Pressan - 01.06.1989, Page 18
18
Fimmtudagur 1. júní 1989
cJckajL sólarplast
TVÖFALT og ÞREFALT
FYRIR GRÓÐURHUS OG SÓLSKÁLA
Góð einangrun.
cklCiyL hefur 50% hetri
einangrun en einfalt
gler og er helmingi
léttara.
cklClljL er úr acryl
plastgleri sem hefur
meiri veðrunarþol en
önnur plastefni.
docnjL er einfalt í
uppsetningu með
hjl Hábora hf
Skútuvogi 4
v 87 S: 82140 & 680380
PLASI í PLÖTUM ER OKKAR SERGREIN
álprófílum
PRESSU
Bslendingar kvarta oft yfir háunr
fargjöldum héðan út í heim. Erlend
flugfélög sem hald'a verðinu niðri
virðast þó geta leyft sér ýmislegt
sem íslensku flugfélögin gætu ekki.
I vikunni sendi franska flugfélagið
Air Franceeftir viðskiptavinum sín-
um til Nice til að konra þeim til
Amsterdain. Flugið þangað tók um
tvær klukkustundir og vélin sem
notuð var konr frá dótturfyrirtæki
Air France, Furolair. Farkosturinn
var eldgömul flugvél og veitingarn-
ar um borð af skornum skammti.
Það eina „matarkyns" sem larþegar
fengu voru salthnetur og drykkir
um borð voru hvítvín, rauðvín og
sterkara áfengi en engir gosdrykkir
til blöndunar . . .
H^Éikill undirbúningur er nú
í gangi hjá Hótel íslandi um
skemmtiatriði fyrir sumarið. Eftir
rúma viku kemur hljómsveitin
Smokie sem gerði fræg lög eins og
„Living next door to Alice“ og „Ne-
edles and Pins“, sem þeir reyndar
tóku upp eftir Searchers. Þá hefur
verið ákveðið að hafa ríkjandi
karnival-stemmningu á Hótel ís-
landi í sumar, enda telja forráða-
menn þar enga algilda reglu að
skemmtanalíf landans leggist í
dvala yfir hásumarið . . .
c
^^tarfsmenn Grænfriðnnga
vinnagreinilegaaf fullum krafti við
áróðursstarfið gegn okkur íslend-
ingum. Við rákumst t.d. nýverið á
TOD COULD STOPICEIAND
SLADGHTERING WHALESIDST BY TELLING THEM
WHATTO DO WITH THEIB FISH.
auglýsingu í vikublaðinu The
Sunday Mirror með yfirskriftinni
„Þú gætir komið í veg fyrir að ís-
lendingar dræpu hvali með því að
segja þeim einfaldlega hvað þeir
geta gert við fiskinn sinn“. Undir
þessari fyrirsögn er nrynd af tveim-
ur fiskstykkjum í raspi, sem Bretar
kalla „fiskifingur“ og almenningur
hefur oft á borðum. Einnig fylgir
stuttur áróðurstexti nreð nöfnunr
tveggja fyrirtækja í Bretlandi, senr
kaupa fisk héðan, og mælt er með
því að fólk „dragi að sér fingurna“,
eins og það er kallað . . .
Kjötstöðin Glæsibæ lægst
Hvað kostar kjötið?
Mánudaginn 8. maí sl. kannaði Verðlagsstofnun verð
á nokkrum tegundum af kjöti og unnum kjötvörum í nokkrum verslunum á höfuðborgarsvæðinu.
DILKAKJÖT
NAUTAKJOT SVINAKJOT UNNAR KJÖTVÖRUR
Lsrissn. úrmiðlæri Kótilettur 1 kg. 1 kg. Læri 1kg. Hryggur 1 kg. Súpukjöt blandað 1 kg. Hangikjöt óúrb.lsri 1kg. Nauta- gúllas 1 kg. Snitsel 1kg. Kótilettur 1kg. Lærim/ beini 1 kg Kinda- hakk 1 kg. Nauta- hakk 1 kg. Kjótfars 1kg. Vínarpyls. 1kg.
