Pressan - 01.06.1989, Side 4
Ufilræði
af hagþenki
Þaö hefur lengi veriö þjóöaríþrótt á ís-
landi aö tapa.
Aö minnsta kosti alveg frá því aö ég man
eftir mér.
Þetta er áreiðanlega ööru fremur vegna
þess aö komið hefur í Ijós aö í þessu guös-
blessaðalandi erekkert sem gefurjafn mik-
ið í aðra hönd einsog þaö að tapa.
Á alþjóöavettvangi hefur komið í Ijós aö
íslenska þjóöin vekur á sér meiri og verö-
skuldaðri athygli þegar hún tapar helduren
þegar hún fer meö sigur af hólmi, en heima-
fyrir dettur engum lengur í hug aö hægt sé
aö græöa peninga nema meö þeirri gull-
tryggu aðferð aö tapa.
Svo lengi sem ég man, eða rúma hálfa
öld, hafa atvinnuvegirnir og þjóðarskútan
verið rekin meö bullandi tapi og samt hefur
fólkið í landinu, á þess-
um árum, auðgast meira
aö aurum og eignum en
dæmi eru um annars-
staðar í hinum „siö-
menntaóa11 heimi.
Þessvegna má þaö
Ijóst vera aö á engu er
hægt aö græða jafn mik-
iö einsog því aö tapa.
Þegar hægt er að græða á íþróttum verða
þær gjarnan þjóðaríþróttir, samanber fót-
boltinn í Bretlandi og boxiö í Ameríku.
Gróöavænlegasta íþróttagrein á Islandi
eraö tapaog þessvegnaerþaöoröiö þjóöar-
íþrótt íslendinga að tapa.
Allir í því dægrin löng að græða á því aö
tapa.
Á það hefur hingaötil veriö litiö sem hag-
fræðilega staöreynd aö íslendingar lifi á því
aö tapa.
Mér er nær að halda aö á þessa staðreynd
hafi til skamms tíma verið litiö sem lögmál,
eöa þartil á laugardaginn var að í Tímanum
kom tímamótagrein sem oröið gæti til að
kollvarpa viöteknum skoöunum í þessum
efnum.
Greinin ber yfirskriftina: LIFUM EKKI Á
TAPI.
— Loksins, loksins, skrifaöi Kristján Al-
bertsson þegar hann fattaöi aö Halldór Lax-
ness gat komið saman betri texta en aðrir
þeir sem voru aö fást viö aö skrifa í dentíð.
Nú segi ég:
Loksins, loksins.
Loksinserkominn framásjónarsviöið nýr
íslenskur hagþenkir (hagþenkir = rekstrar-
hagfræðihugsuöur), já hagþenkir sem meö
leiftursnöggu lagi stílvopnsins vegur aö
gömlum gildum í íslenskri efnahags- og
rekstrarpólitík.
Hagþenkirinn er Magnús Gauti Gauta-
son, fyrrverandi fjármálastjóri og núverandi
kaupfélagsstjóri KEA á Akureyri.
Kenningin var sett fram’íTímanum á laug-
ardaginn og ef hún stenst eru grundvallar-
prinsip allra íslenskra rekstrarumsvifa, og
þarmeö íslenskrar nútímahagspeki, bók-
staflega hrunin til grunna.
Hún stefnir þvert á viötekin og heilög lög-
mál íslenskra umsvifa, sem eru í stuttu máli
þau aö ekki sé aðeins gróðavænlegt aö
tapa, heldur og lífvænlegt.
Og sú spurning hlýtur aö vakna hvort við,
sem svo lengi höfum lifað á því aö tapa, get-
um kyngt þeirri róttæku kenningu kaupfé-
lagsstjórans aö viö:
LIFUM EKKI Á TAPI.
Aö minnsta kosti fór mér svo þegar ég sá
þessa kenningu á þrykki aö ég man ekki til
aö mér hafi orðið um annað meir síöan ég
las þaö á bók aö Newton heföi varpað fram
þeirri kenningu aö epli heföi tilhneigingu til
að falla niðurávið.
Fyrir fimmtíu árum átti hér enginn neitt,
nema kannske ást og hamingju.
Nú eiga allir allt, nema kannske ást og
hamingju.
Umfram allt hefur þjóöin auögast gífur-
lega aö því sem mölur og ryð fá grandað,
einmitt á þeim árum sem öll umsvif hafaver-
iö rekin meö stórtapi.
Þaö er þessvegna ekki nema von aö lagt
sé til grundvallar í íslenskri hagspeki aö
ekki sé hægt aö græöa á neinu eins mikið
einsog því aö tapa.
Ég fæ ekki betur séö en einu fyrirtækin á
Islandi sem rekin eru meö hagnaði séu
sprúttsala og kókaínsmygl, enda hvort-
tveggja harðbannað.
Á þessum merku tímamótum, þegarvirt-
ur hagþenkir setur, í fullri
alvöru,fram þákenningu að
ekki sé hægt aö græöa á
því aö tapa, riöa íslenskar
rekstrarhugsjónir til falls.
Hver maöur í landinu
sem fær er um aö hugsa
heila hugsun til enda — og
þeir eru til — hugsar sem
svo:
Úr því aö viö höfum áratugum saman
grætt svona rosalega á því aö tapa, hljótum
viö þá ekki aö tapa stórfé á því aö fara aö
græða?
Eitt er alveg víst.
Þaö er, aö á Islandi er óhugsandi aö
græða á því aö græða.
Ergó:
Hagþenkirinn hlýtur að vera tjúllaður.
Það þarf mikinn kjark til aö halda því fram
á Islandi aö fyrirtæki hagnist ekki á því aö
tapa og þá í leiðinni aö gera því skóna aö
þjóöin hagnist ekki á því aö fyrirtæki tapi.
Og það í landi þar sem þaö er staðreynd
aö ekki aðeins lifa þegnarnir á því aö tapa,
hejdur stórgræða líka á því.
í hartnærhálfaöld og ef til vill miklu leng-
ur hafa eiginlega öll íslensk fyrirtæki veriö
rekin með dúndrandi tapi meö grundvallar-
atvinnuvegina í fararbroddi, semsagt: sjáv-
arútveg, landbúnaö, iönað og verslun.
Tapreksturuppámilljarðaámilljarðaofan
árlega, en samt hefur hvergi á byggöu bóli
orðið meiri eignamyndun en hér á þessu
sama tímabili.
Lif um ekki á tapi 1
MaanÚS Gauti Gautason tók við Stiórnar- i þessum efnnm. Fyrir þessar eignir að sam.innurelumr hafi itt i vök ið
3 , . , , _ ,,, . vilium við fá gott verð.“ verjast í þjóðfelagsumr*dumu á
taumum hja Kaupfelagi Eyfirðmga, Stærsta undanföraunwmm. Er þetta rekstrmr-1
• Allt að 7 sæti.
• Aflmikil 12 ventla vél.
MAZDA 626 STATION
íim puss
• Framdrif.
• Rafmagnsrúður og læsingar og
annar lúxusbúnaður
• Vökvastýri og sjálfskipting m/overdrive
• Hagstætt verd og greiðslukjör
BÍLABORG HF
FOSSHÁLSI 1, S. 68 12 99