Lesbók Morgunblaðsins - 24.11.2001, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 24.11.2001, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 24. NÓVEMBER 2001 Fölna lauf og blikna blóm, blöð sín hneigja undir þennan dulardóm: Að deyja. Þó fölni laufin, blikni blóm og blundi kraftur, undir vorsins virkum róm þau vakna aftur. JÓN HJÖRLEIFUR JÓNSSON Höfundur er fyrrverandi skólastjóri. HAUST

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.