Rr. 9.392 Amarhraun,Amartirauni21,HI. 943-1032 630-651 672-687 615-638 394 792 998 1098 959 498 439 497 243 614
- 9.784 Ásgelr, Tindaseli 3, Rv. 935 658 658 638 460 871 950 1295 957 520 435 495 298 614
- 9.758 Borgart>ú6in, Hófgeröi 30. Rv. 1030 616-649 609 602 427 835 960 1050 995 590 472 650 370 552-614
- 9.408 Brelðholtskjör, Amarb. 4-6. Rv. 815 646 605-749 591 391 773 944 1310 874 491 428 616 310 614
- 9.342 F|arðarkaup,Hólshrauni1b, Hf. 843-1030 649 693 635 375-425 798 1037 1163 859 513 448 448-528 329 552-614
- 8.789 Grundarkjör,Furugrund3,Kóp. 849-' 948 574-651 633-687 574-638 393-436 764 915 915 853 498 444 465 298 614-639
- 9.075 Gæðakjör, Seljabraut 54, Rv, 848- 976 595-616 645-693 595-635 393-430 648-695 948 1050 950 498 398 545 348 614-639
- 9.979 Hagabúöin, Hjaröarhaga 47, Rv. 995 596 649 586 487 825 1044 1164 1042 596 471 590 295 639
- 9.394 Hagkaup, Kringlunni, Rv. 943-1030 630-649 683-693 576-635 415 807 992 1189 976 487 449 549 249 449
- 9.539 Kaupfélagið; Miðvangi Hf. 944-1037 631-649 683-728 577-635 413-415 778 974 1120 983 570 399 530 290 552-614
- 9.539 Kaupstaður, Mjóddinni, Rv. 944-1037 631-649 683-728 577-635 413-415 778 974 1220 983 530 499 565 285 457-614
- 10.042 Kjðthöllin, Háaleitisbr. 58-60. Rv. 970 657 707 642 441 870 961 1040 1070 650 430 608 382 614
- 8.467 Kjötmiðstöðln,Garöalorgi,G.bæ 785- 976 649 639-693 629-635 415-428 795-827 825 92? 748 467 315 485 295 495-614
- 9.221 Kjötmiðstððin, Laugalæk 2, Rv. 763 606 634 580 432 821 925 1272 890 555 320 590 219 614
599-659 595-649 549-765 365-445 775 790 985 775- 795 449-497 378 490-665 328 614
- 9.837 Laugarás,Norðurbrún2,Rv. 998-1032 527-650 645-687 635-638 412-435 843 986 1195 998 615 459 545 365 614
- 10.109 Melabúðin,Hagamel39,Rv. 833 631 685 621 420 830 1135 1450 980 593 390 590 337 614
- 9.660 Mlkligarður, v/Holtaveg, Rv. 944-1037 631-649 683-734 577-602 413-415 795 974 1220 983 570 479 565 369 457-639
- 9.891 Nóatún, Nóatuni 17. Rv. 999 646 684 632 410 890 933 1361 879 489 460 545 349 614
- 9.837 SS,Háaleitisbraut68,Rv. 775-1030 595-649 693 635 393-415 802 996 1290 976 599 495 575 418 595
- 10.352 Siggi og Lalli, Kleppsv. 150, Rv. 1032 651 687 638 436 790 1179 1287 990 590 498 595 365 614-639
- 10.125 Sparkaup,Lóuhólum2-6,Rv. 898-1032 651-679 685-687 635-638 436 843 1198 1278 970 635 499 554 320 523-614
- 9.843 Straumnes,Vesturbergi76,Rv. 980-1030 620 663 595 395 843 1070 1041 1050 570 491 539 372 614
- 9.743 Verslunin, Austurstræti 17, Rv. 950 690 695 650 430 750 960 1170 920 510 495 550 359 614