Vísir - 19.05.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 19.05.1978, Blaðsíða 19
23 vism Föstudagur 19. maf 1978 3*1-13-84 útlaginn Josey Wales jarbíí Sérstaklega spenn- andi og mjög við- buröarik ný, banda- risk stórmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk og leik- stjóri: Clint Eastwood. Þetta er ein besta Clint Eastwood-mynd- in. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Hækkað verð. ISLENSKUR TEXTI AfcMMÍÍP Simi.50184 öfgar í Ameríku Ný mjög óvenjuleg bandarisk kvikmynd. ísl. texti. Sýnd kl. 9. Bönriuð innan 16 ára. 3*1-15-44 Fyrirboðinn THE €MEN Æsispennandi og magnþrungin ný hrollvekja sem. sýnd hefur verið við metað- sókn og fjallar um hugsanlega endur- holdgun djöfulsins. Mynd sem ekki er fyrir viðkvæmar sálir. Aðalhlutverk: Gregory Peck og Lee Remick. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. 1%cT mála -Pleirl eRnV pö«dynum e« ■Rgmbrandt: Picasso íGai-val...... , A3c þess-tefkeg Kvaír sem er -Rjri«— naestum hVötfx ScM VXSTGBG8TÖ 22 , é* SiHi I 26 84 sp hafnarbíó 3* 16-444 Þrjár dauða- syndir Spennandi og hrotta- leg japönsk Cinema- scope litmynd, byggð á fornum japönskum sögnum um hörkuleg- ar refsingar fyrir drýgðar syndir. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 3*2-21-40 Hundurinn/ sem bjargaði Hollywood. Fyndin og fjörug stórmynd i litum frá Paramount. Leikstjóri Michael Winner. Mikill fjöldi þekktra leikara um 60 talsins koma fram i myndinni. tslenskur textir sýnd kl. 5,7 og 9. Tonabíó 3*3-11-82 . JAMES BOND 007" “THE MAN ÍAIITH THE GOLDEIM GUN" color %A%Jm^ Arlisls Maöurinn með gylltu byssuna. Hæstlaunaði morðingi veraldar fær eina milljón doilara fyrir hvert fórnarlamb. En er hann jafnoki James Bond?? Leikstjóri: Guy Hamilton Aðalhlutverk: Roger Moore Christopher Lee Britt Ekland. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð 3*3-20-75 Hershöfðinginn Mac Arthur GREGORV PECKk fienertl MacARTHUR A UNIVIRSfll PICIURf -UCHNIiaOfl* Qpg ^ Ný bandarlsk stórmynd frá Uni- v e r s a 1 . U m hershöfðingjann uppreisnargjarna sem forsetar Bandarikj- anna áttu i vand- ræðum með. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Gregory Peck og fl. Leikstjórí: Joseph Sargent. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Simi 15105 Umsjón: Árni Þórarinsson og Guðjón Arngrlmsson „Eiturlyf í menntaskóla" — Kvikmyndagerð og kvikmyndaáhugi grípur um sig í framhaldsskólunum Kvikmyndagerð hefur sem kunnugter tekið nokkurn fjörkipp á tslandi, hvort sem hann nýtist til einhverrar frambúðar eða ekki. I framhaldsskólum eru viöa starfandi kvikiny ndaklúbbar, bæði áhugafólks um erlendar kvikmyndir og upprennandi kvik- myndagerðarmanna. t skólablað- inu Draupni, sem gefið er út i Flensborg I Hafnarfirði, rákumst viö á meðfylgjandi frásögn og myndir af þvf sem er að gerast I kvikmyndagerð meðal nemenda skólans: ,,Nú á þriðja starfsári Kvik- myndaklúbbs Flensborgar var stigiö stórt og nýtt skref I starfi klúbbsins. Hafist var handa við gerð 16 mm kvikmyndar. Fengnir voru leikendur bæði innan skólans og utan og er viða komið við I hinum fjölmörgu at- riðum. Mikla vinnu þarf að leggja til við sllkt verk sem þetta, semja þarf handrit, skipuleggja hinar ýmsu tökur og smala saman leik- endum. Eins og alltaf koma upp ýmis vandamál, til dæmis kemur nokk- uö oft fyrir aö fresta þarf kvikmyndatöku vegna óhag- stæðra skilyrða vegna þess að erfitt er að samræma tima leik- enda og vegna þess að okkur finn- st stundum eitthvað skorta á full- komnun atriðisins en þá tökum við atriðið sérstaklega og pælum i þvi daglangt. Af þessu leiðir að erfitt er að fylgja ákveðnu prógrammi og tekst þá oft ekki að ljúka mynd sem þessari i tæka tiö. Lengd myndarinnar verður um þrjátiu til fjörutiu minntur. 