Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.2002, Síða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.2002, Síða 16
16 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 11. MAÍ 2002 SUNDHÖLL, REYKJAVÍK, 1991: Hönnuð af Guðjóni Samúelssyni á árunum 1929–37. Hér erum við stödd við búningsklefana. Hefur þú einhvern tíma verið þar? Skoðaðu þessa ljós- mynd gaumgæfilega. Tókstu eftir því að dyrnar eru bæði opnar og lokaðar í senn? Ef þú hefur komið í þessa sundlaug þekkirðu fyrirkomulagið sem á skylt við völundarhús og leik- gleði skáklistar. Þegar ég aðgreini gluggana, gægjugötin, veggskotin, rýmin án skarpra brúna og dyr sem eru bæði opnar og lokaðar eða lokaðar og opnar finnst mér ég komast í snertingu við heimspeki. Þetta er fimmti hluti flokks sem í heild ber heitið: Iceland’s Difference (Sérkenni Íslands). © fyrir ljós- mynd, 1991, og texta, 2002, Roni Horn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.