Vísir - 19.05.1978, Síða 1

Vísir - 19.05.1978, Síða 1
pyrstvr mco «,éttir"**r Föstudagur 19. mai 1978 — 105. tbl. 68. árgangur m m Sími Vísis er 86611 Dómur I máli gegn Lánasjóði islenskra námsmanna Úthlutunarrealur andstqeðar léaum Dómur er fyrir nokkru genginn i borgardómi i máli sem islenskur námsmaður i Nor- egi höfðaði gegn fjármálaráðherra, stjórn Lánasjóðs islenskra náms- m a n n a o g menntamálaráð- herra. Krafa námsmannsins var sú að tveimur úthlutunum úr Lánasjóðnum til hans, haustið 1976 og vorið 1977 yrði hnekkt. Rökstuðningurinn var sá að úthlutunarreglur þær sem farið væri eftir væru ekki i samræmi við lög um námslán né heldur reglugerð sem ráðherra setti. Námsmaðurinn bar það fyrir sig að ekki væri tek- ið tillit til fjölskyldu- stærðar, en hann var kvæntur og átti eitt barn. Eitthvert tillit var tekiö til barnsins við útreikning lánsfjárþarfar en ekkert til makans sem einnig var við nám, er ekki var lánshæft samkvæmt regl- um Lánasjóðsins. Ekki hefur reynst unnt aö fá endurrit dómsins, en það mun væntanlega fást eftir helgi. Er haft var samband við Ragnar Aðaisteins- son, hrl. lögmann stefn- anda. kvaðst hann ekki hafa séð dómsendurrit ennþá en skjólstæðingur sinn hefði unnið málið. þar sem krafa hans, um að úthlutunum tveimur væri hnekkt, hefði verið tekin til greina og endurúthlut- un ætti að fara fram þar sem tekið yrði tillit til makans. ,,Þetta er staðíesting á þeirri staðhæfingu að út- hlutunarreglurnar stand- ast ekki”, sagði Ragnar sem reiknaði með að þetta prófmál færi fyrir Hæstarétt. Er haft var samband við Jón Sigurðsson for- mann Lánasjóðs is- lenskra námsmanna kvaðst hann ekki reiðubú- inn að tjá sig um dóminn fyrr en hann hefði séð dómsendurritið. —BA. „Spennandi og ný- stórleg hugntynd" — segir Ragnhildur Helgadóttir um tíllöguna um alþingishverffi i stað stórhýsis ffyrir þingið „Ég tel/ aö tillögur embættis húsameist- ara séu bæði skemmtilegar og framkvæm- anlegar"/ sagði Ásgeir Bjarnason, forseti Sameinaðs alþingisj gær. Tillögurnar sem nánar er skýrt frá á fjórðu siðu Visis i dag, fela i sér, að byggðar verði margar samtengdar byggingar á lóðum Alþingis milli Von- arstrætis, Tjarnargötu, Kirkjustrætis og Templ- arasunds, en horfið verði frá hugmyndinni um byggingu eins stórs þinghúss. Ragnhildur Helgadótt- ir, forseti neöri deildar, sagði, að sér fyndist hug- mynd þessi bæði nýstár- leg og spennandi, og ljóst væri, að Alþingi þyrfti að taka þá grundvall- arákvörðun, hvort það vildi hverfa frá hug- myndinni um byggingu eins stórs þinghúss og að þeim hugmyndum, sem fælust i tillögum embættis húsameistara. Hún kvaðst ekki hafa gert endanlega upp hug sinn i þessu efni. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, forseti efri deildar, taldi, að þingið yrði fyrst að taka ákvörð- un um það grundvallar- atriði, hvar ætti að byggja fyrir þingið. Þess- ar tillögur væru mjög athyglisveröar, en hann hefði ekki enn myndað sér fasta skoðun um, hvort rétt væri að fram- kvæma þær. —ESJ. Frá blaöamannafundinum I gær. F.v.: FriÖjón Þóröarson, skrifstofustjóri Alþingis, Þorvaldur G. Kristjáns- son, forseti efri deildar, Ragnhildur Helgadóttir, forseti neöri deildar, Ásgeir Bjarnason, forseti Sameinaös alþingis og Garöar Halldórsson yfirarkitekt hjá embætti húsameistara rikisins. Vtsismynd: BH FJÖR í SKÁKINNI — og Friðrik gerir það aott ó Kanarieyjum „Þetta gekk heldur fljótt fyrir sig i gær”, sagði Helgi ólafsson, nýbak- aður íslandsmeistari i skák, við Visi i morgun. Hann sigraði i gær i þriðju einvigisskák sinni við Hauk Angan- týsson, eftir að hafa unnið þá fyrstu og gert jafntefli i annarri. Helgi rifjar upp skák gærkvöldsins i morgunsáriö. nynd: GVA. Helgi meistari „Honum varð á smá- fótaskortur i byrjuninni og náði aldrei að jafna eftir það”, sagöi Helgi. Jafnframt tslands- meistaratitlinum tryggði hann sér rétt til þátttöku á svæðamóti i haust. ,,Ég veit ekki hvar það mót verður, en ætli maður fari ekki á það. Annars er allt óráðið hvað maður gerir á næstunni — Það eru tvö opin mót i Bandarikjun- um i sumar, sem ég héf dálitinn áhuga á, og i haust er ólympiumót euk svæðamótsins.” Friðrik Ólafsson á sigurvon á mótinu á Kanarieyjum. Þegar ein umferð er eftir er hann hálfum vinningi á eftir fyrsta manni, en Friðrik vann Spánverj- ann Sanz i gær. Tukma- kov er efstur með 10 1/2 vinning og verður Frið- rik að sigra Larsen i siðustu umferð til að eiga möguleika. —GA LISTIN OG LÍFIÐ NÚ UM HELGINA Sjú 12. og 13. síðu iFjögurra síðna útvarps- og sjónvarpsblað í dag

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.