmir er fæddur á Hofsósi áriö 1936. Hann bjó i Borgarnesi i átta ár. Til Sauðárkróks flyst hann áriö 1973. Hann hefur ekki áður haft opinber afskipti af bæjarmálefnum á Sauöárkróki. —KS // eigum góöa möguleika en maöur er aldrei öruggur í kosn- ingum og þaö þurfa allir aö halda vöku sinni”. Þorbjörn er fæddur á Sauðár- króki áriö 1948 og hefur átt heima þar alla tið, aö undan- skildum námsárum. Hann hefur ekki átt sæti i bæjarstjórn áöur. —KS „Sömu mólin sem allir eru mel" „Þetta eru náttúruiega sömu málin sem allir eru meö, at- vinnumál, hafnarmái, skólamál og allt sem nöfnum tjáir aö nefna — það er nóg af málun- im,” u|M Wkmár JéhMmesson -jir-i ............... // Steinullar- draumarvarpa skugga ó aðrar atvinnu- greinar „Viö leggjum mesta áherslu á atvinnumálin og teljum aö siö- asta bæjarstjórn hafi ekki staðiö sig nógu vel I þeim efnumj>ess- ir steinullardraumar eru kannski góöra gjalda verðir en þeir viröast hafa sett allt annaö i skuggann og viö erum ekki al- veg sáttir viö þaö”, sagöi Stefán Guömundsson vélvirki/ efsti maöur á lista Alþýöubanda- lagsins. Jón sagði að hann vildi ekki leggjast gegn þvi aö steinullar- verksmiöjan yrði reist á Sauö- árkróki en hann teldi að ýmis smærri iönaöur ætti meiri rétt á sér. Þá væru hafnarmáiin f al- gjörum ólestri og nánast neyðarástand heföi skapast. Stærri skip þyrftu að sæta sjávarföllum til aö komast inn I eg út úr höfninni. Einnig væri aftstaöa fyrir smábáta i höfninni algjörlega óviöunandi. „Við viljum vinna aö þvi aö þaö komi nýtt íþróttahús. Ann- ars er ekki vert aö vera aö hrúga upp kosningaloforöum ég held aö ibúar Sauðárkróks geri sér ljóst aö málefni bæjarins veröa ekki leyst meö oröaflóöi”. Stefán sagöi aö annaö sætiö á lista Alþýöubandalagsins væri baráttusæti og aö þeir teldu mikla möguleika á þvi aö þeir kcaiu Mraa muí inn. Stefán Guömundsson vélvirki: „Geng ekki meö þá grillu, aö þaö sé ekki hægt aö stjórna bæn- um án min” Stefán er fæddur i Dýrafirði áriö 1933. Hann flyst til Skaga- fjarðar 1952 og hefur verið þar siöan. „Ég hef ekki átt sæti i bæjarstjórn áöur og geng ekki meö þá grillu aö þaö sé ekki hægt aö stjórna bænum án min. Ég er I framboði vegna þrýst- ings frá ákveönum hópi fólks”, sagði Stefán. — KS A-LISTI B-LISTI D-LISTI F-LISTI G-LISTI 1. Jón Karlsson formaður 1. Stefán Guömundsson 1. Þorbjörn Arnason lög- 1. Höröur Ingimarsson slm- 1. Stefán Guömundsson vél- Verkamannafélagsins framkvæmdastjóri. fræöingur virki virki Fram 2. Sæmundur Hermannsson 2. Arni Guömundsson fram- 2. Hilmir Jóhannesson 2. Rúnar Bachmann rafvirki 2. Baldvin Kristjánsson, hús- sjúkrahúsraösmaöur. kvæmdastjóri mjólkurfræöingur. 3. Bragi Skúlason húsa- vöröur 3. Magnús Sigurjónsson 3. Friörik J. Friöriksson 3. Ólafur H. Jóhannsson smiöur 3. Helga Hannesdóttir, deildarstjóri. héraöslæknir deildarstjóri 4. Bragi Þ. Sigurösson húsmóöir 4. Jón E. Friöriksson skrif- 4. Björn Guönason bygg- 4. Bjarney Siguröardóttir, véismiöur 4. Guömundur Guömundsson stofustjóri. ingameistari húsmóöir 5. Sigurlina Arnadóttir iön- byggingameistari 5. Astvaldur Guömundsson 5. Pálmi Jónsson verktaki 5. Gunnar Már Ingólfsson verkakona 5. Einar Sigtryggsson bygg- útvarpsvirki. 6. Jón Asbergsson fram- mjólkurfræöingur 6. Lára Angantýsdóttir ingameistari 6. Stefán Pedersen ljós- kvæmdastjóri 6. Daniel L. Einarsson símavöröur 6. Dóra Þorsteinsdóttir hús- myndari. 7. Birna Guðjónsdóttir hús- verkamaöur 7. Skúli Jóhannsson iön- móöir 7. Sveinn Friövinsson skrif- móöir 7. Þorsteinn Þorbergsson verkamaður 7. Pétur Valdimarsson stofumaöur. 8. Siguröur Hansen lögreglu- rafvirki 8. Hjalti Guömundsson húsa- verkamaöur 8. Geirmundur Valtýsson þjónn 8. Siguröur Sveinsson verka- smiður 8. Ólöf Konráösdóttir skrifstofumaöur. 9. Guömundur Tómasson maöur 9. Fjóla Ágústsdóttir iön- vcrkakona 9. Erla Einarsdóttir húsmóö- hótelstjóri 9. Siguröur Kristinsson lög- verkakona 9. Valgaröur Jónsson ir. reglumaöur vélsmiöur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.