Pressan - 01.06.1989, Síða 2

Pressan - 01.06.1989, Síða 2
2 Miðvikudagur 31. maí 1989 JONINA LEÓSDÓTTIR EINAR OLASON LJÓSMYNDARI PRESSU Síðastliðinn sunnudag gekkst Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra fyrir fjölskylduskemmtun á Hótel íslandi í samvinnu við Kiwanisklúbbinn Viðey. Tilgangurinn var að safna peningum til byggingarframkvœmda í Reykja- dal í Mosfellsbœ, en þar er rekið sumardvalarheimili fyrir fötluð börn. Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum skemmtu gestir sér ágœtlega, enda sjálfur Ómar Ragnarsson og fleiri hressir menn á staðnum. M Gunnar J. Friðriksson, stjórnarformaður VSI, var einn þeirra, sem voru viðstaddir opnun sýningarinnar ó Ijósmyndum af póf- anum. Ýmislegt er um ac landi í tengslum við Um síðustu helgi varTjf sýning á Ijósmyndum oTí ástsæla yfirmanni kabóls velkomin i heiminn sýning á Ijósmyndum Si ástsæla yfirmanni kaþóls unnar og voru fjöMkir staddir opnuniha. MýHla er í Ljósmyndasafninú i Bo í Reykjavik. vera hér á iu páfa. I. opnuð þessum kirkj- Vlð- ,ngin 7. Og fleiri strákar. Þessi pattara- legi ungi maður á myndinni er sonur Mariu , Þorgeirsdóttur og Sæmundar Óskarssonar. Hann kom i heiminn þ. 26.5. og var 14 merkur aö þyngd og rúmlega hálf- ur metri á lengd. 8. Guðlaugu Halldórsdóttur og Ingimar Ólafssyni fæddist strákur þ. 21.5. og var hann 16 merkur og 52 sm. Hann er greinilega aö hugsa eitthvað skondið, kannski verður hann grinisti þegar fram líða stundir?! 9. Og siðasti strákurinn í þessum fríða hópi er sonur Önnu Sigur- bergsdóttur og Sigurðar Krist- jánssonar. Hinn hárprúði fæddist þ. 24.5. cg mældist 15 merkur að þyngd og 51 sm á lengd. 1. Þessi skaprlegi kútur sem horfir svona þráðbeint í myndavélina er sonur þeirra Jónu Stefánsdóttur og Geirmundar Geirmundarson- ar. Snáðinn fæddist þ. 21.5. og reyndist vera 161/2 mörk og 52 sm. 4. Hún er dökkhærð og greindar- leg þessi dama sem er dóttir Kristinar Magnúsdóttur og Hannesar Lárussonar. Hún fædd- ist þ. 21.5. og var 15 merkur og 51 sm. 2. Stúlkan á myndinni er dóttir Birnu Guðmundsdóttur og Krist- jáns Kristjánssonar. Hún fæddist þ. 20.5. og var þá 16 merkur og 55 sm. En væntanlega hefur hún nú þyngst og lengst siðan. 5. Myndavélin raskaði greinilega svefnró drengsins á myndinni. ÞettaersonurHelenu Harðardótt- ur og Gisla Harðarsonar. Stráksi fæddist þ. 24.5. og var 52 sm á lengd og 16 merkur að þyngd. 3. Þeim Gróu Jónsdóttur og Jó- hanni Grétarssyni fæddist þ. 24.5. þessi myndarlegi piltur. Hann var 51 sm á lengd og 15 merkur að þyngd. Hann er ekkert að nota bæði augun á Ijósmyndarann, alveg nóg að nota annað! 6. Hann grætur hraustlega sonur Guðrúnar Baldursdóttur og Bald- urs Baldurssonar. Snáðinn fædd- ist þ. 20.5. og var 16 merkur og 53 sm. Greinilega kraftur í honum. Al Johnson, biskup kaþólskra manna á Islondi, og Davíð Oddsson. Kraumandi bítiastuð var í Tungl- inu um síðustu heigi þegar Bítta- vinafélagið hóf sumarreisu sína um landið á svuhallaðri „sixt- ies-helgi“ í Tunglinu. Þarna mátti hsyra gamiu Beatles-, Stones-, Jinks- og Hljómalögin og ótal fleiri rá sjöunda áratugnum i kraftmikl- um fiutningi Bítlavinaféiagsins, ^semj£|i^aframförum með hverju lúggW Von er á hljómplötu frá Bítla- W* vinafélaginu innan skamms en hljómsveitin hyggst gera víðreist um landið í sumar. Hefur sveitin sýnt það og sannað að það er ekki aðeins blómakynslóðin sem kann að rifja upp stemmningu bítlaár- anna, eins og myndirnar sem Ijós- myndari PRESSUNNAR tók í Tungl- inu um síðustu helgi bera með sér...

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.