Lesbók Morgunblaðsins - 08.09.2001, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 08.09.2001, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 8. SEPTEMBER 2001 Ég trúi því að tíminn sé klukka sem tifar við úlnlið minn Að tilgangur lífsins sé tilvera mín Auga mitt sjóngler eilífðarinnar og eyra mitt hlustir náttúrunnar. Ég lifi manninum til dýrðar og hvert skref mitt er framfaraspor mannkyns. Eins er með þig. SVEINN SNORRI SVEINSSON Höfundur er skáld. AÐ FANGA TÍMANN

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.