1 stuttu máli á myndin að sýna á raunsæjan hátt, hve eiturlyf geta haft skað- væníeg áhrif á unga, óreynda og fáfróða skólanemendur sem aðeins hugsa um það eitt að fila allt I botn. Poppprédikari í Fjalakettinum Næstsiðasta sýning Fjalakattar- ins á þessu starfsári er nú um heigina á Marjoe, bandariskri heimildarmynd frá árinu 1972, Hún er gerö af Howard Smith og Sarah Kernochan, og fjallar um ævintýralegan feril prédikarans Marjoe Gortner, sem um tlma varð eins konar kristileg popp- stjarna i Ameriku, en hefur upp á siðkastið gefist upp á boðun orðs- ins og snúið sér að þvf að vera stjarna,,fúll tæm” (Marjoc lék til dæmis i Fæðu guðanna, þriðja flokks hrollvekju sem sýnd var i Hafnarbiói fyrir nokkrum mán- uðum). Marjoe Gortner var vfgður til prests 3 ára gamall I kirkju föður sins, sem einnig var prestur eins og forfeður hans i þrjá ættliði. Um myndina segir i sýningarskrá Fjalakattarins: „Myndin hefst á þvi að Marjoe, þriggja ára að aldri, framkvæmir sina fyrstu giftingu. Samtöl við En að sjálfsögöu ð þetta ekki við alla. Árni St. Árnason, Jón Sigurðsson”. Gartner sýna blekkingu bak við aðgerðir hans sem barns, eins og t.d. aginn, sem móðir hans beitti til að láta hann muna giftingarat- höfnina. Fjórtán ára snéri hann baki viö kirkjunni og prestskap en þá hafði hann um hrið búið i óvigðri sambúð og verið i tengsl- um við fólk, sem liföi i andstöðu við þjóðfélagiö. Eftir misheppn- aða tilraun til að verða rokk- stjarna, snýr hann sér aftur að prestskap, þar sem hann fær fremur fullnægt efniskenndum þörfum sinum og þeirri áráttu að vilja alltaf vera I sviðsljósinu. Fylgir myndin honum eftir á ferð milliýmissa mótmælendasöfnuða i Bandarikjunum. I Los Angeles kemur Marjoe fram með farand- prestinum Boatwright. Meðan múgæsingin, sem hann hefur vakið, stendur sem hæst, hverfur Marjoe á braut með sinn hlut af tekjunum. Á samkomu i Fort Worth, Texas, þar sem dreifbýlis- söngvarinn séra Bud Chambers skemmtir ásamt hljómsveitinni „America Back to God Revival Crusade”, heillar Marjoe sam- komuna með sögu frá æsku- reynslu sinni. Framkoma Marjoe minnir á Mick Jagger. Hónum tekst aö höfða til ólikra hópa. Þrátt fyrir árángur sinn ákveöur Marjoe aö hann geti ekki haldið áfram á sömu braut og I myndarlok er hann ákveðinn i að velja sér ann- að lifsstarf”. Q 19 000 -----salurA-------- Soldier Blue Hin frábæra banda- riska litmynd. Spenn- andi og viðburðarrik meö Candice Bergen og Peter Strauss. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5.40, 8.30 og 11. ------salur i------- RAUÐ SÓL Hörkuspennandi og sérstæður „Vestri” með CHARLES BRONSON — URSULA ANDRES^ TOSHIRO MIFUNI. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,05 — 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11.05 LÆRI- MEISTARINN Spennandi og sérstæð bandarisk litmynd Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10 - 5,10 - 7,10 - 9,10 - 11,10 -----salur ID>--i TENGDA- FEÐURNIR Sprenghlægileg gamanmynd i litum, með BOB HOPE og JACKIE GLEASON íslenskur texti Sýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 - 9,15 - 11,15. Shampoo íslenskur texti. Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum ein besta gam- anmynd, sem fram- leidd hefur verið i Bandarikjunum um langt árabil. Leik- stjóri: Hal Ashby. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn, Julie Christie. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10 19. mal 1913 Stofa eða tvær til leigu meö möblum eða án þeirra. Forstofuinn- gangur. Telefon fylgir. — Afgr. v. á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.