Vísir - 19.05.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 19.05.1978, Blaðsíða 7
„Innan um allra handa sljóra.." Sigurjón Guðmundsson verka- maður skrifar: Oft hefur maður orðið undr- andi á þvi samsafni sem stendur að hinum ýmsu flokksfram- boðum á hinum ýmsu timum en aldrei hef égorðið eins undrandi á neinu framboði og er ég sá framboðslista nýja hálffasista- flokksins i Reykjavik. Innanum allra handanna stjóra s.s. for-, framkvæmda- og verslunar- stjóra, gullsmiði, fræðinga o.fl. stórkapitalista er i 9. sæti fram- boðslistans verkakona, ógift 2ja barna móðir. Er furða þó maður spyrji: Hvaða hagsmuna á láglaunamanneskja að gæta sameiginlega með stjórum, fræðingum, gullsmiðum ogslik- um mönnum sem arðræna lág- launafólk árlega upphæðum sem skipta milljörðum? Svarið er: Akkiírat enga. En hvers vegna er þá þessi lág- launamanneskja i framboði inn- an um stórkapitalistana? lauglýsingu ,,flokksins” segir hún orðrétt að það sé vegna þess að hún „vill taka þátt i stjórn- málastarfiog baráttu.”Til þess hefur hún valiö Stjórnmála- flokkinn þvi aðra flokka vantar ekki frambjóðendur. Ef ein hvern langar til að vita hvers vegna ég tel Stjórnmálaflokkinn hættulegan láglaunafólki þá skalég skrifaafturundireinsog skýra frá þvi hvers vegna hann er það. Annars tel ég að það sé nóg að athuga starf frambjóð- enda flokkanna til að sjá hvort þeir eigi hagsmuna að gæta sem komi þvi vel. Kosningarnar hljóta að snúast um lifskjör og afkomu eða hvað? mikið! Það var Þórarinn Hafsteinsson skrifar: Hér áður fyrr á árunum voru oft I Visi huggulegar myndir af , huggulegu kvenfólki i hugguleg-' um baðfötum. Þá var gaman. Myndir af fallegum konum eru eitt vinsælasta efni dagblaða eins og flest þau erlend blöð sem Visir likist gera sér grein fyrir. Þetta þurfa ekki að vera neinar klámmyndir. Bara myndir af sætum stelpum. Og að sjálfsögðu eiga lika að vera myndir af sætum strákum svo öllum réttum hlutföllum sé haldið. Visir, og reyndar Dag- blaðið lika eru ekki á svo háu menningarplani að fall verði þótt sætar piur og gæjar brosi framan i lesendur eins og einu sinni á dag. Þessar hugleiðingar eru sett- ar á blað i tilefni af forsiðu- myndinni hjá ykkur i gær sem sló skemmtilega i stúf við leiðinlegar fréttir allt i kring, um efnahagsmái og verkföll og raforkuframleiðslu og hver veit hvað. Meira af sliku! . DDA SIDOEGISf ^*svæðinu er Ijósmyndari Visis/ fd í Sundlaug Vesturbæjar. jun vegna viöhalds, en aö sögn' .tikning baðgesta þar ekki slik aö /iöra veltil sóibaöa sunnanlands i rstofunni. Þaö er spáö suðvestan ‘kjavík og nágrenni og suöaustan vegar er nokkuö bjart fyrir austan Stefnt að vestfirsku verkfalli 1. júnl: VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. ; Leltiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson L»ugj».ji • _ Rtyltjavdt - Simi 22804 BIL ARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 a 81390 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu □□DDDDDODDDDDEDODDDDDDDODDDODODDDQDDDDOODDDDD □ a a □ □ D D Bifvélavirki eða menn vanir viðgerðum óskast strax. D D D D D D D D B D D D D D Afgreiðslumaður ó lager + Sendill þurfa að hafa bilpróf. Uppl. i sima 85235. aDDaDDaDaDDDaaDDaDaaDDDDDaaDDaDDDDDDDDDDDaaDD Nýr umboðsmaður Bíldudal Salome Högnadóttir Dalbraut 34 Simi 94-2180 VISII t BÍLAVARAHLUTIR Saab Mini Merc 96 Fiat 128 Peugeot 204 :edez Benz 220 BILAPARTASALAN Hofóatuni 10, simi 1 1 397. f Opió fra kl. 9 6.30, laugardaga kl. 9-3 oy sunnudaqa k I 13 Eftirtaldar notaðar Mazda bifreiðar eru til sölu í sýningarsal okkar 929 '77 sjólfskiptur, ekinn 19 þús. km. 929 RX-4 úrg. '75, ekinn 60 þús. km. 818 4ra dyra úrg. '76, ekinn 13 þús. km. 818 station órg. '75# ekinn 45 þús. km. 929 coupé úrg. '75, ekinn 38 þús. km. 818 '76 4. dyra, ekinn 13 þús. km. •• Ollum ofangreindum bifreióum fylgir 3-6 mánaða Mazda ábyrgð BÍLABORG HF. SMIÐSHÖFÐA 23 — SÍMI 81264 er ann SIMCA II SIMCA 1100 er einn duglegasti litli fímm marn fólksbíllinn á landinu, sem eyðir 7,56 1. á 100 k SIMCA 1100 kemst vegi sem vegleysur, enda framhjóladrifinn bíll, búinn öryggispönnum undir vél, gírkassa og benzíngeymi oger u.þ.b. 21 < undir lægsta punkt. Þetta er bíllinn sem þú ert að leita að, ekki satt? Hafíð samband við okkur strax í dag. CHRYSLER SIMCA1100 7mi > O Wfökull hf, Ármúla 36 - 84366 Sölumenn Chrysler-sal 83330/83454.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.