Lesbók Morgunblaðsins - 08.09.2001, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 08.09.2001, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 8. SEPTEMBER 2001 Ég trúi því að tíminn sé klukka sem tifar við úlnlið minn Að tilgangur lífsins sé tilvera mín Auga mitt sjóngler eilífðarinnar og eyra mitt hlustir náttúrunnar. Ég lifi manninum til dýrðar og hvert skref mitt er framfaraspor mannkyns. Eins er með þig. SVEINN SNORRI SVEINSSON Höfundur er skáld. AÐ FANGA TÍMANN

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.