Pressan - 12.10.1989, Blaðsíða 7

Pressan - 12.10.1989, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 12. okt. 1989 7 IPRESSU MOJLAR þ_ í heimi, þar sem maður fær stund- um á tilfinninguna að allt hafi þegar verið sagt og gert, sem hægt er að finna upp á. Meðfylgjandi myndir sýna tvö merki, sem hönnuð hafa verið af íslenskum auglýsingastof- um nú á haustmánuðum, og önnur afar keimlík merki, sem auglýsinga- ÍSLANDSBANK/ OXYIDNG ISLAND ESBANOLA SA LANDSBANKI í S L A N D S N - Á • M • A - N stofur úti í heimi hönnuðu löngu áð- ur fyrir sjna viðskiptavini. Annað er gert af íslensku auglýsingastof- unni hf. fyrir Landsbanka Is- lands, hitt af GBB-auglýsinga- þjónustunni fyrir nýja Islands- bankann. Merkin með andlitunum eru bæði í gulum lit og í báðum hin- um merkjunum er gul sól, blátt strik fyrir hafið og grænt strik sem tákn landsins . . . BÍLALEIGA með utibu allt i knngurr. landið. gera þer mogulegt að leigja bil á einum stað og skila honum a öðrum Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bilaleiga Akureyrar fyrsta bók Halldórs Laxness, Barn náttúrunnar, var gefin út, en hann var þá einungis 17 ára gamall. Mun ætlunin að minnast þessa með einhverri viðhöfn af hálfu mennta- málaráðuneytinu og Vöku-Helga- fells. Athugasemd Að gefnu tilefni skal tekið fram að í grein Pressunnar í síð- ustu viku, um viðskiptasögu tveggja ungra athafnamanna og viðskipti þeirra með Kjötmið- stöðina, var eingöngu átt við Kjötmiðstöðina við Laugalæk. Ritstj. Leiðrétting í grein í síðasta blaði um eignir aldraðra var annarri töflunni sem fylgdi greininni klúðrað illi- lega við frágang blaðsins. Þar átti að birtast yfirlit yfir fjölda framteljenda 60 ára og eldri og sýnt hvernig þeir skiptast eftir skuldlausum eignum skv. skatt- framtölum ársins 1988. Við birt- um því töfluna aftur eins og hún á að vera skv. þeirra skiptingu sem Þjóðhagsstofnun hefur reiknað. FJÖLDI FRAMTELJENDA, 60 ÁRA OG ELDRI, SKV. SKATTFRAMTÖLUM ÁRSINS 1988 - SKIPT EFTIR ALDRI OG NETTÓEIGN: EMNARSKATTS- M-M 70 ÁRA AUIR % STOFN 1 K*> kr.‘ ÁRA OC ELDRI 0 1.344 3.863 5.207 15.3% 1 til 625 1.079 1.519 2.598 7.6% 626 - 1.250 1.459 1.766 3.225 9.4% 1.251 - 2.500 5.416 4.458 9.874 28,9% 2.501 - 3.750 3.887 2.669 6.556 19.2% 3.751 - 5.000 1.963 1.154 .3.117 9.1% 5.001 - 6.250 896 526 1.422 4.2% 6.251 - 7.500 422 276 698 2.0% 7.501 - 10.000 I 413 240 653 1.9% 10.001 - 12.000 187 114 301 0.9% 12.001 - 15.000 98 47 145 0.5% 15.001 - 20.000 79 56 135 0.4% Yfir 20 m.kr. 130 59 189 0.6% Samtals 17.373 16.767 34.140 100,0% * Eignarskaltssloín framtelj- enda sku. skaltframlölum árs- ins 1988 (nettóeign i árslok 1987) á áœtluöu uerölagi i árs- lok 1988. Heimild: Þjóöhagsstofnun. GULLBÓK METBÓK GULLBÓK METBÓK GULLBÓK METBÓK GULLBÓK METBÓK GULLBÓK METBÓK GULLBÓK METBÓK GULLBÓK METBÓK GULLBÓK METBÓK NYIR VEXTIR METBÓK nafnvextir 22% - ársávöxtun 23,2% verðtryggð kjör: 5% vextir umfram verðbólgu GULLBÓK nafnvextir 20% - ársávöxtun 21% * Innstæða Gullbókar er alltaf laus til útborgunar. * Vaxtaleiðrétting reiknast aðeins af úttekinni fjárhæð en hefur ekki áhrif á vexti þeirrar innstæðu sem eftir stendur. * Metbók er 18 mánaða sparibók. Hver innborgun er aðeins bundin í 18 mánuði. * Eftir það er hún ávallt laus til útborgunar en heldur engu að síður óskertum vaxtakjörum. * Ekkert úttektargjald. Við önnumst innlausn og sölu spariskírteina ríkissjóðs BINAÐARBANKI ÍSLANDS TRAUSTUR BANKI - RÍKISBANKI GULLBÓK METBÓK GULLBÓK METBÓK GULLBÓK METBÓK GULLBÓK METBÓK GULLBÓK METBÓK GULLBÓK METBÓK GULLBÓK METBÓK GULLBÓK METBÓK

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.